Fálkinn


Fálkinn - 03.06.1949, Side 9

Fálkinn - 03.06.1949, Side 9
FÁLKINN 9 ef þess hefði gerst þörf. Eg sá hann koma og fara meðal þeirra sem þnrftu á honum að lialda og hinum andlega styrlc lians, sá hann byggja upp það sem maðurinn minn hafði brotið niður, lækna það sem liann liafði sært. Og, pater Anselmus .... takið vel eftir því .... ég elskaði hann, elcki eins og syst- ir elskar bróður sinn, heldur eins og stúlka elskar mann, sem hún vill láta faðma sig. Eg kyssti munn lians í huganum, i leyndustu draumum mínum var ég vafin örmum Iians, ág fann hjarla hans slá við hjarta mitt .... pater Anselmus, það hlýtur að hafa verið syndug ást .... en þó fleytti liún mér yfir skömmina og' hiturleikann .... hún lýsti mér gegnum líf- ið. Pater Anselmus hrærði livorki legg né lið en spennti greiparnar fast að krossmarkinu, og and- lit hans varð nærri því eins lit- laust og konunnar deyjandi. „Öll þessi ár . . . . “ muldraði hann. „Já, öll þessi ár,“ svaraði frú Cordula. Heyrn hennar virðist liafa skerpst síðustu stundirnar sem hún á ólifað. „Öll þessi ár og enginn hefir vitað það .... elcki einu sinni liann sjálfur . . ekki grunað neitt .... aldrei kom ég upp um mig . . . .“ „Og skriftuðuð það aldrei,“ segir pater Anselmus seint. „Skrifta .... þetta . . . . ? Fyr- ir yður, pater Anselmus . . . .“ Paterinn beygir sig allt i einu djúpt niður að lienni, fær hana til að liafa augun af ljósinu og liorfa á sig. „Er þetta .... satt?“ Honum er mikið niðri fyrir. Iiún horfir í augu honum og augu lians endurspeglast í henn- ar. „Eg veit elcki hvort liægt er að kalla það synd, pater Anselmus -— en .... þetta er satt. Það voruð þér .... það eruð þér .... þú ....“ Hendur patersins lykja um hennar og kvalafullur vonleys- issvipur færist yfir andlit hans. „Sankta madonna!“ segir liann lágt. „Guð fyrirgefi okk- ur.“ „Okkur?“ Brestandi augu frú Cordulu horfa á hann, hún er deyjandi, og' við dauðans dyr talar mað- ur sannleikann. „Já, okkur,“ svaraði gamli presturinn með klökkri rödd, og höfuð lians hnígur niður á hendur hennar, sem eru farnar að kólna. Nunnurnar tvær bíða fyrir utan þungu eikarhurðina. En pater Anselmus liggur við beð Stjörnulestur Eftir Jón Árnason prentara Nýtt tungl 27. mai 19b9. Alþjóðayfirlit. Loftmerkin eru yfirgnæfandi i á- lirifum. Bendir það á umræSur mikl- ar, viðræður og athuganir á við- fangsefnunum, rannsóknir á þeim og áframhaldandi friðarumleitanir. Þó er liætt við töfum og snurðum nokkrum vegna áhrifa Satúrns, scm hefir sterkar aðstöður og áhrif á utanrikisstefnu Rússlands. Þó eru á- lirif þessi breytileg, þvi að meiri liluti pláneta er í breytilegum mcrkjum, svo að sveiflur nokkrar geta komið til greina og óábyggileg áhrif eiga sér stað í viðskiptunum. Lundúnir. — Nýja íunglið er í 5. húsi, ásamt Merkúr. Leikhús og leiklistarstarfsemi er undir góðum áhrifum og ný ieikrit verða tekin til flutnings. Barnafræðsla verður einnig á dagskrá og lagfæringar í þeim efnum ofarlega á baugi. — Venus og Úran í 6. húsi. Góð af- staða fyrir verkamenn og lægri stétt- ir. Þó má búast við urg og ikvcikj- um og sprengingum, einkum i skip- um. — Júpitcr í 1. húsi. Vehnegun