Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1948, Side 13

Fálkinn - 19.11.1948, Side 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 706 Lárétt, skýring: 1. Þrír eins, 4. skjali'ð, 10. henda, 13. Ijúka upp, 15. glóðarþráður, 16. á litinn, 17. .sápuverksmiðja, 19. konungur, 20. líffæri, 21. fornsaga, 22. leiða, 23. smjörlíki, 25. seinlæti, 27. úrþvætti, 29. snemma, 31. sigl- ingar, 34. eldsneyti, 35. hlés, 37. kippa, 38. niðurlagsorð, 40. fyrir skömmu, 41. útl. töluorð, 42. hreyf- ing, 43. stjórna, 44. forsetning, 45. gróðursnauðar, 48. flík, 49. ending, 50. þingmaður, 51. málæði, 53. tónn, 54. tilfelli, 55. samtenging, 57. á- vöxtur, 58. missir, 60. ríkidæmi, 61. eignarfornafn, 63. röðin, 65. treinda, 66. sníkjudýrs, 68. annað hjóna, 69. egg, 70. ágang, 71. sker. Lóðrétt, skýring: 1. Neyðarkall, 2. háð, 3. hárlaus, 5. orðflokkur, 6. drottning, 7. fugli, 8. liljóða, 9. ósamstæðir, 10. drasl, 11. mannsnafn, 12. liress, 14. frelsi, 16. skrifarar, 18. undi, 20. hverfi, 24. þögull, 26. jörð, 27. afrek, 28. manns nafn, 30. beð, 32. óákv. förnafn, 33. lengdarmál, 34. lyf, 36. hljóð, 39. fugl, 45. skraut, 46. fræðigrein, 47. skipuleggur, 50. forlaga, 52. drukk- um, 54. gjöld, 56 totur, 57. eldstæði, 59. deigla, 60. fínleg, 61. nagdýr, 62. í hjóli, 64. um öxul, 66. reita, bh. 67. fangamark. LAUSN Á KROSSG. NR. 705 Lárétt, ráðning: 1. Sag, 4. skrökva, 10 kló, 13. traf, 15. hasla, 16. blað. 17. óklár, 19. ská, 20. bauka, 21. alti, 22. aur, 23. ekki, 25. saga, 27. brak, 29. át, 31. lausn- arar, 34. A.P. 35. lafa, 37. glímu, 38. anga, 40. urið, 41. L.E. 42. en, 43. Rank, 44. gas, 45. sýninni, 48. gat, 49. an, 50. S.O.S. 51. iða, 53. Ra, 54. lopi, 55. nutu, 57. bænir, 58. snóta, 60. mótuð, 61. ans, 63. amann, 65. alur, 66. endir, 68. isti, 69. kar, 70. Benitos, 71. til. Lóðrétt, ráðning: 1. Stó, 2. arka, 3. galls, 5. K.H. 6. rasa, 7. öskunni, 8. klár, 9. V.A. 10. Klukk, 11. laki, 12. óða, 14. fá- talað, 16. bakarar, 18. Riga, 20. bera, 24. sálugar, 26. auglýsir, 27. brunn- ins, 28. spaktar, 30. taran, 32. slen, 33. amen, 34. Agnar, 36. fis, 39. nag, 45. sopið, 46. illindi, 47. iðuna, 50. sonur, 52. atómi. 54. lætur, 56. ut- ast, 57. bóla, 59. anti, 60. mak, 61. ann, 62. sit, 64. Níl, 66. E.E. 67. R.O. liræðilegur lijá lienni. Þau höfðu ekki ver- ið gift nema sex mánuði, en hver tlagur var heil eilífð. - Þú heldur, sagði hún kuldalega. — Það er l'alleg ást, sem þú berð til mín. Þú erl ekki viss — þú heldur að þú elskir mig. Hann lagði hnífinn og gaffalinn liægt frá sér. — Þetta getur ekki haldið áfram svona. Hvað gengur að þér? Hversvegna eríu svona breytt? Hún svaraði rólega: — Þú gætir ekki hugsað þér að það værir þú, sem hefir breyst? Nei, það dettur þér ekki í hug. Hann sat kyrr augnablik. — Hvað áttu við? spurði hann svo. Hún hallaði sér fram og spurði með á- lierslu: — Hver er Eva? Svo horfði hún fast á hann, ibyggin. Hann starði á hana. Hann hafði aldrei minnst á Evu við hana. •— Hún kaupir vörur lijá mér, sagði hann. — Ein af bestu skiptavinum mínum. —Þið hljótið að vera góðir vinir úr því að þú talar svo oft um hana í svefni. Hann hrökk við og þagði um stund. •— Þó svo væri, sagði hann loks. Það tala margir um starf sitt í svefni. — Þú hefir verið að muldra um Evu upp úr svefni í margar vikur, sagði hún. Stundum hefirðu kysst mig og lialdið að það væri hún. Er það starfið þitt? NÚ varð hann hræddur að marki. — Drottinn minn, stundi hann. — Eg get ekki skilið þetta. Hann spratt upp og tók hand- leggnum