Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 9
FÁLKINN
9
unni verður livorki efnagreind-
ur né ákveðinn, en getum við
neitað þvi að fruman liafi hæfi-
leika til ákveðinna, frumrænna
athafna? Það er ef til vill auð-
veldara að sálin komi ekki til
sögunnar fyrr en seinl á þroska-
stiginu, en sú staðhæfing verð-
ur ekki tekin gild, af þeirri á-
stæðu að vér getum með vissu
neitað að fruman láti ekkert
lil sín taka. Það er á allra vitund
að sálin getur haft áhrif á lík-
amann, hæði i víðtækum skiln-
ingi og í því ósýnilega; en við
vitum ekki með hvaða liætli
þetta gerist. Sálar-líffræðin er
enn í reifunum."
— Er þetta ekki töfrandi?
sagði hún.
— Hvernig liafið þér liugsað
yður að koma að gagni í ver-
öldinni?
— Heimurinn þarf á mennt-
uðu fólki að halda — fólki, sem
kann að hugsa — og maður von
ast eftir að geta haft áhrif, á
einhvern hátt.
— Gera einliver álirif nokk-
urn mun? Haldið þér að lieim-
urinn þurfi að þroska einhvers-
konar nýja heiia? Ilann þarf
nýja, frumlega leiðbeiningu,
eða kannske margar. En sálai--
líffræðin er enn i reifunum, og
þér vitið ekkert hvernig þessar
hreytingar gerasl, eða hvað? Og
þér getið ekkert sagt hvenær
þér fáið að vita það, eða livað?
— Nei vitanlega ekki. En vis-
indunum fer hratt fram ....
- Eftir fimmtíu þúsund ár?
tók liann fram í. Ilaldið þér að
þér fáið að vila þetta þá?
— Það er ekki gott að segja
svaraði hún alvarleg. lhin reyndi
að úthugsa gætilegt svar, en
þá tók hann aftur fram í, ókurt-
eislega, að henni fannst, og á
þann hátt, sem ekki kom mál-
inu við.
ATHYGLI Jians hafði allt í
einu heinst frá henni og bók-
inni liennar að sjónum fyrir
neðan, og liann liorfði fram
af brúninni eins og hann væri
að svipast eftir einhverju. —
Kunnið þér að synda? sagði
liann.
— Eg er vel svnd, svaraði
hún.
— Eg var í sjónum rétt fyrir
flóðið, þegar þangið lagði i
hina áttina. Þér verðið víst al-
drei leið á sjónum, eða hvað?
•— Eg fæ mig aldrei fullsadda
á honum. Eg vildi eiga lieima á
ev — litlum hólma, og lieyra í
sjónum allt í kringum mig.
— Þetta er skynsamlega liugs-
að, svaraði hann og röddin varð
hlýrri. Óvenju skynsamlega
hugsað af stúlku eins og yður.
• Hverskonar stúlku haldið
þér mig vera? spurði hún móðg-
uð, en hann sinnti þvi engu
heldur henti með sólbrenndri
hendinni út í sjóndeildarhring-
inn. — Litirnir liafa orðið
dimmari síðustu mínúturnar.
Hafið var ljósblátt úti við sjón-
deildarliringinn og nú er komið
þar indigóhlátt belli. Og letrið
er breytt. Eg meina froðurák-
iruar á öldunum. Lítið þér á
þarna! Það er sker neðansjáv-
ar þarna, og alltaf, um það bil
hálftíma eftir að fer að fjara
út en þó enn skýrar þegar af-
landsvindur er, getur maður séð
þessa tvo litlu sveipi þarna og
hvíta hringinn utan um þá.
Getið þér séð hvaða mynd
þeir taka á sig? Svona lítur hún
út eða livernig?
Hann tók stein og krotaði
mynd á lielluna. — Yitið þér
hvað þetta er. Og það er fanga-
mark hafsins.
En þessar furðurákir sýna
allar hugsanlegar mvndir, and-
mælti hún.
Já, þær gera það. Víst gera
þær það. En það er ekki oft,
sem hægt er að ráða þær ....
Þarna er hann! hrópaði hann,
laut fram og starði niður í sjó-
inn, sextíu fetum fyrir neðan.
Þarna er hann, gamli þorpar-
inn!
ÍIANN studdi höndunum fast
á kletlinn, spyrnti fótunum við
og vatt sér þar sem hann sat,
fram af brúnni, rétti úr sér í
fallinu og klauf grænan sjáv-
arflötinn án þess að meira
skvamp heyrðist en þó hval-
skutli hefði verið skotið. Eiu-
stæðingslegur svartbakur, sem
hafði sleikt sólskinið á syllu
fvrir ueðau, flaug í ofboði til
hafs, og nokkrir livítir fuglar,
sem höfðu orðið hræddir við
þytinn tóku sig á flug og görg-
uðu: — Ivittiwake! Kitthvalce!
