Fálkinn - 19.11.1948, Side 3
FÁLKINN
3
Galdra-Loftur (Gunnar Hafsteinn Eyjólfsson). Ljósm. Vignir.
GALDRA - LOFTUR
RABBAÐ VIÐ
SIGURÐ JÓNSSONp
FYRSTA ÍSLENSKA
ATVINNUFLUGMANNINN,
Á MERKISAFM/ELI
í STARFS/EVI HANS.
Siguröur Jónsson.
Hinn 14. október s.l. voru 20 ár
liðin frá þvi að fyrsti islenski at-
vinnuflugniaðurinn hóf náin sitt úti
i Þýskalamii. Það er Sigurður Jóns-
son, núverandi skrifstofustjóri lijá
flugmálastjóra. í tilefni af þessu
merkisafmæli brá tíðindamaður
Fálkans sér heim iil Sigurðar og átti
þar stutt viðtal við hann. Hafði hann
á reiðum höndum svör við öllu
])ví, er að var spurt, enda er áhuga
Sigurðar á flugmálum og framgangi
þeirra viðbrugðið, og fáir munu eins
vel heima í þróunarsögu flugmálanna
liérlendis og einmitt hann.
-— Hver voru tildrög að utanferð
yðar 1928?
-— Það ár var Flugfélag íslands,
hið annað i röðinni, stofnað. Var
ákveðið að veita einum manni styrk
til flugnáms í Þýskalandi og þar
skyldi sá, sem fyrir valinu yrði,
læra að fljúga og fá réttindi til að
fljúga sem atvinnuflugmaður. Upp-
hæð styrksins var 8.000 krónur og
umsækjendur um hann 20—30. Sig-
urður hreppti hnossið, og nú lá
fyrir honum rúmlega 1% árs nám
í Þýskalandi. -—-
— Höfðu nokkrir Íslendingar áð-
ur farið út til flugnáms? —
— Á undan mér höfðu 3 ungir
menn farið til Þýskalands til að
nema flugvélavirkjun. Það voru
þeir Gunnar Jónasson, Björn heit-
inn Ólsen og Jóhann Þorláksson.
Eggert nokkur Briem lauk einnig
einkaflugprófi i Wurzburg 1928, en
hann hvarf til Ameríku fyrir fullt
og allt að námi loknu. —
— Hvernig var dvölin í Þýska-
Jandi? —
— Ágæt. Við hana eru margar
ljúfar endurminningar tengdar.
Fyrst var ég í skóla í Böblingen
rétt hjá Stuttgart. Síðan fór ég ti
Wúrzburg og lauk þaðan prófi til
einkaflugs í mars 1929. í Böblingen
var einn námsfélagi minn Achgelis
nokkur, sem siðar varð heims-
meistari i listflugi. í Wúrzburg nut-
um við liandleiðslu Ritters von
Greim, sem nú undir stríðslokin
varð eftirmaður Görings. Hann
framdi sjálfsmorð nokkrum dögum
síðar. — Þar sem æ;tlun mín var að
fá atvinnuflugmannsréttindi á sjó-
flugvél, sótti ég um upptöku í rík-
isskólann, Deutsche Verkehrsflieger-
schule. Áður en ég fengi upptök í
hann varð ég fyrst að nema ýmis-
legt, er að sjómanafræði laut. Þann
lærdóm lilaut ég í Neustadt í Norð-
ur-Þýskalandi, en þar var ég fram
í júlí 1929. Einnig fór ég nokkrar
sjóferðir á Eystrasalti sem háseti,
þar sem ég lærði til hlítar á átta-
vitann, morsestafrofið og flaggstaf-
rofið o. fl. — í ágústmánúði fékk
ég svo upptöku í rikisskólann þýska
í Warnemúnde, sem fyrr er nefndur
og þaðan lauk ég prófi í mai 1930.
í Warnemúnde lutum við stjórn
von Gronau, sem margir íslendingar
þekkja. Hann flaug til Færeyja og
íslands árin 1928 og 1929, og síðan
vestur um liaf á heimssýninguna
í New York. Að því loknu flaug hann
umhverfis linöttinn. Til þess að fá
atvinnuflugmannsprófið þurftum við
að liafa flogið 15.000 kilómetra í lang
flugi og flugstundir hafði ég 210,
er ég kom upp. ■—-
— Síðan lá leiðin upp til íslands?
— Já. Eg flaug fyrst liér heima
annan Alþingishátiðardaginn. Það
var Junkersflugvél af gerðinni F13.
Hún tók 4 farþega, flugmann og
vélamann. — ,
r i
Það má vafalaust fullyrða, að
sýninga á Galdra-Lofti hefir verið
heðið með meiri óþreyju en sýninga
flestra annarra leikrita, sem Leikfé-
lag Reykjavíkur hefir tekið til með-
ferðar siðustu árin. Ber þar ýmis-
legt til. Til dæmis er hinna sígildu
íslensku leikrita alltaf beðið ineð
eftirvæntingu, og þá ekki síst, er
langt er um liðið frá síðustu sýn-
ingu, en Galdra-Loftur liefir ekki
verið sýndur i Reykjavík siðan
1933, er Indriði Waage lék Loft.
