Fálkinn - 26.11.1948, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
VHCt/Vtf
bS/SMMIRMIR
V
Jólaþrautir með eldspýtum.
Það er margt hægt að gera viS eld-
spýtur, fleira en að kveikja með þeim.
Hérna er ýmislegt, sem þið getið
dundað við um jólin ykkur til skemmt-
unar.
Dáleiddu eldspýturnar.
Þú verður að hafa talsverðan und-
irbúning áður en þú leikur þessa
list. Taktu tvær eldspýtur og festu
þær saman á brennisteinslausu end-
imuni með „ventilgúmmíi“, sem verð-
ur að vera 1 til 1% cm. langt. Svo
stingurðu þessum tveim eldspýtum i
vasann og þá ertu tilbúinn.
Þú gengur nú fram fyrir áhorf-
endurna og tekur upp eldspýturnar
tvær, eins og af tilviljun og beygir
þær saman um gúmmíliðinn. — Þú
heldur þeim saman milli þumals- og
vísifingurs, en þannig að maður sjái
ekki gúmmísamskeytin. Nú lest þú
særingar yfir eldspýtunum og lætur
þær fjarlægjast með því að lina á tak-
inu á þeim. Gúmmíið hreyfir þær
sundur í endana.
Segulmagnaða eldspýtan.
Þú byrjar með því að strjúka eld-
spýtu við segulstál, til þess að allt
líti sem sennilegast út. Svo leggur
þú „segulmögnuðu“ eldspýtuna þvers-
um á aðra eldspýtu, þannig að hún
vegi salt. Svo ber þú segulstálið að
eldspýtunni og þá hreyfist liún eins
og nál á áttavita. Segulstálið hrindir
henni frá sér. — Vitanlega er þetta
bull, því að tré segulmagnast ekki.
En liversvegna hreyfist þá eldspýtan?
Vegna þess að þú andar á liana. En þú
mátt ekki láta neinn taka eftir því.
Tíeyringurinn gangandi.
Til þessarar listar þarftu: Eitt
vatnsglas, tvær eldspýtur og tíeyring.
Dúkur á að vera á borðinu, sem þú
notar. Þú leggur tíeyringinn á borðið
og eldspýturnar undir jaðrana á glas-
inu, svo að fyrir neðan glasbrúnina
er svo breitt op, að tíeyringurinn
kemst gegnum það. Þú sérð á mynd-
inni livernig þetta á að vera. Nú er
galdurinn sá að ná í tíeyringinn án
þess að hreyfa eldspýturnar eða glas-
ið. Þetta getur enginn nema galdra-
maður. Hann klórar varlega í dúkinn
við brúnina á glasinu, og tieyringur-
inn kemur hoppandi út.
Fingrafimi með 5 eldspýtur.
Leggðu 5 eldspýtur þversum á eld-
spýtustokk, þannig að þær standi jafn-
langt útaf báðuin megin. Nú lyftir
þú fyrstu eldspýtunni með því að
styðja þumalfingrunum að báðum end-
um spýtunnar, vísifingrunum að þeirri
næstu, löngutöng að þriðju og svo
framvegis, þannig að eldspýturnar séu
milli allra fingranna. Þetta er erfitt
og þó er það versta eftir, nfl. að
skila ölluin eldspýtuniiin á sinn stað
aftur, án þess að nokkur detti.
llvernig þekkið þér œtisvepp- ............ meö allri þessari tœkni, sem
ana úr, frú? oröin er í veröldinni eru jafnvel
— Á því aÖ þaö er búiö aö tina eldhússtörfin hjá húsmóðurinni orö-
þá alla. in miklu léttari en þau voru
DKEKKÍÐ
jSpur
COLA
DWKK
CopyrigM P. I. B. Bo* 6 Copenhogen £(£
Adamson slípar rakhnífinn sinn.
— Þú hlýtur að sjá þaö sjálfur, (>!l nú má maöurinn yðar auð-
ctö þessi föt eru of góð til aö fleygja vitaö ekki fara á fætur fyrstu dag-
þeim, Ottó, — og nú fyrst að dreng- ana, frú.
nrinn er vaxinn upp úr þeim ..............
HJALP I VIÐLOGUM
5. Óli og Níls höfðu tjaldað við
lyngmóa og einn daginn rákust þeir
á höggorm, en þeir eru algengir á
Norðurlöndum, nema liér á landi
eru þeir ekki til. Níls var svo ó-
heppinn að stíga á orminn, en
hrökk fljótt undan, svo að ormur-
inn bcit hann ekki. ÓIi tók þessu
rólega og Níls var feginn þvi að
hann var í þykkum sokkum og stíg-
vélum. Óli drap orminn neð prik-
inu sinu og hughreysti Níls með þvi,
að ekki væri nærri eins mikið af
höggormi og af væri látið. En ef
höggormur biti þá væri eina ráðið
að fara undir eins til læknis og
láta sprauta í sig móteitri.
(i. Svo töluðu þeir ekki meira um
það, en Óli fékk brátt annað að
hugsa um. Lítii telpa kom grátandi
til þeirra: býfluga hafði stungið
liana. Óli náði broddinum úr sár-
inu og Níls náði í sahniak og vatn
til að þvo það með. Verkirnir hurfu
]iví að salmínakið deyfir eitrið, og
telpan hætti að gráta. Og um kvöld-
ið bauð hún þ'eim heim til foreldra
sinna og þeir fengu heitar epla-
skífur og kaffi.
Það var tilviljun að Óli liafði
liaft salmíaksspiritus með sér; hann
hafði vist ætlað að nota liann gegn
kláða eftir mýbit.
Frh. i nœsta blaði.