Fálkinn - 30.07.1948, Blaðsíða 6
6
FÁLKINN
LEIKARAMYN DIR — LEIKARARABB
Ingrid Bergman
komin til Englands
Ingrid Hergman á „Nuit de Paris“
hátíöahuldimum.
Hin vinsæla sænska lcikkona Ing-
rid 'Bergman, hefir nú brugðið
sér frá Hollywood lil Bretlands, þar
sem hún ætlar að leika aðalhlut-
verkið í fyrstu ensku myndinni
sinni. Á leiðinni til Bretlands hrá
hún sér fyrst til Parísar til að taka
]>átt í hinum frægu „Nuit de Paris“
hátíðaliöldum, en þar koma fram
niargir franskir og erlendir leikar-
ar. Ingrid var þar fagnað vel, og
kynnir hennar var sjálfur Charles
Boyer. — Þegar til. London kom,
hafði kunnur sænskur blaðamaður
boð inni fyrir alhnarga Svía. Þar
Iiittust þær Ing'rid Bergman og
landi Jiennar, leikkonan Mai Zetter-
ling, frægasta íeikkona Svia í Eng-
landi. Finnnta og síðasta myndin
hennar er Gainsborough-inyndin
„Cockpit". Af tilviljun vitnaðist það
i veislu þessari, að hvorki Bergman
né Zetterling hafa hitt l>á sænsku
leikkonu, sem frægust Iiefir orðið
allra sænskra leikkvenna — Gretu
Garbo —.
Carole Landis
finnst dauð í íbúð sinni
Hinn 5. júlí s.l. fann enski leik-
arinn Rex Harrison leikkonuna
Carole Landis dauða í íbúð hcnnar
i HoIIywood, er liann kom í heim-
sókn þangað um miðjan dag. Talið
er að hún hafi þá veriö dáin fyrir
10—12 kl.st., og þar sem bæði eitur
hafði fundist í fórum hennar og
sömuleiðis eftirfarandi l>réf til móð-
ur hennar, er talið fullvist, að um
sjálfsmorð sé að ræða. Bréfið Iiljóð-
aði á þessa leið: „Mér þykir alls
ekkert gaman að því að láta þig
verða fyrir þessu áfalli, en hjá ]>ví
verður ekki komist. Þú hefir verið
mér góð móðir alla tíð, og öll fjöl-
skyldan okkar hefir verið mér hin
besta. Allar mínar eigur ganga til
þín. Líttu í skjalamöppurnar. Þar
er erfðaskráin."
Carole Landis i ar aðeins 29 ára
gömul, komin af norskum og pólsk-
um ættum. Rex Harrison hefir ver-
ið tíður gestur á heimili hennar að
undanförnu, og hefir vinnukona
Landis gefið óbeint i skyn, að éitt-
hvað liafi verið þéirra á milli. Rex
Harrison er annars giftur leikkon-
unni Lilli Palmér, en Carole Landis
var gift Horace Schmidlapp, sem
um þessar mundir var i verslunar-
erindum í Cincinnati. Annars var
liún gift 4 sinnum alls. 15 ára göm-
ul giftist Inin rithöfundinum Irving
Wheeler. Þá var Inin ennþá í skóla.
Þegar hún var 21 árs gömtil skildi
hún við hann og giftist 3 mánuðum
seinna Willis nokkrum Hunt, sem
hún skildi við eftir tveggja mánaða
sambúð. í apríl 1942, þá 23 ára
gömul, stóð lil að hún giftist fræg-
um rithöfundi, en iir því varð ekk-
ert. Seinna sama ár fór hún ásamt
Mitsi Mayfair, Mörthu Raye og Kay
Francis í ferðalag um England og
Norður-Afríku lil þess að skemmta
hermönnum. Þá hitti Landis ]>riðja
mann sinn, knptein Thomas C.
Wallace. Landis skrifaði bók um ferð
]>essa, sem hún nefndi „Four gills
in a jeep“, og síðan var gerð kvik-
mynd eftir sögunni. Var hún sýnd
hér á landi fyrir nokkuð löngu
síðan.