Það, sem sérstaklega liefir þó orð-
ið til þess að vekja athygli á sýn-
ingunum á Galdra-Lofti er hlut-
verkaskipanin. Mörg aðalhlutverkin
liafa verið falin ungum leikurum,
og sumir þeirra eru nýkomnir heim
frá námi við góðan orðstir.
Með hlutverk Galdra-Lofts fer
Gunnar Hafsteinn Eyjólfsson. Þetta
er fyrsta stórverk lians á íslensku
leiksviði, og glæsilegur námsferill
hans í Englandi mun hafa ráðið
mestu um það, að hann var til
þessa valinn. — Gunnar er 22 ára
gamall. Veturinn 1944—’45 stund-
aði hann leiknám hér i Reykjavík
og var þá fengið hlutverk Solanio’s
— Var áætlunarflug innanlands
hafið hér um þessar mundir? —
— Já. Luft-Hansa félagið hafði
tvær flugvélar í þvi 1928—’29, og
síðar eignaðist Flugfélag íslands vél-
arnar báðar að nafninu til og liélt
áætlunarferðunum áfram. Eg l'laug
annarri, en þýskur fugmaður, Neu-
mann að nafni, hinni. Ferðum var
haldið uppi milli margra staða auk
þess sem við önnuðumst síldarlcit.
— Var ekki erfitt um flug hérna
á þessum árum og fátt um örygg-
istæki? —
— Þá liöfðum við engin radiótæki
og flugvélar gátu hafa nauðlent og
verið á reki lengi, án þess að nokk-
ur vissi. Einu sinni lcnti ég i slík-
um hrakningum á Skagafirði. öðru
sinni urðum við eldsnéytislausir yfir
Snæfellsnesi og nauðlentum á
Hraunfjarðarvatni. —
— Hvenær liælti Flugfélagið störf-
um? —
— í árslok 1931. Nokkrum árum
Frh. á bts. 14.
í Kaupmanninum í Feneyjum. Næstu
2 árin stundaði hann leiklistarnám
við Royal Academy of Dramatic.
Art í Englandi og lauk þaðan prófi
1947. Hlaut hann fyrstu verðlaun
fyrir einstaklingsleik í klassískum
enskum leikritabókmenntum.
-— Það fór eins og menn varði
um Gunnar, að liann brást í engu
vonuin manna, þótt til mikils hafi
verið væiist af honum. Vafalaust
munu samt margir, sem skynbragð
bera á leiklist og leiklistargagnrjmi
geta fundið ýmislegt að leik Gunn-
ars i Galdra-Lofti, en varla mun
samt annar dómur verða kveðinn
upp yfir honum en sá, að leikur
hans í heild sé frábær. Og héðan í
frá lilýtur ætið að verða krafist
mikils af Gunnari, hverju sinni sem
hann leikur á islensku leiksviði.
Ólaf, æskuvin Lofts, leikur Klem-
ens Jónsson. Hann er nýkoininn
heim frá Englandi að loknu námi
eins og Gunnar. Klemens hafði
stundað leiknám i Reykjavík um
tveggja ára skeið, áður en hann
fór utan. Lék hann þá allmörg hlut-
verk á vegum I.eikfélags Reykjavík-
ur. Skóli sá, sem Klemens nam við í
Englandi, Royal Academy of Drama-
tic Art, veitti honum verðlaun fyr-
ir besta leik í útvarpsleikriti eitt
árið. Klöniens hefir leikið i nokkr-
um enskum leikritum og í kvik-
myndinni „Flamingo“. — í Galdra-
Lofti fer Klemens vel með hlutverk
sitt, þó að það sé erfitt og þungt
í meðförum.
Steinunni, frændkonu Ólafs, leikur
Regina Þórðardóttir. Að Galdra-Lofti
fráskildum er þetta veigamesta hlut-
verkið, og er það prýðilega af
hendi leyst, en slíkt er engin ný-
lunda af liendi frúarinnar.
Dísu, dóttur biskupshjónanna,
leikur Dryndís Pétursdóttir mjög
frisklega. Hún er leikhússgestum
þegar kunn að góðu.
Biskupshjónin leika þau Gestur
Pálsson og Ingibjörg Steinsdóttir og
ráðsmanninn Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. Blinda ölmusumanninn lcikur
Drynjólfur Jóhannesson og Gottskálk
biskup grimma Haraldur Björnson.
Leikstjórn annast Haraldur Björns
son, og ferst það vel úr hendi.
Mynd þessi er tekin við ,,Veiðibjölluna". Frá vinstri: Gunnar Jón-
asson, vélamaður (nú forstjóri Stálhúsgögn), Björn Ólsen, véla-
maður (dáinn), Sigurður Jónsson, flugmaður, og Loftur Guðmunds-
son, Ijósmyndari.