ætti að aukast undir þessum áhrif- um, viðskipti og framför í vexti. - Mars i 4. húsi. Andstaðan liarðn- ar gegn stjórninni og eldur gæti komið upp í opinberri byggingu. — Neptún i 9. liúsi. Góð áhrif á sigl- ingar og verslun, einnig á dulfræða- iðkanir og sálrænar athuganir. Berlin. — Nýja tunglið er i 4. húsr. Þetta er ekki heppileg afstaða fyrir ráðendurna og veldur þeim ýmiskonar truflunum. Mars er einn- ig í húsi þessu. Eykur andstöðuna. Jarðskjálfti gæti átt sér stað um austanvert Þýskaland, eða á þeirri lengdarlinu. — Merkúr og Venus í 5. liúsi. Góð afstaða fyrir leikhús, ieiklist og leikara og framfarir ættu að eiga sér stað i þeim greinum. Fræðsla barna mun undir góðum áhrifum. — Satúrn og Plútó í 7. húsi. Slæm áhrif á utanríkismái og viðskipti við aðrar þjóðir. Misgerð- ir koma í ljós. — Júpíter í 1. húsi. Góð áhrif á aðstöðu almennings. Moskóva. — Nýja tunglið er í 3. húsi. Hefir álirif á samgöngur og munu endurbætur i þeim greinum eiga sér stað og vékja athygli. •— Merkúr, Venus og Úran í 4. húsi. Ætti að vera góð afstaða fyrir iand- búnaðinn og uppskera i betra lagi. Úranusarafstaðan bendir þó á örð- ugleika hjá vatnsaflsfyrirtækjum og sprengingar gætu átt sér stað í op- inberum byggingum. Örðug afstaða fyrir ráðendurna. — Satúrn í 7. húsi. Bendir á örðugleika í utanríkis- málum og tafir verða á framkvæmd- liinnar dánn, lengi —lengi •— og hiður fyrir sál hennar — og sinni eigin sál. Kertaljósin blakta og kertin hrenna út, liægt og hægt. um, sem eiga orsök sína i sam- gönguörðugleikum og utanaðkom- andi áhrifum. Tokgó. ■— Nýja tunglið er i 11. húsi. Þing og þjóðmál munu mjög á dagskrá og vekja athygli. Breyt- ingar nökkrar munu koma í ijós og aðstæður batna að nokkru. Þó munu fjármálin athugaverð. — Satúrn í 2. húsi. Bankastarfsemin mun undir fargi og tekjur liins opinbera munu rýrna, en útgjöld vaxa. Saknæmir verknaðir á fjármálasviðinu munu koma í ljós, þvi að Plútó er einnig í húsi þessu. — Neptún í 4. lnisi. Ekki heppileg afstaða fyrir iandbún- aðinn. Áróður rekinn gegn stjórn- inni og undangraftarstarfsemi áber- andi. — Merkúr, Venus og Úran í 12. húsi. Ætti að benda á lagfær- ingar ýmsar á vinnuliælum, betrun- arhúsum og góðgerðarstofnunum. Washington. — Nýja tunglið er í 7. húsi. Utanríkisstarfsemin er und- ir góðum áhrifum. Og jafnvel þó að Mars sé liér einnig, sem gæti bent á styrjöld. Hættan er frá austri. Það er þvi liklegt að nýja tunglið dragi úr þessum áhrifum að nokkru. — Satúrn í 10. húsi. Þetta er at- liugaverð afstaða fyrir stjórnina. Kunnur álirifamaður gæti látist. — Júpiter í 3. húsi. Þetta ættu að vera góð áhrif fyrir samgöngur, járn- brautarfélög, blöð og fréttaflutning yfir höfuð. Aukið framtak ætti að koma í ljós í þessum greinum. •— Neptún i 11. húsi. Bendir á undir- róður meðal þing'manna og leyndar ráðagerðir. Róttækar ráðagerðir í leyndum undirbúnar. — Þó er heildarafstaðan fremur sterk. ÍSLAND. Nýja tunglið er i 7. húsi. — í húsi þessu er einnig Merkúr, Venus og Úran. — Er þetta mjög sterk af- staða. Hún ætti að boða góða að- stöðu til utanríkismála og vinsamleg viðskipti við aðrar þjóðir. Nýja við- skiptasamninga er gott að gera und- ir þessum áhrifum, en þó er vissara að beita aðgætni vegna áhrifa Úr- ans, sem eru vafasöm. 