Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
VNCS/Vtf
kEKHbURNIR
ísinn er ótryggur
Nú er þér liest aS setja vel á þig —
að nýfrosinn ís þarf að vera 5 cm.
þykkur til að halda,
að nýfrosinn ís er ekki tryggur ef
snjór liggur á honum,
að ef isinn er holóttur, t. d. eftir
hláku, þarf hann að vera 20 cm. þykk-
ur til þess að vera öruggur.
að þú átt aidrei að fara einn út á ís
til að leika þér. Það getur komið sér
vel að hafa einhvern nálægt til að
hjálpa sér,
að þú stofnar lífi þínu, og ef til vill
þeirra sem reyna að lijálpa þér, i
hættu, með fifldirfskunni.
Auglýsing á Des Moines Café: „Ef
þér óskiði að setja ösku og sígarettu-
stubba í kaffibollann eða sósuskálina,
þá gerið svo vel og látið þernuna vita,
svo að liún geti hellt kaffinu í ösku-
bikarinn.“
Diplomati.
Á liersýningu i Kanada voru her-
málafulltrúar frá sjö löndum spurðir
hvort þeir héldu að Rússar liefðu
atómsprengju. Svörin voru svona:
Kína: — Það er ekki gott að vita.
Engiand: — Eg er svo gamaldags
að ég kæri mig ekki um, að neitt sé
haft eftir mér í hlöðunum.
Frakkland: — Eg er ekki Rússi.
U.S.A.: — Eg liefi aldrei komið til
Rússlands.
Sviss: — Eg get ekkert sagt, nema
að Sviss hefir engar atómsprengjur.
Tékkóslóvakia: -— Hvernig á ég að
vita það, ég sem starfa í Iíanada.
Tyrkland: — Eg fyrir mitt leyli
trúi á lýðræðið.
Ráðagóði haninn nær í rnat handa
konunum sínum.
Slökkviliðið 1888
Þegar þú sérð stóran nýtísku
slökkvibíl þjóta um götuna, dettur
þér í hug hvernig slökkvitækin voru
viðast fyrir rúmri liálfri öld. Þá var
flýtirinn ekki eins mikill, og fólk var
illa statt ef eldur kom upp. í dönsku
blaði frá 1888 stendur þetta:
„Slökkviliðsmennirnir eiga ekki
framar að vera dráttar- eða burðar-
dýr. Nú hefir verið gerður samning-
ur við ökumenn, og þegar siökkvilið-
stjórinn fær brunatilkynningu þrýstir
hann á hnapp i stofu sinni ög þá kem-
ur ökumaðurinn undir eins á slökkvi-
stöðina með liesta sina. Hann skal
greiða sekt ef hann er ekki kominn 4
mínútum eftir að merkið er gefið.“
c.
Vandræði hermannsins.
I blaði i Washington er þetta bréf
prentað. Það er frá fyrrverandi her-
manni til þingmannsins George W.
Gillie frá Indiana:
„I liernum segja þeir að ég geti ekki
gengið í herklæðum eftir að ég kem
heim, því að ég sé l'arinn úr herþjón-
ustu. í verslunum segja þeir, að ég
geti ekki fengið nein föt, því að þeir
hafi ekki neitt mátulegt á mig. Lög-
reglan segir, að ég megi ekki ganga
strípaður á götunni, því að það komi
í bága við lögin. Eg get ekki verið
annarsstaðar en á götunni, því að ég
á ekkert heimili, og vegna timburleys-
is get ég ekki einu sinni fengið keypta
tunnu til að liggja í. Eg kemst ekki í
lierinn aftur vegna þess að ég særð-
ist og hefi fengið örkuml. Hvað á ég
að gera?“
*****
Hurðin opnast ekki út.
Skrítl u r
Tilbúinn til alls.
Gömul kona fór að horfa á knatt-
spyrnu, því að sonarsonur hennar.
var i öðru liðinu. Þegar hún liafði
horft á leikinn um stund, spyr liún
sessunaut sinn:
„Hvað gengur Jeikurinn eiginlega
út á, piltur minn?“
„Hann gengur út á að koma
knettinum i netið.“
„Nú — það væri nú miklu hæg-
ara, ef ]>eir væru ekki alltaf að
flækjast hver fyrir öðrum,“ sagði
líonan þá.
„Kalli bað mig um að giftast sér
og gera sig sælasta manninn á jörð-
inni.“
„Og livort afréðst þú að gera?“
„Vaknið kristnir menn!“ var
sungið á götunni, en þá var opnað-
ur gluggi og kallað út:
„Snáfið þið burt! Við erum ekki
kristnir, og við vorum ekki sofandi!“
Nýi presturinn var kominn í
söfnuðinn og fór á milli bæja til að
kynnast fólki.nu. Á afskekktum ]>æ
- Já, ég sagði þér það alltaf.
Við áttum að beygja til hægri, en
ckki til vinstri.
Sta&inn að verki.
— .... og hvað munduð þér
segja, ef ég brytisl inn til yðar og
slœli þvi, sem yður þætti vænst um.
spurði liann, hvort nokkrir baptist-
ar mundu vera þar um slóðir. „Eg
veit það bara ekki,“ sagði lconan.
„En maðurinn minn veiddi mjög
skritna skepnu á dögunum. Hún
liggur uppi í liúsagarði, svo að
presturinn getur atliugað Jivort það
muni vera baptisti.“