Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 1
Þorskveiðarnar hafa gengið held ur treglega hjá Faxaflóahátun- um það sem af er vertíðar. Góð- ar gæftir hafa þó hjálpað til þess að aflamagnið er viðun- andi. 1 Grindavíkursjó og við Hornafjörð hefir hins vegar fiskast mjög vel. Veiði mim varla hafa verið meiri í net í Grindavíkursjó í annan tíma, og Faxaflóabátarnir hafa leitað þangað mjög. 1 langri hrotu, sem kom hjá Geindvikingum um daginn aflaðist stundum 50 —60 skippund á bát á dag. — Mgnd þessi er af tveimur vél- bátum við brgggju i Regkjavík. Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.