Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1949, Blaðsíða 14

Fálkinn - 28.01.1949, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN LEIKARAM YNDIR — LEIKARARABB Sterkur leikari. — Þessi sterki maður hefir ekki aflraunir að atvinnu heldur er hann fransk- ur leikari og lieitir Charles Moulin, og er að æfa sig í hand- vigtum vegna hlutverks sem hann á að leika í og reyna á kraftana. lVlVlV/V<V Laurence Olivier besti leikarinn. Kvikmyndagagnrýnendur i New York hafa valið Laurence Olivier besta leikara ársins 1948 fyrir leik sinn í Hámlet. Bestu mynd ársins töldu þeir Treasure of Sierra Madre en Hamlet kom næst. Besta leik- kona ársins var talin Olivia de Havilland. /V/VMM/V Athyglisverð mynd. Two Cities kvikmyndafélagið er að gera athyglisverða kvikmynd um ástandið í Hamborg eftir stríðið. Skrýtið mál. í nýrri enskri mynd eru leikar- arnir David Tomlinson, Harold Warrendcr og Hugh Cross látnir tala einkennilegt mál. Ensk orð eru notuð en stöfuð aftur á bak, svo að t. d. ,1 love you“ verður „uoy evol I“. lV/V(V/V/V Eitt atriði — sex persónur — einn leikari. Hinn fjölhæfi enski leikari Alec Guinness, sem lék Gyðinginn Fagin í Oliver Twist, fer með 9 lilutverk i nýrri mynd frá Ealing Studios. Einu sinni eru C persönur á leik- sviðiniu í einu, og Alec Guinness leikur þær allar. ítölsk dís í enskri kvikmynd. — Helsta leikkona ltala, Valentine Cortese leikur aðalhlutverkið í enskri kvikmynd, sem heitir „Glerhúsið“ og byggist á þjóð- sögu sunnan úr Dólómítölpum. Þetta er fyrsta ítalska leikkon- an, sem leikur í enski kvik- mynd eftir stríð. GULLÆÐIÐ. Frh. af bls. 5. júlí 1848 til loka þess árs var grafið fyrir 5.5 milljón dollara i Sacramentodalnum. En svo kom verðbólgan. Verðlag og vinnulaun hækkaði úr öllu hófi. Méltunnan sem kostaði 20 doll- ara í júní var komin upp í 65 dollara í september. Amerikumenn dreymdi stóra drauma um allt það, sem hægt yrði að gera með gullinu frá Kali- forníu. Blöðin í New York birtu glæsilegar framtíðarhugmynd- ir. Með gullinu frá Kaliforniíu yrði hægt að gera borgina rika og fagra — og stærslu borg í beimi. Því að það var amer- íska alríkið sem átti öll svæð- in, að fráskyldu þessu litla, sem Suter kapteinn átti. I Wash- ington ræddi stjórnin um hvern ig helst ætti að hagnýta gull- námurnar, og livernig ætti að fara að því að lialda uppi lög- um og rétti i Kaliforníu. Það var rætt um hvernig haga skyldi stjórn þessa nýja fylkis, og 1850 lauk hjálendustöðu Kaliforníu og hún var tekin í tölu sam- bandsríkjanna. Og nú var far- ið að spjalla um þá liugmynd, að grafa skurð gegnum Pan- amaeiðið, og hugmyndin um járnbraut vestur yfir þvera Ameríku kom fram i fyrsta skipti. Eitt blaðið í New York komst svo að orði, að járnbraut arlagning frá New York lil San Francisco væri Herkúlesarþraut sem yrði að bíða betri tíma. Gullfundurinn í Sacramento- dalnum spurðist um allan heim og þótti sæta tíðindum. Ev- rópa logaði þá i byltingum og var misjafnlega litið á livers- konar þýðingu Kaliforníugull- ið gæti haft á umheiminn. 