Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
í VERÖLD sem stynur undir
vantrausli, ólta og óvissu er
Frakkland smámsaman að ná
fótfestu á ný sem héimkynni
listarinnar, mannvitsins og vís-
indanna. Frakkar eiga engin
atóm-leyndarmál til að ógna eða
lokka með, engin einkaleyfi
sem þeir verða að geyma eins
og sjáaldur auga síns, ekkert
járntjald, livorki lil austurs eða
vesturs. En sem meðlimur Sam-
einuðu þjóðanna liefir Frakk-
land lofað því liátíðlega að
vinna að því að lcjarnorkan
verði notuð til friðsamlegra
starfa og mannkyninu til hags-
bóta, en ekki í þágu styrjalda.
Forustu frönsku atómrannsókn-
anna Iiefir óháður vísindamað-
ur, sem gerir sér fulla grein
fyrir ábyrgðinni, sem á honum
hvílir: Frédéric Joliot-Curie
prófessor, kvæntur Iréne dótt-
ur Marie og Pierre Curie.
Frönsku vísindamennirnir eru
ekki lausir viö kvíða — enginn
sem þekkir hina geigvænlegu
möguleika atómsprengjunnar
getur verið það —, en gagnstætt
því sem gerist um starfsbræður
þeirra í Bandaríkjunum, Bret-
landi og Rússlandi eru þeir al-
veg óháðir boði og banni rikis-
stjórnar sinnar. Þeir geta því
betur litið á málið frá sjónar-
Leyndardómur kjarnorkunnar
Eftir Ritchie Calder.
Pvófessov Fvédévic Joliot-Cuvie fovstöðiimaðuv atómvannsókna Fvakklunds, nóbelsvevðlaunamaSúv og
tengaasonuv hinnav fvægu Mavie Cuvie, Ilann neitav að halda leyndu til hevnaðavþavfa þvi, sem hann
nppgötvav.
miði heimsborgarans, og þvi er
ekki ástæðulaust að vona, að
besta lausn málsins geti komið
frá þeiin, um það hvernig hafa
skuli eftirlit með atómorkunni,
innan vébanda UNO.
Joliot-Curie gæti gefið not-
liæfa ,uppskrift‘ að atómsprengju
þó að ekki yrði hún eftir am-
eríkanskri fyrirmynd, en hann
ætlar sér ekki að gera það.
Hann tekur þvert fyrir að búa
til atómsprengjur og segist
byggja þá neitun sína á frönsku
raunhæfu liugarfari. Bæði hann
og aðrir franskir atómvísinda-
menn vita, að ef til styrjaldar
kæmi gælu Frakkar ekki hald-
ið uppi atómsprengjufram-
leðslu því að fyrirtækin mundu
standa berskjölduð fyrir að
verða eyðilögð á svipstundu.
Og auk þess hafa vísindin
jafnan haft friðland og verið
alþjóðlegs eðlis með hinni
frönsku þjóð. Að því er atóm-
rannsóknir sérstaklega snertir
þá neilaði próf. Joliot-Gurie,
að frásögn ameríkönsku atóm-
nefndarinar, að gangast undir
að halda leyndum uppgötvun-
um sem hann kynni að gera í
sambandi við klofning atóms-
ins. Það gerði hann 1939, og þá
var hann fremsti visindamað-
ur heimsins í þessari grein.
Eftir að Þjóðverjarnir Otto
Hahn og Strassmann, við Kaiser
Wilhelm-stofnunina í París,
liöfðu uppgötvað að úran-atóm-
ið klofnar í tvennt, fundu þau
Lise Meitner og Frisch, sem
bæði höfðu flúið frá Hitler-
Þýskalandi, hina fræðilegu skýr-
ingu á jiessu. Þau störfuðu jiá
hjá Niels Bolir í Kaupmanna-
höfn. Síðan fundu þeir Joliot-
Curie, Halbán og Kowarski
neutron-geislunina við þennan
klofning og sýndu fram á hag-
nýta þýðingu hinna svonefndu
„keðjureaktiona“.
Við „keðj ureaktion“ leysist
hin bundna orka atómsins stig
af stigi og veldur hinum ægi-
legu sprengingum, sem heimur-
inn kynntist fyi’st i Ilirosliima
sumarið 1945. En jiað er líka
hægt að tempra Jiessa orku og
hafa taumhald á henni og nota
hana sem rekstursafl fyrir vél-
ar og samgöngutæki. Undir viss-
um kringumstæðum er hægt að
nota úran á þennan hátt, og
Joliot-Curie og samverkamenn
hans hafa sýnt fram á hvernig
skuli fara að því. Neutron, sem
sprengir sig inn í atóm af úran
235 klýfur það í ýms frumefni
og um leið myndast kjarnorka
og fleiri neutrónar. Ef fleiri en
einn af þessum framkomnu
neutrónum hitta önnur úran-
atóm endurtekst klofningin livað
eftir annað og orkuframleiðsl-
an eykst og margfaldast. En í
náttúrunni sjálfri virðast neu-
trónarnir liverfa án þess að
valda klofningi atóma.
Joliot-Curie sýndi fram á
hvernig hægt er að draga úr
hraða neutrónanna með því að
láta þá rekast á þungavátns-
atóm, þannig að þeir hrökkvi
til baka eins og billiardkúla sem
rekst á, uns Jieir loks hitta úr-
an-atóm, sem gleypir ])á. Til
jiessara tilrauna fékk Joliot-
Curie talsvert af Jjungavatni, sem
framleitt var á Rjukan i Noregi,
um það leyti sem styrjöldin var
að byrja.
Þegar Þjóðverjar réðust inn
i Frakkland sendi Joliot-Curie
samverkamenn sína, IJalban og
Kowarski lil Englands með
jmngavatnsbirgðirnar sem hann
hafði, og héklu þeir áfram til-
raunum sínum við Cavendish-
rannsóknarstofuna í Cambridge.
En sjálfur var hanu i Frakk-
landi hernámsárin og var einn
af forstöðumönnum andstöðu-
hreyfingarinnar ásamt konu
sinni, Irene Curie. Þau lijónin
hafa i sameiningu fengið No-
belsverðlaunin í eðlisfræði, eins
og foreldrar frúarinnar, Pierre
og Marie Curje. En uppgötvan-
ir þeirra og ensku kjarnorku-
fræðinganna voru notaðar af
kjarnorkustofnun Bandarílcja-
manna.
Eftir styrjöldma hefir Joliot-
Curie, ásamt konu sinni og lands
mönnum þeirra Pierre Auger
og Francis Perrin, liafið á ný
sjálfstæðar atómrannsóknir með
hagnýtingu atómorkunnar fyrir
augúm, og jiað er Joliot-Curie
sem stjórnar þessari starfsemi.
Á háskólanum College de
France var til svonefndur „cyk-
lotrón“. Árið 1932 gátu hjónin