Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 7

Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 7
F ÁLKINN 7 Umferðaröngjjveitið vestur af Berlín. — fírúin, sem fíanda- ríkjamenn byggðn yfir Elbe-fljót í lok stríðsins, hefir um nokk- urt skeið verið einn helsti tengi- liðurinn milli hernámssvæðis fíreta og Bandaríkjamanna í fíerlín og Helmstedt, austast á breska hernámssvæðinu. í sum- ar hófu fíússar umferðatálman- ir sínar með því að loka þess- ari brú fyrir bresku áætlunar- bifreiðunum, sem gengu til fíer- línar. Sögðu þeir brúna í ónot- hæfu standi. Ekkeri hefir þó enn verið gert til að lagfæra brúna. Um tíma urðu því áætl- unarbifreiðarnar að fara yfir fljótið á mjög lélegri ferju. Einnig neyddu Rússar bifreið- arnar lil þess að leggi.a á sig stóran krók áður en þær færu yfir fljótið. Nú hefir öll umferð á þessum slóðum verið stöðvuð, og flutningar fara nú allir fram loftleiðis. — Myndin er af ferjunni yfir Elbe. Illll liiiii , : . v.5 5 ■ BERLÍMR-DEILAW * «n Rússar grafa skotgrafir. — Eins og kunnugt er hafa Rússar bannað Vesturveldunum afnot af þjóðvegunum á hernáms- svæði sínu milli Berlínar og hernámssvæða Frakku, fíreta og fíandaríkjamanna. Til þess að framfylgja banni þessu hafa þeir grafið skotgrafir við vesturmörk hernámssvæðis síns rétt hjá Iíelmstedt, og þaðan geta þeir skotið á veginn, sem áður var mjög tíðfarinn af enskum bílalestum. Bandarísk herlögregla stöðvar rússneska liðsforingja. — Fyrir nokkru síðan stöðvaði bandarísk herlögregla fjóra rússneska liðsforingja, sem reyndu að aka á leigubíl inn á vegkafla, þar sem aksturskeppni fór fram. Myndin er tekin, er lögregluþjón- arnir luifa stöðvað mótorhjólin fyrir framan bílinn og forvitið fólk verður að halda sig álengdar. Flugvélar til Berlín. — Amerískar flugvélar standa hér tilbúnar 'il flugs á flugvellinum í Frankfurt. Þær eiga að flytja vistir til fíerlín. TRÚÐA-BRÚÐKAUP. Einkenni- leg brúðkmipsat.höfn fór nýlega fram hjá trúðleikaflokki einum í Bordeaux. Það var Ijónatemjar- inn í flokknum, sem var að gift- ast dóttur sirkusstjórans, og fór fyrsti þáttur lijónavígslunnar fram í Ijónabúrinu og þangað kom presturinn líka. Næsti þáttur gerðist á hryggnum á einum fíln- um, sem bar brúðhjónin til kirkj- unnar. Tilganginum var náð: — Fjöldi fólks kom til þess að góna á brúðhjónin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.