Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1948, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.04.1948, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN H raðf rysti hús ÍTtvegum og smíðum öll nauð- synleg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar 1-þreps — — — hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar lands- kunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR REYKJAVÍK Símn.: Hamar. Sími: 1695 (4 lín.) »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Byggingaefni Leitið tilboða hjá okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar. Mest^úrval — Hagkvæmust kjör H. Benediktsson & Co. Sími 1228 (fjórar línur) VIÐ TRYGGVAGÖTU. HAMARSHÚSINU Við munum eftir hinu fagra norska skemmtiferðaskipi „Stella Polaris", sem lá hér á ytri höfn Iteykjavíkur sumarið 1937. Á kvöldin var skipið eins og fljótandi töfraborg, uppljómað og stafaði geislum á sjóinn — og þaðan bárust ómar söngs og hljóma. Skipið var á leiðinni til fjarlægra sólarlanda, sem við þráum öll, og mest þegar sól er hér að hækka á lofti eftir dimman vetur. Margur unglingurinn starði þangað löngunaraugum. Einn var svo hamingjusamur að mega fara mcð skipinu. Það var Thorolf Smith. Hann ferðaðist með Stella Polaris umhverfis hnöttinn. Og hann ferðaðist með opin augu. Hann sá og skráði hjá sér ævintýri og viðburði, sem íslendingum þykir gaman að heyra um. Thorolf Smith las kafla úr ferðaminningum sínum í Ríkisút- varpið, og hlustendur um allt land biðu þeirra stunda með ó- þreyju. Fallegur málrómur, röddin seiðandi, sagði okkur frá ferðum hans um hina fjarlægustu staði á hnettinum, allt sunnan frá sælueyjunni Tahiti, þar sem kaffibrúnar stúlkur dansa Hula- hula, klæddar einu strápilsi, norður til Svalbarða, hinna hvössu, snæviþöktu fjalla norður i íshafi. Bókinni er skipt í 11 kafla, sem heita. Tahiti, sælustaður á jörð; Á mótum tveggja hcimshafa; Eyjur í álögum; Á skemmtiferða- skipi um Kyrrahaf; Bretland á ófriðartímum; Safn Madame Tussaud; Undan Afríkuströndum; Miðjarðarhafsför; För til Sval- barða; Þrír dagar í Rússlandi; Þýskalandsför 1946. Af stað burt í fjarlægð er sumargjöf ungra og gamalla. Af stað burt í fjarlægð er bók, sem foreldrar gefa börnunum með sér í sveitiiia. Af stað burt í fjarlægð er skemmtilestur fyrir alla. Bókaverslun Isafoldar Austurstræti 8. - Laugaveg 12. - Leifsgötu 4. Aí r 1 stað burt fjarlægð

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.