Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1949, Page 1

Fálkinn - 28.01.1949, Page 1
Reykjavík, föstudaginn 28. janúar 1949. XXIL 18 itQiir V«rð kr. 1.50 ' Vi ■ : §KJÓR Fannkingi, asahláka, ofsarok, lognmolla. Þessi fjögur orð eru nægileg til að lýsa veðrinu hér sunnanlands síðasta hálfa mánuðinn. Hver dagur hefir valdið veðrabrigðum, — já, meira að segja hefir hláka og fannkoma, logn og rok skipst á innan dagsins. Og langt er síðan snjórinn hefir valdið eins miklum töfum i atvinnuháttum landsmanna og í mestu fann- komunni um daginn. En það er varla vert að vera að vekja upp þann draug hér. — Myndin, sem hér birtist, er tekin um dag- inn í einni af hinum fáu góðviðrisstundum. Lausamjöllin á trjánum setur hátíðarblæ á umhverfið og nýfallinn snjórinn vefur allt rósemdarhjúpi. 1 REIKJITÍK

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.