Jean Kent í París
Enska leikkonan Jean Iíent hefir
dvatist i París aö nndanförnu, þar
sem hún hefir vulið sér hatta fyrir
næslu mynd sína, sem gerast á um
aldamótin 1900. Ilér sésl hnn með
með einn hattinn, og virðist hann
harla skrýtinn fyrir tískudrósir árs-
ins 1948.
----oOo-----
Dómarinn: „Hvaða frambærilega
ástæðu hafið þið kviðdómendurnir
fyrir því að sýkna þennan morð-
ingja?
Kviðdómsmaður: „Geðveiki.“
Dómarinn: „Geðveiki? Allir tólf?“
Drengur einn liJustaði á sálm, þar
sem segir svo: „Satan skelfur er
liann sér lítinn engil á linjánum.“
„Hversvegna hefir Satan þá eng-
ilinn á linjánum? spurði dregurinn.
SMÁSAGA:
STÓRI SEÐILLINN
FAIRVIEW er þriflegur og vistleg-
ur smábær í Bandaríkjunum, en al-
veg þangað til núna í fyrri viku
svaf hann versta Þyrnirósarsvefni.
Nú er allt iðandi og' starfandi, og'
ástæðan til þess er aðeins sú, að
Henry Armstrong fann þúsund dala
seðil.
Henry var á leiðinni á skrifstof-
una þegar liann fann hann. Hann
var í afleitu skapi því að viðskiptin
hjá vátryggingafélaginu French &
Jones liöfðu gengið bölvanlega und-
anfarið, og í mánuðinum sem leið
hafði ýmsum af starfsbræðrum Hen-
rys verið sagt upp vistinni. Henry
þóttist vita að hann sæti í völtum
sessi líka.
Þegar gerð verður skrá yfir sjúk-
dóma nútímamannsins einhvern-
tíma í l'ramtíðinni, er ég viss um
að þar kemur fyrir kvilli, sem nefn-
ist „afvopnun heilans" eða eitthvað
á ]>á leið, og orsakast af innvortis
öryggisleysi. Öryggisleysi veldur
kvíða og rænir okkur sjálfstrausti
og dirfsku. Þetta er sýra, sem leysir
upp líftaugina og breytir okkur i
allt annað en við ættum að vera.
Þannig hafði Henry farið. Hann var
orðinn fár og dulur, hræddur við
sinn eigin skugga.
En þegar hann hafi stungið l>ús-
und-dala-seðlinum í vasann rétti
hann úr sér. Göngulagið var mark-
visst og þróttmikið. Þegar hann
kom á skrifstofuna þrammaði Iiann
inn eins og hann ætti allt dótið.
Forstjórinn var ekki kominn, og
Henry sagði: „Heilsið forstjóranum
frá mér og segið að ég komi aftur
eftir dálitla stund og þurfi að tala
við hann.“
Svo stikaði hann skrefliarður á
skrifstofu eina dagblaðsins í bænum,
Fairview Chronicle, og skrifaði þar
auglýsingu um að hann hefði fund-
ið seðilinn. „Réttur eigandi gefi sig
fram við Henry Armstrong." Aug-
lýsingin kostaði 1.60, en Henry átti
ekki svo mikið á sér og bað um að
mega borga auglýsinguna síðar. Af-
greiðslustúlkan varð að spyrja eig-
andann, Young aðalritstjóra að því.
„Hefir hann fundið þúsund daia
seðil? Eg verð að tala við Iiann
sjáll'an," sagði Young aðalritstjóri.
Ilann kom fram og fór að tala við
Henry. „Þér voruö svei mér hepp-
inn,“ sagði hann „Ef þér viljið
segja mér livernig ]>að atvikaðist
]>á tökum við þetta í fréttadálkinn
og þá þurfið þér ekki að auglýsa.
Voru peningarnir i vasabók?“
„Nei, það fylgdi þeim ekkert, sem
getur gefið vísbendingu um hver á
þá,“ sagði Henry, „en ég skal sýna
yður seðilinn."
„Nei, ég lcæri mig ekki um að sjá
hann,“ flýtti ritstjórinn sér að segja.