Elísahet liljóðaði hátt, reis
upp til hálfs og lagðist á lmén
fram við brúnina og gægðist
niður fyrir. í tærum sjónum sá
hún föla mynd hreyfast, stund-
um varð lnin röndótt af þang-
inu, sem óx i hnöppum undir
herginu. Eftir tvær mínútur
kom hausinn upp úr sjónum;
hann hristi tæra dro]>a úr hár-
inu á sér og hló til hennar.
Hann tróð marvaða og í hægri
hendi hélt liann fast um gríð-
arstóran, blásvartan humar og
héll honum á loft svo að hún
gæti dáðst að honum. Svo
flevgði hann Iionum upp á flat-
an klett, valt sér upp á klett-
inn á eftir, greip humarinn og
leitaði sér að spotta í vasa sín-
um. Hann kallaði lil hennar:
— Eg ætla að binda saman á
honum klærnar, og svo getið þér
haft liann heim með yður í
kvöldmatinn!
Hún hafði talið það óhugs-
anlegt að nolckur maður gæti
klifrað upp þverhnýpt stein-
hergið, en liann náði fótfestu í
rifum og nybbum, sem sáust
ekki ofan frá, fleygði hundn-
um humarnum upp á hrúnina
og vatt sér upp á sylluna.
•— Ilann er stærri en nokkur
humar sem þér hafið sér á æv-
inni, sagði hann grobbinn. Hann
vegur sjö kíló. Eg er alveg viss
um það. I minnsta lagi sjö kíló.
Sjáið þér hve hægri klóin er
stór! Hann gæti mölvað kókos-
hnot með henni. Hann reyndi
að brjóta fótinn á mér fyrir of-
an ökkla, þegar ég var að syndá
þarna fyrir klulckutíma, og svo
smaug hann inn í holuna sína
áður en ég náði í hann. En nú
hefi ég hramsað þorparann.
Hann á meira en tuttugu ár að
haki sér, þessi svarti sauður.
Hann litur úl fyrir að vera tutt-
ugu og fjögra eða fimm ára.
Hann er eldri en þér, skiljið þér?
Svo framarlega sem þér eruð
ckki miklu eldri en þér sýnist.
En Elísabet gilti einu um
humariun. Hún liafði fært sig
undan og stóð nú upp við klelt-
inn. Þrýsti hakinu upp að herg-
iuu og þreifaði með höndunum
á klettinum, eius og hún væri
að leita að leynilás, sem gæti
opnað henni dyr inn i sjálfan
klettinn. Andlitið var hvítt, var-
irnar fölar og titrandi.
Hann leil til hennar, en hún
svaraði ekki, og spurði livað
gengi að henni.
Rödd hennar var veik og titr-
andi. Hver eruð þér? Iivísl-
aði hún stamandi. Hve hver
eruð þér?
Svipur lians hreyttist og and-
litið með vatnsdropunum, varð
hart eins og klettur, sem gljáir
á undir vatnshorðinu. — Það
eru ekki nema fáeinar mínútur
síðan þér þótlust þekkja mig
svo vel, sagði hann. Þér köll-
uðuð mig Roger Fairfield, var
ekki svo?
— En nafnið er ekki einhlítt.
Það segir ekki nóg.
Hvað viljið þér vita meira?
Rödd hennar var svo mjó og
veik að orðin urðu eins og
skuggar af orðum eða orð sem
blakta i stormi: •—Að steypa
sér svona i sjóinn —- það skal
meira en mannlegan mátt til!
Kuldinn i andliti hans breytt-
isl í forvitni: Það var skrít-
in atliugasemd.
Þér hefðuð týnt lífinu
ef ......
Hann steig aftur fram á hrún-
ina og liorfði niður i slétt græn-
golandi hafið og sagði: — Þetla
eru nú öfgar. Þetta eru ekki
Vitið þér .. ?
að strúturinn er ekki eins heimsk-
ur og fólk vill vera láta?
Heimsku strútsins markar fólk á
því aö hann stingur hausnum und-
ir vænginn eða inn í runnann} til
aö fela sig. En þetta er klókinda-
bragö. Þegar liausinn hverfur og
strúturinn sperrir upp fjaörirnar
er furðu erfitt að greina hann frá
runnanum, sem hann félur sig hjá.
að duglegur perlukafari er i kafi
meira en klukkutíma á dag?
Hann kafar sem sé ifO - 50 sinn-
um og uppundir 1 % minútu í
hvert skipti. Hefir hann klemmu
um nefið og þegar hann stingur
sér andar hann svo djúpt að sér
aö hoymm treynist loftiö lengi, og
festir stein viö fótinn á sér til að
sökkva sem fljótast í botn. Sópar
svo perluostrunum í netið sitt, los-
ar sig viö steininn og er fljótur
upp á yfirborðið.
nema rúm fimmtiu fet kann-
ske sextíu, og vatnio er djúpt
.... Nei, komið þér! Hvers-
vegna leggið þér á flótta?
Lofið mér að fara! æpti
hún. Eg vil ekki vera hérna.
Eg ég er hrædd!
Það var leiðinlegt. Ekki
datt mér þetta í liug.
Frh. á bls. U.