1 dönsku blaði frá þeim tima segir, að Evrópa „standi á hyl- dýpisbarmi og inegi búast við að skríllinn nái þar yfirráðum eða hún liverfi aftur í myrkur iii -''*«( Af ófyrirsjáanlegum ástæðum féll framhald af prjónadálki í 2. tbl. Fálkans niður, og eru lesendur beðnir velvirðingar á því. Birtist framhaldið nú hér: til ermin ér 44 cm. Prjóna þá ekki lengur í liólk heldur fram og aftur og byrja úrtökurnar: Fell 6 1. af í byrjun slétta prjónsins og einnig í byrjun brugðna prjónsins næsta. Fell því næst af 1 I. i byrjun livers næsta prjóns, en flyt síðan á prjóna nr. 2 'é og prjóna 2 1. sam- an, allan prjóninn á enda og bregð svo næsta prjón. Fell af. Tilhafningin: Breið öll stykkin slétt milli blautra dagblaða og lát þau blotna vel og jafna sig. Breið þau svo á slétt til þess að þorna. Kraginn: Sauma jjcysuna saman á öxlunum. Snú réttunni á peysunni upp og tak 90 1. upp i hálsmálinu með prjónum nr. 2% og prjóna samtímis slétt með bláa garninu. Prjóna slétt þangað til kraginn er 2% cm„ prjóna svo 1 prjón rétt, frá röngunni, þannig að myndist garður. Það er til þess að kraginn vefjist ékki og brúnin verði jöfn. Tak þá bvíta garnið og prjóna slétt 2 cm. Sauma 7 stjörnur eins og sýnt er á mynd 4 með bvíta garninu i bláan kragann, og brjót hvíta fóðr- ið inn á við og sauma það niður. Bleyt kragann milli dagblaða. Sauina peysuna saman og fest hnappana. Gæt þess að hnapparnir mætist rétt á börmunum. Mgndirnar: Mynda a. Peysa með norsku mynstri. Mynd b. Sniðamynstur: I. bakið, II. v. barmur, III. ermi. Mynd c. Bekkirnir 1, 2, 3. miðaldanna, ef hinar socialis- tisku og konnnúnistisku hug- sjónir festa rætur og breiöa lim sitt að gagni út á meðal þjóð- anna.“ Samkvæmt sama blaði vonuðu margir Evrópumenn að gullið i Kaliforníu mundi lokka óróaseggina og hina óánægðu vestur yfir Atlantshaf, svo að Évrópa losnaði við hinn „hræði- lega pauperismus og hinn eigi síður hræðilega kommúnisma." Enskir og franskir kaupmenn litu hins vegar kaupsýsluaug- unutn á þetta mál. Enski iðnað- urinn gerði sér vonir um nýja markaði, og vínkaupmennirnir i Bordeaux sáu möguleika á þvi að auka hnignandi veltu sína á vínsölunni, er Kaliforníugullið færi að hafa áhrif á kaupgetuna. 1 augum samtíðarinnar var Kalifornía nýtt Eldorado. Á ár- unum eftir 1848 liélt fólk áfram að streyma þangað og náttúran var gjöful við þá og jós af fjár- sjóðum sínum, sem virtust ó- tæmandi. Árið 1852 var grafið gull fyrir 81.294.000 dollara. Svo fór framleiðslan smálækkandi. Gullnámurnar reyndust ekki ó- tæmandi. Árið 1900 var grafið gull fyrir 16 milljón dollara, 1930 fyrir 9 milljónir og 1945 fyrir 5 milljónir, þrátt fyrir alls- konar nýtisku áhöld. Má þvi heita að námurnar í Scaramen- todalnum séu tæindar. En Kalifornía er ríkara land nú en nokkru sinni áður, þó að liún hafi dregist aftur úr hvað gullframleiðsluna snertir. Jörð- in geymir fleiri auðæfi en gull. Kaifornía á miklar olíulindir. Og jarðvegurinn er frjósamur og veðráttan ákjósanleg, svo að Kalifornía er nú mesta ávaxta- ræktarlandið i allri Ameriku. Ungur og ábugasamur leikari, sein hafði setið um að fá stór hlut- verk, varð heldur en ekki upp með sér er hann var beðinn um að taka að sér aðalhlutverk leikara, sem bafði orðið veikur. Hann símaði þegar í allar áttir til að láta vita um livað til stæði. En ekki fékk hann nema eitt svar við skeytunum, og það var frá kunnum rithöfundi og ldjóðaði svo: — Þakka yður fyrir aðvörunina! M/W/W/VA/

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.