1. hús. Júpíter ræður liúsi þessu. •— Þetta er góð afstaða og ætti að auka starfsemina i landinu og ýta undir velmcgpn og lagfæring- ar ættu að eiga sér stað, þvi að á- hrifin koma frá 7. húsi og munu þvi standa i sambandi við utanríkismál. Þó gætu fjárliagsörðugleikar nokkr- ir komið til greina og haft áhrif. ý. hús. ■— Júpiter er i liúsi þessu. — Sæmileg afstaða fyrir bankastarf- senii og tekjur hins opinbera ættu að vaxa nokkuð, jafnvel þó að af- stöður séu lakari til Merkúrs eg Venusar, sem þó eru ekki sterkar. 3. hús. — Júpíter ræður einnig húsi þessu. - Ætti að hafa góð á- hrif á samgöngur, fréttaflutning, út- gáfu blaða, útvarps og síma. Tekjur í þeim greinum ættu að aukast. 4. hús. — Mars ræður húsi þessu. •— Þetta er ekki beinlínis heppileg afstaða fyrir stjórnina. Áróður og urgur frá verkamönnum og þénandi lýð, einkum út af fjármálum. Bænd- ur eiga í örðugleikum. 5. hús. ■— Venus ræður húsi þessu. — Leikhús og leikarar undir góðum áhrifum og konur og meyjar liafa góða aðstöðu í ýmsu tilliti. 6. hús. ■— Mars er i liúsi þessu. •— Ekki góð afstaða fyrir verkamenn, órói og urgur er sýnilegur. Veikindi í hálsi gætu komið til greina og hitasóttarfaraldur átt sér stað. 8. liús. — Satúrn og Plútó cru i húsi þessu. •— Ivunnur öldungur eða embættismaður gæti látist, sem hefði verið i háu embætti. 9. hús. — Neptún er í liúsi þessu. — Hefir nálega allar afstöður góð- ar. Heppileg afstaða fyrir dulfræða- iðkanir og sálarrannsóknir. Ágrein- ingur um trúarleg málefni gæti átt sér stað. 10. liús. — Venus ræður húsi þessu. — Afstaða þessi mun held- ur verða stuðningur fyrir stjórn- ina og draga úr áróðri gegn henni, en þó munu fjárhagsmálin henni örðug, jafnvel þó að utanríkisaf- stafan sé henni stuðningur. 11. hús. Mars ræður lhisi þcssu. •— Áróður og umræður um þ.ingmál munu verða á dagskrá og urgur koma til greina og óánægja. 12. hús. — Engin pláneta var i lnisi þessu og þvi niunu áhrif þess eigi áberandi. Heildaráhrifin eru nokkuð þrótt- mikil og framkvæmdaþrek áberandi. Ritað 11. 5. 19¥9. GULLÆÐI í FINNLANDI? Á síðasta ári voru rúm 360 kg. af gulli unnin í Norður-Finnlandi; um 100 kg. af gullinu var úr Outok- umpunámunni og annað eins frá Ilaveri, en hitt úr öðrum stöðum í Lapplandi. Jarðfræðingarnir gera sér góðar vonir um að auðugar gull- námur muni finnast i Finnlandi og hefir þetta orðið til þess að nú i vor heldur fjöldi gullleitarmanna norður i örævin með gullpönnur sín- ar og liaka, til þess að leita að gulli. Þarf ekki annað en að einn þeirra verði heppinn til þess að fólk þyrp- ist að úr öllum áttum, eins og forð- um til Kaliforníu og Alaska. KONAN OG LEYNDARMÁLID. Skáldkonan Vicki Baum hefir ver- ið beðin um álit á þvi hve góða hæfileika konan hafi til að þegja yfir leyndarmálum. Hún svaraði: „Auðvitað getur konan þagað yfir leyndarmái, svo framarlega sem maður segir lienni ekki að það sé leyndarmál.“ r*r r*r *+* e+t VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaðiO kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.