Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.04.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN nn og hnotin A Ð almenningur í bænum kallaði hann greifann, kom vitanlega af því hve liáttvis og tignarlegur liann var i allri framkomu. Hátíðlegar stelling- ar, snyrtilegur klæðahurður og göngustafurinn. Herman Brede var ekki smáræði fyrir augað, þegar hann sýndi sig á Austur- stræti á kvöldin. Hann gekk alltaf einn, það var ekki sam- hoðið virðingu hans að láta sjá sig með öðrum borgurum hæj- arins, þeir sem þekktu hann — og það gerðu flestir í hænum — sneru sér hara til hálfs, filjuðu upp á trýnið og liugsuðu með sér: Nú, það er bara greifinn, amlóðinn og landeyðan -— vand- ræðagripurinn. Og það var satt: Herman Brede var hinn tigni vandræðagripur og var alltaf sí- kvartandi og klágandi. Hann komst upp á það þegar faðir hans fór yfirum. O. A. Brede liafði á sínum tíma verið gildur horgari í bæn- um. Hann átti ljómandi fallegt hús niðri við sundið, og sjóbúð með stórri bryggju, hann gerði út „Else Marie“ og „Ingeborg“, sendi þær í spekúlantstúra til Tromsö og íslands og liafði á- gæt samhönd í Eystrasaltshöfn- unum. Herman var einkasonur hans, og liann var einmitt kom- inn á j)ann aldur að hann gæti gengið inn í firmað þegar ógæf- an skall á. O. A. Brede liafði ætlað að slá sér upp citt árið og hætti öllu sem hann átti. En j)að varð hörmungar ár. Alls- staðar veiddist nema þar sem Brede liafði sín skip, og almenn kreppa skall á í öllum Eystra- saltshöfnunum. Og svo fóru sögur að ganga um bæinn. Það væri ekki efnilegt fyrir Brede. núna. Og sögurnar reyndust sannar, það var óhugsandi að Brede yrði hjargað. Brede sjálf- ur tók þessu með stillingu. En J)að var verra nieð soninn. Hann álcit að J)etta væri allt öðrum að kenna. Það væri hönkunum að kenna, málaflutningsmönn- unum, já, öllum hæjarhúum. Eólkið gat svo sem skilið unga Brede. Hann var alinn upp við allsnægtir, liafði lamið sér dýra lifnaðarliætti, sáð pen- ingum til hægri og vinstri, var aðalkvennagull bæjarins og hrókur alls fagnaðar i sam- kvæmunum. Ýmsir drógu í vafa hve mikill kaupsýslumað- ur hann væri, en allir vissu að það liafði verið áformað að hann yrði meðeigandi í fyrir- tækinu þegar áfallið kom. Jú, hærinn gat svo sem vel skilið hann unga Brede, j)að var ann- að en gaman fyrir hann að verða allt í einu að engu, frá G reif i j)ví sem liann var. Hann hvarf af Kirkjustrætinu, aðalgötu hæj arins. Faðir hans liafði ekki cfni á að sjá bænum fyrir tísku- herra J>ar lengur. Síðan fréttist að hann væri farinn úr hænum, já, meira að segja að liann væri farinn úr landi. Enginn vissi hvert, en fólk gat sér þess til ið hann hefði farið til Ameriku. Árin liðu og bærinn gleymdi Herman Brede. Smábæirnir geta verið svo fljótir að gleyma, jafn vel ungum og dáðum kvenna- gullum. Svo liðu tíu ár. Þá gerðist nýstárleg frétt í bænum. Það var eitl sumarkvöld á að- algötunni, j)að er að segja Kirkjustræti. Fólk leit um öxl og góndi á tígulega manninn, sem þarna var kominn. •— Sem ég er lifandi manneskja, J)elta er enginn annar en hann Her- man Brede! sagði fólkið. Og víst var j>að hann. Þarna var hann kominn aftur, — alveg eins og á velmaktardögum föð- ur síns. Hann var hara orðinn dálítið eldri. Andlitið var ekki eins unglegt og áður. Og j>egar hann lyfti hattinum og lieils- aði, sást að mikla hárið var far- ið. En að öðru leyti var hann samur og áður: Jafn hátiðleg- ur í fasi, jafn snyrtilega húinn og jafn liöfðinglegur og fínn. Það fóru undir eins að ganga sögur um, að Herman Brede væri orðinn forríkur. Og sumir gátu meira að segja frætt á því hvernig hann hefði grætt peningana. Sumir töluðu um gullgröft í Alaska. Aðrir um ávaxtarrækt í Californiu — for- stjórinn væri bara á snöggri ferð lieima. Enn aðrir töluðu um nautahú i Argentínu, eins- konar nýja útgál'u af Don Ped- ro. En annars var J)að aukaat- riði ’ hvaðan Herman Brede hafði peningana, hinu var sleg- ið föstu að hann hefði J)á, og um j>að var mest vert. Herman Brede var i bænum. Hann hvarf ekki aftur til auð- lindanna, hvort heldur J>ær voru nú ávaxtaekrur eða nautabú. Fólk