utan um hana. — Góða mín, sagði hann — það er ekkerl mark á þessu lakandi. En það er ekki undarlegt þó að þú hafir liagað þér undarlega upp á síð- kastið. Hún var jafn kuldaleg og birnuleg og áður. — Við skulum ekki reyna að leika hvort á annað, vinur minn, sagði hún. — Vertu ekki að þessari vitleysu, svaraði hann órór. — Eva er ekki nema kunningi minn. Eg hefi að minsta kosti tuttugu skiptavini ekki lakari en hana. Hún hrosti tortryggin. -— Eg hefi lesið Freud, sagði hún. — Hlustaðu nú á mig! sagði hann. —- Draumar standa í sambandi við svo margt; þeir geta þýtt annað en maður heldur. Ilvað dreymdi þig um hana? — Eg man aldrei neitt af því sem mig hefir drevmt, þegar ég valcna, sagði hann vandræðalega. — Að minnsta kosti man eg ekki að mig hafi dreymt um Evu. Hún reigði sig og var reið. — Jafnvel þó þú myndir það þá mundirðu ekki við- urkenna það. Það er undirmeðvitundin, sem gerir vart við sig í draumunum. — Er hún lagleg? spurði hún án þess að líta á hann. Hann tólc andköf. — Já, hún er lagleg, svaraði hann og fór hjá sér. En það ert þú líka. — Líst henni á þig? spurði hún áfram. Hvað sagði hún þegar þú giftist mér? Var hún sár? Afbrýðissöm? — Eg kynntist henni ekki fyrr en eftir að ég giftist þér. Hún stóð upp. — Eg skil. Eg fer út. Við höfum vísl hæði gott af að hugsa málið. Það er betra. Hann reyndi að malda i móinn. Ilún lét sem hún lieyrði það ekki. Tók hattinn sinn og kápuna og fór út. Hann reyndi að lesa í bók. En hann gat ómögulega fest hug- ann við það. Skálmaði fram og aftur um gólfið. Svo settist liann alll í einu, tók hendinni undir hökuna og fór að hugsa um Evu. Hún fékkst við kaupsýslu en leit út eins og leikkona, sem reyndi að vera gamal- dags í klæðaburði. Ilún var hispurslaus í fasi, ákveðin og blátt áfram. Það féll vel á með þeim, þau voru góðir kunningjar en töluðu aldiæi um einkamál sín. Hann vissi ekki annað um Evu en að hún væri ógift. HÚN kom lieim aftur um klukkan ellefu. Hann liorfði á hana biðjandi augum, en hún sagði aðeins orð á stangli. Þau fóru að hátta, og honum var órótt. Hann reyndi að vaka, en um klukkan tvö sofnaði hann. Þegar hann vaknaði morguninn eftir varð hann hræddur, er liann hugsaði til þess að hann liefði sofið. Hann leit við. Hún lá og horfði á hann. — Þetta gengur laglega, sagði hún kulda lega. — Þú sagðir við Evu í nótt að þú elskaðir hana! Og svo fór hún fram með tárin í augunum lil að taka til morgun- matinn. Hann klæddi sig örvilnaður, drakk kaffið sitt þegjandi og forðaðist að líta á liana. Fór án þess að kveðja. Þennan dag borðaði hann með Evu um hádegið. Hann horfði á jarpt, mjúkt hárið á henni og dökku augun. Hvað er að sjá þetta augnaráð, sagði lnin. — Hvorki úlfsaugu né augu liam- ingjusams gifts manns, en dálitið af hvoru tveggja. — Hugsaðu þér að ég væri ekki ham- ingjusamur í hjónabandinu. — Hugsaðu þér ........ — Við skulum tala uin vörur, sagði Eva. — Það er öruggara ....... Hann var liugsi þegar liann fór heim. Konan lians var ekki heima og engin skila- hoð. Hann fann eitthvað af niðursuðumat, sem liann tók upp. Hann var háttaður þegar hún kom lieim. — IJeyrðu, sagði liann í myrkrinu eftir að liún var háttuð. — Mig langar til að tala við þig um Evu. Iíannske hefir þú rétt fyrir þér. Eg gerði mér ekki ljóst sjálf- ur, hvernig komið var. En ég vil tala út um þetta mál við þig. Eg elska þig. Þegar allt kemur til alls..... — Nei, svaraði hún. Við skulum tala um það á morgun. Eg er þrevtt. Frh. á bls. 74.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.