Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 11
FÁLKINN
11
— NÝJASTA NÝTT! —
„The new look“ er orðið fleyyt
orðatiltælci. „Hið nýja úilit"
mætti lcalla það á íslenslcu, oy
er það luift um útlit tískukon-
unnar, sem fylgist með í huí-
vetna. Tísknhúsin lceppast um
að leggja sem drýgstan skerf til
„the new look“, og er hér mynd
af sólgleraiigum, sem Schiapar-
elli hefir gert. Þykja þau nú
hæstmóðins, og enginn vafi er
á því, að allar stúlkur, sem geta,
munu lcrækja sér í ein slík.
Annars er það algjör nýj.ung,
að tískuhúsin fari að grípa
fram fyrir hendurnar á fram-
leiðendum sólgleraugna. Fram-
leiðendurnir siálfir hafa hingað
til ráðið gerð þeirra. En við það
munu allir Icannast, að sólgler-
augu gefa hverri manneskju
nýja ásjónu, og luina fagra, ef
þau eru smekklega gerð. Þetta
hefir Sehiaparelli notfært sér.
Hvað segja ísiensku slúlkurnar?
.í tískusýningu í Los Angeles
gat að líta þessa nýjung í solcka
gerð. Lítill vasi með rennilás
efst á silkisolckunum. OIli það
miklu umtali vestra. Hvernig
líst ykkur á, íslensku stúlkur?
STÓRI SEÐILIJNN.
Framhald af bls. (i.
„Gerið þér svo vel! Það er gam-
an að heyra hverju þúsund daia
seðill getur valdið?“
„Við sem vinnuin liérna erum
dagsdaglega að hrjóta heilann um,
hverju okkar verði sagt ujip næst.
Og þetta öryggisleysi gerir okkur
hrædd og huglans, en af því leiðir
svo fjártjón fyrir íirmað. Agentarnir
eru hikandi og það i'inna skiptavin-
irnir. Þér æðið um.eins og Ijón og
bölvið öllum tilkostnaðimun. En jjér
munduð ekki óttast útgjöldin ef við
hefðum dálítið meira að gera, og
við mundum hafa meira að g'era ef
]>essi óvissutilfinning væri cklci á
okkur öllum. Jæja, þetta var það, sem
mér lá á hjarta. Afsakið hersöglina.
Eg þakka yður fyrir þennan iíma
sem ég hefi verið hérna, og vona að
])ér liafið ekki reiðst mér.“
„Viljið þér elcki tylla yður snöggv-
ast?“ sagði forstjórinn.
Þá hringdi síminn. Það var rit-
stjóri Fairview Chronicle, sem vildi
tala við Henry. ,.Mér datt í hug að
nota ýms ummæli yðar í ritstjórn-
argrein, sem ég liefi lnigsað mér að
kalla „Fairview — hær gamalmenn-
anna“. Gætuð þér borðað liádegis-
verð með mér?“
„Jú, þakka yður fyrir!“
„Hvernig væri ktukkan hálleitt?“
Ritstjórinn sagði eitthvað meira, og
Henry svaraði: ,,.Iá, sjálfsagt. Við
skulum með ánægju senda yður vá-
tryggingarskitmálana okkar.“
Henry lagði símtólið á gaffalinn
og sneri sér að French forstjóra.
„Þegar é,g var að auglýsa seðilinn
í morgun gleymdi ég ekki að segja
Young ritstjóra mína skoðun á því
að hann vátryggði ekki sendibifreið-
arnar sínar. Nú vill liann vita hvað
sú trygging kostar.“
„Getið þér ekki tekið jdöggin með
yður þegar þér farið?“
„Jú það get ég, jafnvel þó að eg
sé ekki starfsmaður yðar lengur.“
Þá sagði French forstjóri: „Ef þér
hafið hugsað yður að sýna sömu
dirfsku og sjálfsfraust eins og ])ér
hafið sýnt i morgun, er ég fús iil
að gera við yður samning til þriggja
ára og full umhoðslaun af öllum
tryggingum, sem þér skráið. Auk
])ess skal ég liækka mánaðarkaupið
unl tuttúgu og fimm dollara og
hækka launin á hver.iu ári.
Henry lmgsaði sig um sem snöggv
ast og sagði svo: „Þakka yður íyrir,
herra forstjóri, ég skal verða áfram
upp á þá skilmála.“
Daginn eftir stóð sagan um þús-
und dala seðilinn á fyrstu síðu og
undir stóð með feitu íetri: „Hvað
gengur að Fairview? Opinher árás
sem krelst svars. Sjá ritstjórnargrein
á hl. 5.“
Sama kvöldið liélt hæjarstjórnin
fund og þangað var Henry Arm-
strong hoðinn til þess að gera grein
fyrir óskum hinna yngri. Daginn
eftir hirti hlaðið það, sem Henry
hafði sagt, og i ritstjórnargreininni
Frh. á bls. F'i.
- TÍZKrHY^íDIR -
Nýjung í sumarfrísklæSnaði. —
Handklæði má nota lil margs,
l. d. er hægl að gera fallega
bhissu fyrir sumarfríið úr tveim
handklæðum með því að huýta
þau saman á ö.rlunum og hnýta
hin hornin á hvoru fyrir sig
saman í mittið, svo að annar
hnúturinn verði að framan, en
hinn að aftan. Ef handklæðin
eru falleg á litinn, fer þetta
mjög vel við hálfsíðar strand-
buxur (jeans). Búningur þessi
ryður sér til rúms á baðstöðum
erlendis. Ekkert væri á móti því,
að íslensku stúlkurnar tækju
upp þennan búning í sumarfrí-
um, ef handklæðaskorturinn
væri ekki Þrándur í Götu.
Sumarklæðnaður fyrir telpur. —
Föt þessi eru skemmtilegur
búningur á telpum á fermingar-
aldri, þegar þær bregða sér úr
bæjarrykinu um helgar eða
fara úl að leika sé á góðviðris-
kvöldum.
Fyrir sumardansleikina. — Fjóll
þessi er einlcar fallegur ball-
kjóll að sumri til. Hann er fis-
léttur, encla úr organdy.
Balenciaga sumardragt. — Hér
birtist mynd af einni allra nýj-
ustu sumardragtinni, sem tísku-
húsin hafa sent frá sér. Pilsið
er vítt, og jakkinn með knipl-
ingajaðri. Dragtin er hvít, og
fer það vel við svarta knipl-
ingana.