var að húast við að liann keypti aftur eigiiirnar lians föð- ur síns niðri við sundið. En liann sýndi Jiess engan vott að hann ætlaði að gera Jiað. IJann settist hjá foreldrum sínum í litla húsinu við Nýjaveg, sem Eftir Fred Myhre þau höfðu flutt í eftir gjald- þrotið. En svo fór hann að gera upp reikningana við bæinn, sem eftir skoðun hans hafði gert út af við föður hans, og fyrirbyggt kaupmennskuferil lians sjálfs. — Hann fór til jafnaldra sinna, sem einu sinni höfðu verið æskufélagar hans. Nú voru Jieir orðnir handverksmeistarar og stórkaupmenn og smákaupmenn og sitt af hverju. Herman Brede fór úr einum staðnum í annan og jirédikaði um smámunasem- ina i bæjarfélaginu. Bankar bæj arins væru fjölskyldustofnanir, sem svældu til sín peninga frá einföldu fólki og lánuðu þá aft- ur skyldmennum og kunningj- um. Málaflutningsmennirnir í hænum voru ránfuglar, og sí- fellt i leit eftir æti. Og svo fram vegis. Kiinningjarnir hlustuðu forviða á hann. IJafði auður hans ekki enn læknað þessar háhiljur i honum? Þeim datt ekki annað í hug. En gjaldþrot föður hans liefði liaft J>au á- hrif á liann, sem ekki urðu út skafin. Herman Brede talaði aldrei um auðæfi sín, og fólk tók það sem sönnun fyrir J)vi að liann væri ríkur. Ilann umgekkst lit- ið fólkið í hænum, og á kvöld- in var hann alltaf einn þegar liann gekk um Kirkjustrætið. Fínn og tiginn, en alltaf einn. Og J)á var J>að að einhver fór að kalla hann greifann. Og J>að féll í góða jörð. Greifinn — já, einmitt! Og svo fór allur bær- inn að kalla hann greifann. Það voru ýmsir í hænum, sem urðu að láta sér nægja óveg- legra uppnefni en Hermann Brede. Meðal þeirra var Han- sine Vík, fædd Baake. Hún varð að gera sér að góðu að vera kölluð Hnotin. Hi'm var ekki í Jieirra tölu, sem höfðu verið áslfangnastar í Herman Brede i gamla daga. Að vísu sögðu sumir að hún liefði verið að draga sig eftir lionum. En hún komst aldrei í færi við hann. Hún var ekki þeim þokka gædd, sem Herman gekkst fyr- ir. Og ýinsir töldu að hún mundi verða liörð undir tönn- ina, fyrir þann sem gengi að eiga hana. (Kannske var það Jæssvegna, sem hún var kölluð hnotin). Hún fékk nú samt gott gjaforð, Það var kaupmaður, sem giftist lienni. Kolheinn Vik, nýlenduvörur, korn og veiðarfæri. Hann var ekkill og liefði getað verið faðir hennar aldursins vegna. Og hann braut áreiðanlega ekki hnotina held- ur var það víst öllu fremur hnotin sem hraut hann. Að minnsta kosti varð liún ekkja eftir nokkur ár. Hún hélt versl- uninni áfram í óhreyttri rnynd, og J>að var altalað að hún liefði gott kaupsýsluvit. Greifinn kom inn til Hnot- arinnar einn góðan veðurdag, sagði henni hjartans meiningu sína um hæinn og allt lians háttarlag. Hún hlustaði á hann með athygli, og setti ekki upp spekingssvipinn, sem hún var vön að gripa til Jiegar liún tal- aði við sölumann, eða skipta- vin, sem var seinn að horga. Hún stóð róleg og hlustaði á hann og lét hann vaða elginn. Þegar hann var húinn lók liún lil máls og sagði sína skoðun. Ilún var honum sammála. Og J>að var eins og liann lirykki við þegar hann heyrði J)að, J)ví að liann var svo óvanur J)essu. Honum kom J)að alveg á óvart — hún var fyrsta manneskjan, sem hann hafði hitt í hænum, sem var honum sannnála. Greif inn vissi varla hvernig hann átti að taka þessu. Hann hafði staðið og lalað og liorft fram hjá þeim, sem liann talaði við, eins og liann var vanur. En nú leit hann á konuna, sem stóð fyrir innan diskinn og starði forviða á hana. Jæja, stóð liún ekki þarna og var honum sam- mála? Hann reyndi að rifja upp fyrir sér livort liann myndi ekki eftir lienni frá gamalli tið, frá ])vi áður en veröldin fór út af sporinu. Jú, hann mundi eft- ir henni — Jætta var Hnotin. Og nú fannst honum að dómur lians um bæinn yrði að engu úr ])ví að Hnotin féllst á hann. Hann lét liana tala út, en sagði ekki orð þegar hún var búin. Það lá við að liann væri gram- ur Jiegar hann fór út úr húðinni hennar. Eigi að siður kom hann inn nokkrum dögum síðar. Og þeg- ar frá leið var alltaf styttra og styttra milli J)ess að Greifinn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.