Fálkinn - 30.04.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
KROSSGATA NR. 678
Lárétt, skýring:
1. Hálfan, 5. þrætir, 10. æsta, 12.
reiöili 1 jóð, 13. heiður, 14. rámur, 10.
mylsna, 18. segja, 20. narra, 22.
þungi, 24. þvcrtré, 25. drykk, 20.
þingmann, 28. verkfæri, 29. biskup,
30. lögur, 31. voru undir, 33. leyfist,
34. faðmur, 30. skemmtun, 38. göt-
ótt, 39. líkamsliluta, 40. tilvera, 42.
bíta, 45. núningur, 48. ferðaðist, 50.
efni, 52. snædd, 53. frumefni, 54.
slóttug, 50. Jierbergi, 57. útlim, 58.
grænmeti, 59. greinilegur, 01. skrif-
ar, 03. festa, 04. ofviðri, 00. látinn,
07. ferð, 08. óbreinindi, 70. reiði-
hljóð, 71. aðalsmenn, 72. óákveðinn.
Lóðréti, skýring:
1. Aðalsmaður, 2. draug, 3. breyf-
ast, 4. frumefni, 0. ósamstæðir, 7.
tímabils, 8. bindi, 9. óréttlát, 11.
ómarga, 13. spýja, 14. síða, 15. málm
ur, 17. op, 19. ferðast, 20. jarð-
yrkjuverkfæri, 21. ræktað land, 23.
böfuðborg, 25. á liandlegg, 27. ó-
hreinka, 30. steikir, 32. liárið, 34.
foræði, 35. vogartæki, 37. liorfði, 41.
merki, 43. lofttegund, 44. mjög, 45.
mikill, 40. farva, 47. óþægur, 49.
ávana, 51. á fætinum, 52. tvílar, 53.
tunga, 55. ungur, 58. ílát, 00. óveð-
urs, 02. líkamshlutum, 03. ómjúk,
05. fjörug, 07. skjót, 09. söngfélag,
70. ending.
LAUSN Á KROSSG. NR. 677
Lárétt, ráðning:
1. Blásýra, 5. bartnær, 10. ess, 12.
fór, 13. aga, 14. Hóp, 10. gos, 18.
jarl, 20. hótel, 22. glás, 24. aga, 25.
kol, 20. Jút, 28. óin, 29. K.A. 30. lapi,
31. aðal, 33. Na, 34. safa, 30. apar,
38. ráð, 39. bær, 40. tær, 42. lamb,
45. baul, 48. ek, 50. raun, 52. maur,
53. .B.A. 54. rós, 50. krá, 57. arð,
58. álf, 59. blek, 01. aldna, 03. græn,
04. frá, 00. Ara, 07. ára, 08. áta, 70.
gló, 71. teistan, 72. krafsað.
Lóðrétt, ráðning:
1. Beljaki, 2. segl, 3. ýsa, 4. R.S.
0. af, 7. róg, 8. trog, 9. rausnar, 11.
sót, 13. Ara, 14. Hóli, 15. pela, 17.
sló, 19. aga, 20. bopa, 21, lúða, 23.
áin, 25. kaf, 27. tap, 30. laðar, 32.
latur, 34. Sál, 35. sæg, 37. ræl, 41. nála, 52. mana, 53. blæ, 55. sef, 58.
Herbert, 43. mak, 44. Jjura, 45. bara, ára, 00. lirás, 02. dró, 03. gróf, 05.
40. auð, 47. jafngóð, 49. kól, 51. átt, 07. ála, 09. A.A. 70. Gr.
eða niér. Eg verð að ná í Sylvestre livað
sem það kostar. Og svo verð ég að komast
í góðan feluslað þangað til hann hefir sann-
að saldeysi mitt. Eg verð líka að ganga úr
skugga um hvernig fór með Samuel félaga
minn. Og livað þig snertir-----. Hann tók
málhvíld áður en liann hélt áfram. — Jafn-
vel þó að þú komist lieil á húfi til Rocama-
dour og hittir dr. Mathias — livað mund-
irðu segja ef figúrunni, lionum Paul, skyti
upp þar?
Um miðjan daginn átu þau brauðsneið
og þriðjunginn af ostinum.
Um klukkan fjögur heyrðu þau liundgá
liinsvegar við hólinn. Hoot bað hana um að
setja það ekki fyrir sig. Rigningin mundi
hafa skolað burt bæði fótsporum þeirra og
lykt, en þetta væru heimavarnarmenn að
leita að honum með sporhundum. Hann
sagðist vera sammála henni um, að það
eina rétta væri að hreyfa sig ekki fyrr en
dimmt væri orðið. Nú fór storminn að
lægja. Hann kvaðst vona að síga mundi
úr bleytunni svo að það yrði auðveldara
að komast áfram en þegar þau reyndu það
uni morguninn. Þegar klukkan var fimm
var vindurinn liægur og lítil rigning.
Klukkan sex fór Iloot að búast til ferðar.
Hann hafði nú flutt skannnbyssuna aftur, úr
vasanum og innan á fótinn. Svo bretti hann
buxnaskálmina niður aftur og spurði —
Ertu ferðbiiin?
