Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.01.1949, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 KROSSGÁTA NR. 713 Lárétt, skýring: 1. Guö, 4. elnar, 10. rá, 13. verks, 15. glapið, 16. vesalingur, 17. dreg, 19. dró, 21. fæðir, 22. nögl, 24. berja, 26. togstreitu, 28. er liissa, 30. dilkur, 31. beita, 33. fangamark, 34. ílát, 36. góð, 38. einkennisstafir, 39. fáar, 40. magur, 41. ósamstæðir, 42. þögull, 44. tíu, 45. frumefni, 46. á litinn, 48. umbrot, 50. mann, 51. hannyrðakvenna, 54. veru, 55. sjá, 56. skynfæri, 58. greinir, ef. 60. hljóðaði, 62. versna, 63. vermir, 66. gróður, 67. fugl, 68. óvinur, 69. slæm. LAUSN Á KROSSG. NR. 712 Lárétt, ráðning: 1. Leó, 4. ákafast, 10. fum, 13. arga, 15. ómerk, 16. gana, 17. smár- ar, 19. ágætra, 21. að'al, 22. agn, 24. erta, 26. almenningur, 28. rár, 30. til, 31. afl, 33. ár, 34. enn, 36. Á.B.B. 38. lá, 39. steinar, 40. bilaðar, 41. Ö.A. 42. rif, 44. rak, 45. Na, 46. gló, 48. ats, 50. hið, 51. stefnuvotta, 54. stig, 55. sko, 56. arfa, 58. Seifur, 60. tranta, 62 ógna, 63. öfuga, 66. falt, 67. alt, 68. skemmur, 69. rit. Lóðrétt, skýring: 1. Stefna, 2. biblíunafn, 3. hræði, 5. vafi, 6. fangamark, 7. leikara, 8. frumefni, 9. skel, 10. gjöld, 11. hæna, 12. púki, 14. þekki, 16. höll, 18. þrautina, 20. tímabilið á vorin, 22. leynifeiag, 23. úrþvætti, 25. deyfa, 27. lolca, 29. bogi, 32. óra, 34. fé, 35. ílát, 36. deig, 37. bit, 43. flöskuna, 47. sanna, 48. lofttegund, 49. ein- mitt, 50. lagnari, 52. kona, 53. nún- ingur, 54, sápa, 57. stétt, 58. kvala- staður, 59. ofviðri, 60. samið, 61. skammstöfun, 64. tveir eins, 65. leikur. Lóðrétt, ráðning: 1. Las, 2. erma, 3. ógáðar, 5. kór, 6. A.M. 7. fengnir, 8. ar, 9. ská, 10. fattra, 11. U.N.R.A. 12. máa, 14. Ar- al, 16. gæru, 18. almennilegur, 20. gegnblautar, 22. ant, 23. Nil, 25. frá- sögn, 27. kláraði, 29. ártal, 32. flani, 34. eir, 35. naf, 36. áir, 37. bak, 43. stukkum, 47. óstint, 48. ans, 49. svo, 50. hafnar, 52. iifa, 53. traf, 54. segl, 57. Atli, 58. sóa, 59. rök, 60. tau, 61. att, 64. Fe, 65. G.M. HVERNIG SOFA ÞAU? Hér er ekki spurt um livort dýrin sofi vel eða illa eldur í hvaða stell- ingum þau séu þegar þau sofa. Ilesturinn sefur standandi og það gerir fíllinn líka. Leðurblakan hang ir á löppunum og lætur hausinn lafa þegar hún sefur. Það gera leti- dýrin í Afríku líka. Hérar, fiskar og nöðrur sofa með augun opin. Úlfar og refir hringa sig og hundarnir gera vmist það eða þeir liggja á hliðinni og teygja sig, með trýnið milli framlappanna. Fuglarnir snúa hausnum aftur og stinga nefinu inn i fiðrið eða undir vænginn. Háfættir fuglar standa á öðrutn fæti þegar þeir sofa. MEÐAL GEGN MÝRAKÖLDU. Malaría eða mýrakalda er meðal útbreiddustu sjúkdóma i heimi. Hingað til hefir kínin verið besta meðalið gegn þessuni sjúkdómi, en nú liafa þrir ungir menn fundið nýtt meðal, sem nefnist paludrin. Til- raunir sinar gerðu þeir á sjúkling- um. Til þessa hefir tekist að lækna um 200 malaria-sjúklinga með pal- udrini, og það þykir stóruin áhrifa- rneira en kínin og atebrin. Og svo er það líka ódýrara. - TÍZK1JMTMDIR - Casaguetískan. Við þröngt pils er Ijómandi að nota víðan hálfsíðan frakka lwort heldur maður vill láta hann falla laust niður eða notað er breitt lakk- belti eins og sýnt er á mgndinni. Takið eftir hvernig ermin er rykkt í handvegihum. Á yngstu kynslóðina. — Það er alltaf yndi mæðranna að klæða vel litlu stúlkurnar sínar þeg- ar þær fara í samkvæmi. Hér er fallegur og heppilegur kjóll. Pilsið er úr rákóttu búkskinni sem þolir allt. Það er með breið an streng eða belti með mjóum leðurrákum. Skyrtan er úr hvítu lérefti. Hálflangar ermar. Dragt með persíanskinni. — Pignet í París hefir lagt örlítið af persianskinni á þessa ein- földu brúnu dragt og er undra- vert hvað það prýðir. Hattur- inn og handskjólin eru einnig úr skinni. Parísarsnið. — Kjóllinn er fleg- inn í hálsinn með stórum sjal- kraga og hnepptur á ská. Pilsið er fellt á mjöðminni og mynd- ast þar vasi lagður leopard eins og hatturinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.