„Númerið á seðlinum er eina sönn-
unargagnið, sem réttur eigandi hel'-
ir, og ég ræð yður til að láta eng-
an sjá það. Það væri hægðarleikur
fyrir hvern þann, scm litur á seðil-
inn, að festa númerið sér í minni
og segja það öðrum og láta hann
gera kröfu til seðiísins. Hvar fund-
uð þér hann?“
„í Stórgötunni. Hann getur hafa
fokið úr bíl, til dæmis.“
„Hvað hafið þér hugsað yður að
gera við peningana ef eigandinn
gefur sig ekki fram?“
„Gifta mig! Eg' er trúlofaður ynd-
islegri stúlku. Við höfum beðið lengi
í tilhugalífinu, en nú skal komast
skriður á.“
„Þetta líkar mér! Eruð þér fædd-
ur hérna í Fairview?"
„Já. En ég hefi ekki hugsað mér
að vera hér ævilangt."
„Hvað finnst yður þá athugavert
við Fairview?"
„Þetta er bær fyrir gamalmenni.
I bæjarstjórninni sitja eingöngu
gamlir naggar, sem lialda að þeir
geri ]>að eina rétta. En við sem
ungir erum lítum öðruvísi á málið.
Við ætlum ekki að verða hér ef okk-
ur gefst færi á að' komast þangað,
sem meira framks æmdalíf er.“
„Nú livað eigið þér við með þvi?“
„Ja, þetta blað liérna licfir t. d.
ekki beinlínis framkvæmdaviljann lil
sins ágætis. Ef ég segi yður að þér
ættuð ekki að láta blaðabifreiðarnar
yðar aka um bæinn óvátryggðar,
þá svarið ]>ér því, að þetta segi ég
til þess að geta prangað upp á yður
tryggingu. Og svo skríðið þér inn í
yðar eigin skurn, eins og allir aðr-
ir hér i bænum. En þó er það
heimska að láta bílana aka óvá-
tryggða.“
„Hvaðan vitið þér að ég hafi ekki
vátryggt bílana mina?“
„Eg veit það vegna þess að ég
vinn hjá Freneh & Jones og þeir hafa
margsinnis reynt að fá yður til að
tryggja, en fá alltaf ]>að syar, að
þið séuð nægilega reyndir til að
forðast óhöpp.“
„Jæja!“ svaraði Young aðalrit-
stjóri.
„Eg veit vel að yður líkar ekki
]>að sem ég sagði, en það voruð
þér sjálfur, sem neydduð mig iil að
segja ]>að.“_
Og svo fór hann sína léið.
Nú datt honum í hug að hann ætti
að segja un'nustunni sinni iíðindin,
og þessvegna skrapp Iiann heim iil
hennar og sagði henni hvað gerst
hafði. En hann flýtti sér svo mikið
að þessu að hún skildi ekki fylli-
Jega hvað um var að vera. Hún sat
bara og glápti á hann.
„Hver ósköpin ganga að þér Hen-
ry? Eg þekki þig ekki aftur..
„Biddu bara hæg!“ svaraði Hen-
ry. „Eg tala við French forstjóra
undir eins og' ég kem á skrifstofuna.
Það er mál til komið að hann íái
að heyra eitt sannleiksorð, og það
skal verða ég, sem segi honum ]>að.“
„Farðu varlega, Henry! Hann kann
að segja þér upp.“
„Það væri þá litill skaði fyrir
mig. Blessuð á mcðan!“
Þegar Henry kom aftur á skrif-
stofuna anaði hann beint inn í það
allra helgasta.
„Góðan daginn. forstjóri," sagði
hann. „Eg er kominn til að segja
upp stöðunni. Eg fann þúsund dala
seðil í morgun, og' nú ætla ég að
svipast um eftir betri stöðu. Eg þoli
ekki þessa óvissu hérna, og ég skal
gjarnan segja yður liversvegna við,
sem störfum liérnr hugsum og skynj-
um eins og við gerum — cf yður
langar til að vih> það.“
Frh. á bls. 11.