Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.01.1948, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN YNft/tU ÁFLO«AHA^O]V 21. Hardy tók skyndiákvörðun: Eg skal lagfæra vélbyssuna. En ég vil fá mig lausan úr þessari prísund í staSinn og auk þess fá hanann minn undir eins. — Musja skar á fjötra Hardys, sem nú hóf rannsókn sína á byssunni. Hann sá undir eins, að ein kúla hafði lent i klemmu, og var því auðkippt í lag. Hardy vildi nú reyna, hvort byssan væri ekki í lagi, og skjóta úr henni. En Musja stöðvaði hann. — Nei, heimskinginn þinn. Þú getur aðvarað hermennina með þessu. Fylgdu okkur, og ef þú hyggur á svik, þá skaltu fá kvalafullan dauðdaga. 22. Hardy tók poka sinn me'ö han- anum í og fylgdi Patönunum yfir skarðið, þar sem fyrirsátin skyldi gerð. Þeir dreifðu sér um skarðslilíð- arnar og Musja tók sé stöðu við vél- byssuna, sem átti að strádrepa fram- sveitirnar, áður en Patanarnir réðust niður í skarðið og hefðu vopnin á brott til fjalla. — Hardy horfði kvíða- fullur á undirbúninginn, og varðmað- ur með blikandi hníf i hendi stóð á- iengdar og fylgdist með Iiverri hreyf- ingu hans. Höfn úr krossviði Skemmtilegt leikfang þú bryggjur, og þar getur þú farið eftir stóru myndinni. Allt sem á að vera vatn, sagar þú burt, og þú hefir höfnina eftir. Þú í'estir þetta ofan á hina plötuna, svo að nú verða bryggjurnar ofurlitið liærri en sjórinn. Svo er útbúnaðurinn við höfnina. Þú þarft að liafa skálp með sterku lími. Þú hagar til í höfninni eins og þér finnst best sjálfum, en ég skal benda á sumt, og svo getur þú bætt við. Húsiu við höfnina gerir úr ferhyrndum klossum, og lím- ir þríhyrnda klossa ofan á sem þak. (Mynd B). Bensíngeymarnir eru kefli eða sagaðir af kringlóttu skafti. Hegrann býrð þú til úr kross- við (sjá mynd C). Við höfnina eiga að liggja ýmisskonar vörur. Þú getur búið til timburhlaða úr brcnndum eldspýtum, en skerð það brunna af með hníf. Þá færðu mismunandi langa stubba. Límdu þá saman í timburlaup og leggðu ])á á hafnar- bakkann, svo að þeir séu tilbúnir til burtflutnings. Og svo eru það skipin. Það er auðvelt að búa þau til, og ég býst við að þú hafir nóg af krossviði i þau úr stykkinu, sem þú sagaðir út úr hafnarbakkanum. Fyrst bú- um við til fiskiskip (D), eða litið vöruskip. Saga fyrst stykkið eins og E og' svo tvö stykki eins og F og G. Þau eru límd á E og svo bor- ar þú gat á þilfarið og setur þar upp siglu, ])að má nota eldspýtu í hana. Hin skipin eru smíðuð með líku móti, og á teikningunni sérðu einnig pramma (H) og stórt far- þegaskip (I). Reykháfurinn á því er blýantsbútur, sem skorið hefir verið af á ská. Loks kennir að því mikisverðasta, nefnilega að mála þetta allt. Þú getur notað vatnslit og borið lakk varlega yfir á eftir, en olíufarfi er betri. Ef þú ert rikur þá geturðu keypt svokallaða listamannaliti hjá kaupmanninum. Þú þarft ckki marga: rauðan, svarlan, brúnan, grænan og hvítan. Rauð þök á húsin, græna glugga og dyr, vatnið í höfn- inni blátt og hafnarbakkana grá- svarta. Sjómaður er að koma heim úr langri ferð og sér unglega stúlku með barnavagn veil'a til sín á bryggj unni. Þegar hann kemur nær sér hann að þetta er móðir hans. — Heyrðu mamma, livað er að sjá þig. Þú ert eins og stelpá! — Eg fékk yngingarmeðul úr apa- ketti. — En livað ertu með þarna í barnavagninum? — Það er hann pabbi þinn. Hann fékk tvöfaldan skammt. Nú skal ég sýna þér hvernig þú átt að fara að búa til fallega gjöf. Ef þú hefir vírsög og krossvið getur þú búið til höfn, með vöruskemm- um, hegrum, olíugeymum og skip- um. Þú notar tvö stykki af krossviði, bvort 50x50 cm. Á annað teiknar l

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.