■— Já, það er í lagi.
Þetta var eklci nærri eins geigvænlegt og
nóttina áður. Þegar klukkutími var liðinn
áleit Hoot að þau liefðu gengið að minnsta
kosti einn kílómetra. Þau tóku sér hvíld í
brekkunni og skiptu sígarettu á milli sín.
Ilann sagði: — Sylvestre hefir lent í sínu
af hverju áður. Hann gengur ekki blindur
og heyrnarlaus inn í livaða rottugildru sem
er. Eg er viss um það.
IIún settisl ekki til að hvíla sig heldur
sluddi hún mjöðminni upp að tré. Það
hafði faðir hennar kennt henni endur fyr-
ir löngu þegar þau voru í gönguferðum
uppi í fjöllum vestur í Ameríku. Þetta var
álika og taka þátt í veðhlaupi þar sem
enginn möguleiki er á að sigra. Hoot hafði
talað svo mikið um Sylvestre að Cally
fannst hún vera farin að þekkja hanri. Ilún •
mundi eftir honum, hólugrafna andlitinu,
snöru, flótlalegu augunum. Jú, hún mundi
Iiann vel úr vínstofunni „Hausinn og flask-
an“.
Hoot neri á sér lærin þar sem eymslin
voru eftir skammbyssuna. — Eg get ekki
sagt að mér þyki gaman að hafa flækt þér
inn í þetta, Cally. Það er fullbölvað.“
— Það er alll í lagi. Þér dettur varla i
hug að mig langi til að þú lcomir of seint
til Brive?“
Og svo liéldu þau áfram.
Þegar þau höfðu gengið um slund sagði
hann alveg eins og þetta væri eitthvað,
sem honum hefði verið að detta i hug:
— Þegar þú kemur lil Rocamadour, viltu
þá fara varlega. Eg fullvissa þig um að
þessi fantur, Paul-----.
— Hvað segir þú um að þú hugsir um
þinn eigin hag og áhyggjur? Hún fann að
það var erfitt að tala jafnframt .því að
verða að vaða elginn. — Eg tek að mér
allar áhyggjur varðandi Paul. Eg býst
ekki við að sjá liann framar. Hún leit
kringum sig. — Hefirðu nokkra liugmynd
um hvar við erum. Mér finnst við séum að
liringsóla i djúpum kjallara, þar sem hvergi
sér nolckra glætu.
— Eg er að reyna að rekja eitthvað sem
líkist götu, og ég held að hún liggi suður.
En þegar klukkan varð níu höfðu þau
ekki mikla hugmynd um hvar þau voru
stödd. Þau höfðu lent inni í skógarflækju
og runnum. Þó að regnvatnið hefði hlaup-
ið niður var jörðin enn blaut og sleip.
legnum net af greinum sást nú tunglsljós
)g það virtist vera að lélta til. Einhverjar
.kepnur, ekki vissu þau hverjar, liöfðu
Jirolckið upp við ónæðið og hlupu nú á
larða spretti gegnum runnana. Hún upp-
igötvaði að hún liefði griiiið dauðahaldi
nn handlegginn á Hoot, og varð fokreið
sjálfri sér fyrir jafn aumkunarvert liátta-
lag.
Hoot huggaði liana: — Þetta liafa lik-
ega verið villisvín. Þau eru elcki liættuleg.
Nú hlýtur færðin að fara að hatna. Svona
ófærð getur ekki verið til eilífðar.
Ilenni fannst hún vara til eilífðar. Hún
hafði flúið frá París og ekið i Renault
Pauls. Henni fannst endilega mörg ár vera
síðan. Endurminningin um Paul, sem hafði
reynt að drepa Hoot á gistihúsinu í St.
Yrieix voru leifar af ljótri martröð, mar-
tröð, sem að vísu var ekki lokið enn. Skyldi
Paul hafa ekið áfram til Toulouse? Fór
hann þangað til að reyna að gleyma því
sem hafði gerst? Eða var hann hluti úr
netinu, sem lagt hafði verið til að veiða
hana og Iloot? Hún gat ekki svarað sjálfri
sér. Þreytan yfirbugaði liana meira og meira,
Hún átti nóg með að hreyfa fæturna þó
að hún þyrfti ekki að hugsa líka.
Hún komst að þeirri niðurstöðu að stund-
um gæti maður gleymt stórliættunum, ef
maður skelkaðist af smámunum. Já, eins
og til dæmis villisvíni í kjarrskógi. Smá-
munir var máske of mikið sagt, en að
minnsta kosti liafði hún orðið hrædd.
Ökuferðin stutta með umferðabióinu og
Didon gamla hafði verið blessanleg lil-
hreyting á flóttanum. Þá fannst lienni að
ekki væri langt til Brive og Rocamadour.
Þá taldist henni til að innan skamms væri
hún farin að vinna með dr. Matliias. Og ef
hún starfaði með dr. Mathias, já, þá var
lienni óhætt og þá fengi hún hvíld. En þessi
ökuferð og þær vonir sem liún gaf, olli