Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 1
16 síður. Frá l»i n^ vö11 iiiii Fegurð Þingvalla liej'ir löngum verið rúmuð. Vatnið, gjárnar, fossinn og fjöllin gera sitt til að prgða þennan fornhelga þing- stað og fjölsötta sumardvalarstað. Nú nm helgina safnast saman á Leirunum og í Hvannagjá um 1000 skátar, flestir íslenskir en allmargir erlendir, og halda þar mót. Hefir það verið vel undirbúið og skátarnir hér heima beðið þess með mikilli óþreyju. Tjaldborgin verður ein hin myndarlegasta, sem hér hefir sést og munu íslensku skátarnir reijna að búa eins vel í haginn fyrir hina erlendu gesti, sem unnt er. - Myndin hér að ofan er af Flosagjá. Lj.ásm.: fíjörn Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.