Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1948, Qupperneq 12

Fálkinn - 19.11.1948, Qupperneq 12
12 FÁLKINN FREDERIK MARSCH: ELDFLUGAN § 15 Amerísk lögreglusaga & Hann settist í aftursætið og ýtti löppun- um á Spoke niður á gólfið. Bófinn var nú að ljyrja að ranka við sér. Dave renndi vagninum á fulla ferð og ók eins og óður maður. Hver sekúnda var dýrmæt. Hon- um fannst líkast og kverkar lians væru skrælnaðar og svitinn bogaði af enninu á honum. Urg í bifreiðarlireyfli lieyrðist í fjarska. Bifreiðin sveigði inn í húsagarð vefnaðar- vörugeymslunnar og nam staðar við liúsið. Eldflugan hætti að berja fætinum í gólfið. Nú stóð liann grafkvrr og lilustaði, þang- að til Glenn kom inn í dyrnar með hand- töskuna í liendinni. „Hérna er liún,“ sagði hann. „En hún er læst ......“ „Það gildir einu,“ sagði Eldflugan. „Leggðu liana út í bifreiðina. Eldflugan kveikti á eldspýtu og í bjarm- anum af loganum var andlit hans ferlegt og djöfullegt að sjá. Hann beygði sig og kveikti á kertisstúfnum sem stóð í púður- röndinni. Svo gaf bann hinum böðlinum bendingu um að fara út á eftir Glenn. Hann horfði á hin tvö þöglu fórnarlömb sín. Helen hafði bitið á jaxlinn, hún ætl- aði hvorki að láta lieyra til sín stunu eða hósta. Cornell stundi sárt og aumlega. Hann hafði gert sér ákveðna von um að sleppa þegar Glenn kæmi með peningana. En þetta siðasta áfall hafði* gert út af við lífslöngunina í honum. Eldflugan snerist á hæl og gekk þegj- andi út úr salnum. Þegar hann kom út í húsagarðinn heyrði hann mannsraddir. Og allt i einu var kveikt á sterku kastljósi yfir innganginum. Hann tók viðbragð og vatt sér inn í brynvörðu bifreiðina sína. Hann skellti hurðinni eftir sér og böðlurn sínum tveimur. I sama bili heyrðust hvell- ir i vélpístólu úr skotgötunum á bifreið- inni. Kastljósið frá lögreglubifreiðinni varp- aði sterku ljósi á liið sterka „virki“ Eld- flugunnar og nágrennið. Undir aurhlífinni stóð kassi og var lokið á honum opið. Það sást ekki hvað í kassanum var — líklega hefir það verið uppkveikja. Skotunum frá vélpístólunni var svarað úr mörgum áttum. Það var líkast og húsið allt væri umkringt af lögreglu. Dökkir skuggar voru á hlaupum í birtunni frá kastljósinu, og flýðu i skjól bak við kassa og planka. Mennirnir þrír í bifreiðinni skutu í ákafa. Eldgusurnar stóðu út úr götunum. Eldflugan skipaði Glenn að taka stýrið. Nú var eina vonin að komast á burt sem allra fyrst. Allt í einu sést einhver vera í flagsandi kjól i bjarmanum frá kastljósinu. Einn af lögreglumönnunum bölvaði. Hann hafði þrýst á byssugikkinn í sama augnablikinu. Það varð ekki aftur tekið. Jessiea hneig niður þar sem hún stóð og andvarp henn- ar kafnaði í ólátunum frá skothríðinni. Það var eins og hún gengi í svefni er hún kom þarna fram í birtuna ........ En í sama vetfangi skeði nokkuð, sem olli þvi að lögreglumennirnir fleygðu sér kylli- flötum þar sem þeir stóðu. Grænn, sker- andi blossi gaus upp úr kassanum, sem bófarnir höfðu geymt undir aurhlifinni á hifreiðinni sinni. Hann óx hraðfara og á nokkrum sekúndum var, alelda kringum bifreið þeirra. Þegar aftur sást gegnum eldinn var litið eftir af bifreiðinni, stálið i henni hafði runnið eins og vax og lögreglumennirnir vissu að bófarnir hlutu að vera orðnir að ösku. „Hver fjárinn hefir verið í þessum kassa?“ tautaði lögreglufulltrúinn við að- stoðarmann sinn. „Eg vildi gjarnan eiga uppskrift að þessu eldsneyti.“ En sama efnið var undir stólunum sem þau sátu á, hin tvö dauðadæmdu, er liorfðu á logann á kertisskarinu. sem ávallt var að styttast. Helen og Cornell heyrðu allt sem gerðist úti. Og hjálparhróp þeirra köfnuðu í brak- inu og brestunum frá vélbyssunum. Eng- inn heyrði til þeirra. Helen lagði aftur aug- un og beið dauða síns........ En ekkert gerðist. Hún opnaði augun varlega aftur. í sama augnabliki og fyrstu púðurkornin fóru að fuðra færðist eitthvað R O B E R T L A % SMÁSAGA HÚN horfði fast á hann þegar hann kom heim. — Hvað er að? spurði liún og starði eins og rannsóknardómari framan í hann. — Hver segir að eitthvað sé að? spurði hann og starði á hana. -— Þú ert svo und- arlegur, svaraði hún um hæl, •— eins og eitthvað amaði að þér. Hann fór úr frakkanum og hengdi hann í klæðaskápinn í forstofunni. — Það hefir einhver elt mig á röndum í heila viku, sagði hann. — Ha? Hún liorfði á hann og brosti. — Hversvegna skyldi nokkur elta þig á rönd- um? Þú ættir að liætta að lesa i’eyfara. Hann settist við borðið Leit ólundarlega á matinn sem hún kom með — fisksnúða og kálstöppu úr búðinni á liorninu. — Það er ekki ímyndun sagði hann- — Eg liélt það í fyrstu, en ég hefi haft augun lijá mér. Eg hefi séð hann. Hún rétti lionum diskinn með fislcsnúð- dökkt yfir kertisskarið og púðurrákina. Hún þóttist sjá tá á skó, en svo leið yfir hana. Það var Dave Dott sem bjargaði föngunum tveimur í græna bjarmanum sem blossaði upp kringum brynvörðu bif- reiðina i húsagarðinum. Hann bar Helen meðvitundarlausa út úr húsinu, en Cornell elti eins og í leiðslu. Dave Dott, sem þekkti íkveikjuaðferðir Eldflugunnar, liafði undir eins hlaupið inn á Iiúsið. Lock Meredith tók nú Cornell að séi'. Og lögreglan kom nú til þeirra líka. „Hvað er að gerast þarna?“ sagði Dave forviða og benti á bifreiðina. „Bófarnir hafa gleymt einhverjum í- kveikjuefnum í kassanum,“ sagði Mere- ditli. „Þeir liafa séð rækilega fyrir sjálf- um sér.“ „Það var dreif af hvítu dufti, sem líktist lcalki, undir stólunum þarna inni,“ sagði Dave og hnyklaði brúnirnar. „Segið lög- reglumönnunum, sem fóru inn, að þeir verði að gæta vel að .... Hvar er Jessica?“ Meredith benti á börur, sem verið var að bera burt. „Hún kom út þegar skothríðin stóð sem hæsl. Það var eins og brynvarða bifreiðin drægi hana að sér eins og segulstál.“ „EIdflugan,“ sagði Dave hugsandi. En hann var ekki að liugsa um liinn djöful- lega brennuyarg. Harin sá i liuganum merkið á öxl stúlkunnar. Það hafði þá ver- ið einskonar álagamerki, þrátt fyrir allt. Það kom fram við rannsókn á bifreið- inni að í henni voru leifar af þremur lík- um. En einn maðurinn hafði orðið fyrir kúlu frá lögreglunni. Dave Dott ók lieim til sin til New York daginn eftir. Hann hafði Lock Meredith og Helen Truby með sér í bifreiðinni. Eins og yenjulega birti „Morning Star“ — blað Helenar — langítarlegustu fréttirnar af ikveikjumálinu. ENDIR. unum og kálinu. — Hversvegna skyldi nokkur vera á höttunum eftir þér? sagði hún aftur. Hann horfði á hana. — Eg veit ekki. Kannske einhver liafi leigt snuðrara til að njósna um mig. Hún Iiorfði alvarlega á liann. Kannske mér skjátlist, sagði hann. — Kannske þetta séu órar. Kannske ekki. Hversvegna ert þú viss um að mér skjátlist? Hún tók sér mat sjálf, höndin slcalf ekki. Hún setti diskinn varlega á borðið og sett- ist. Ertu að gefa i skyn að ég láti skyggja þig? spurði hún kuldalega. — Alls ekki. Af liverju ræðurðu það? svaráði liann. Það var keimur af spotti í röddinni. — Hversvegna ætti ég að láta skyggja þig? spurði hún beisk. — Það er engin á- stæða til að ég geri það, — finnst þér það? Hann tók bita af fisksnúðnum, tók hann vailega úl úr sér aftur og lagði liann á diskbrúnina. Reyndi að tala rólega en tókst það ekki. — Engin ástæða önnur en afbrýðissemin í þér. En ég lield að ég elski þig nú samt. Hann leit vandræðalega á hana. Hvernig gat svona falleg vera fengið þetta af sér? Allt var á afturfótunum. Maturinn var

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.