Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 28.01.1949, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 28. janúar 1949. XXIL 18 itQiir V«rð kr. 1.50 ' Vi ■ : §KJÓR Fannkingi, asahláka, ofsarok, lognmolla. Þessi fjögur orð eru nægileg til að lýsa veðrinu hér sunnanlands síðasta hálfa mánuðinn. Hver dagur hefir valdið veðrabrigðum, — já, meira að segja hefir hláka og fannkoma, logn og rok skipst á innan dagsins. Og langt er síðan snjórinn hefir valdið eins miklum töfum i atvinnuháttum landsmanna og í mestu fann- komunni um daginn. En það er varla vert að vera að vekja upp þann draug hér. — Myndin, sem hér birtist, er tekin um dag- inn í einni af hinum fáu góðviðrisstundum. Lausamjöllin á trjánum setur hátíðarblæ á umhverfið og nýfallinn snjórinn vefur allt rósemdarhjúpi. 1 REIKJITÍK

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.