Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1948, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.04.1948, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN YMCS/W hE/6NMIRHIR Túlkaruir I UHO. Þið vitið sjálfsagt hvað UNO er. Það er samband liina sameinuðu Jjjóða, og er stundum kallað SÞ í blöðunumj En SÞ l)ýðir frá fornu fari Sameinað ])ing, og tjóar ekki að steia því fangamarki frá Alþingi. En UNO er sambandið kallað í öll- um enskumælandi löndum og enda víðar, og er þetta skammstöfun á „United Nations Organization“, Og úr því að við tölum um Iðnó og tíúttó og Strætó, sem að vísu er herfi iega Ijótt, þá er síst vera að tala um UNO. UNO hefir aðalbækistöð sína i New York og er þar fyrst um sinn á tveimur stöðum, sem heita Lake Success og Flushing Meadows, þang- að til liöllin mikla verður reist lianda þvi, sem Rockefeller gaf lóð undir inni í borginni. Stofnun þess var ákveðin í Dumbarton Oaks á ráðstefnu haustið 1944, af fulltrú- um frá Kína, Sovjet-samveldinu, Bretlandi og Bandaríkjunum, en á ráðstefnu í San Francisco vorið 1495 var endanlega gengið frá al- þjóðasáttmálanum og undirskrifuðu fulltrúar frá 50 þjóðum liann 20. júní en til framkvæmda kom hann 24. okt. 1945. Árið eftir gengu ís- lendingar og Svíar í UNO. Ársfundurinn er æðsta ráð eða Alþingi UNO. Þangað má hvert ríki senda 5 fulltrúa, en hefir aðeins eitt atkvæði, hvort það er stórt eða lítið. % atkvæða þarf til þess að gcra gildandi samþykktir á ársfund- inum. En af nefndunum, sem starfa fyr- ir UNO er Öryggisráðið merkast. I því eru 11 menn, nfl. 5 fastir full- trúar fyrir Kína, Frakkland, Sovjet- samveldið, Bretland og Bandaríkin en 6 eru kosnir á ársfundinum til 2ja ára í senn. Þar þarf 7 atkvæði til samþykktar, og í öllum mikils- verðum málum verða atkvæði stór- veldanna 5 að vera meðal þessara sjö. Þannig getur eitt stórveldi girt fyrir samþykkt allra mála í Örygg- isráðinu, og liafa Rússar notað sér ])að óspart. f fjárhags- og félagsmálaráðinu eru meðlimir frá 18 ríkjum, valdir til 3ja ára í senn. Það heldur þrjá regluleg'a fundi á ári. Eftirlitsráðið hefir umsjón með stjórn ósjálfstæðra landa, sem UNO ber ábyrgð á. Og al])jóðadómstóll- inn dæmir deilumál sambandsríkj- anna. í honum eru 15 dómarar, kosnir til níu ára. Daglegar framkvæmdir UNO ann- ast skrifstofa undir stjórn aðalrit- arans, en hann er norskur maður, Trygve Lie, fyrr utanríkisráðherra. — —- — Á fundum UNO liefir hver fulltrúi rétt á að tala sitt eigið mál, svo að þarna heyrast rússneska, kínverska, arabiska, enska og mörg fleiri, þó að fulltrúar smáþjóðanna HROI HÖTTIIB 1. Hrói höttur og fimm tryggða- vinir hans lágu hálfsofandi undir stórri eik í Sherwoodskóginum. Þessir útilegumenn voru nýbúnir að eta, og enn voru glæður eftir af bálinu, en ketbein lágu á víð og dreif. Og nú var það miðdegis- blundurinn. Hver um sig liafði boga og örvamæli hjá sér, því að útlægir mcnn mega búast við öllu illu. Allt í eiiiu gall í lúðri inni í skóginum. 2. Ilrói höttur spratt upp og hin- ir útilegumennirnir, í grænu fötun- um, á eftir. Allir gripu boga sinn og vopn og Hrói skipaði fyrir verk- um og setti á sig veiðimannahúfuna með fasanfjöður í. „Þetta er veiði- horn Gandelyns! Hann hefir njósn- að um einmana ferðamann i skóg- inum. Eg vona að þessi höfðingi sé með gildan sjóð við hnakkbogann sinn. Af stað!“ „Eða þá að þetta sé rikur kaupmaður með allskonar góðgæti á ’ klyfjahestinum sínum,“ sagði Tuck og tók stafinn sinn. Framhald i nœsta blaði. Málaragleði Adamsons eyðilögð. tali oftast á ensku eða frönsku. Þessvegna eru ótal túlkar að verki, sem þýða ræðurnar jafnóðum, og getur maður því lieyrt þær á því máli, sem maður óskar. En túlkarn- ir verða að halda á spöðunum. Þeir cru lygilega fljótir að þýða og liafa fengið mikið hrós fyrir það. Maður nokkur kom æðandi inn á lögreglustöðina og sagðist óska að vera tekinn fastur fyrir að hafa ráðist á konu sína með skörung. Fulltrúinn: „Og drápuð þér kon- una?“ — Nei, vitanlega ekki. Þessvegna flýði ég Iiingað. •w« Skrítlur Ertu viss um að það sé vögga- slofa, sem þú hefir látið hartn vera á í sumar. Getar það elcki hugsast að þú hafir sent hann á hvolpagarð — Þú þarft ekki að vera sínöldr- andi allt kvöldið þó að þú fellir þig ekki við lyktina af tóbakinu mínu - — Eg hefi árangurslaust regnt að fá þá til að setja miðstöðvarhitun í höllinni en nú held ég loksins að ég hafi fundið ráð...... — Þegar þú hefir œft þig lengi og erl orðinn duglegur, hefi ég lofað því uð gefa þér strengi á fiðluna þína —/

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.