Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 13

Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 þynnra. Og' hér finn ég engan miöa á brot- unum, eins og i fyrra skiptið — nema þá að þessi litla arða geti verið auðkenni. Sumir vinframleiðendur auðkenna ekki flöskurnar sínar með öðru en ofurlítilli lakkslettu. Dósenlinn benti á örðu úr gagnsæju efni som líktist lakki og loddi við stærsta gler- brotið. En glerbrotið og arðan var til sam- ans ekki nema l>rot úr sentimetra. Ebb virt- ist ekki átta sig á þessu og Trepka yppti öxlum. — Eg segi það sem ég alltaf befi sagt, lcæri Lútjens, — þið Ebb hafið báðir of ríkt bugarflug. Þið setjið saman likur á sama bátt sem málararnir bjuggu til mál- verk bér á árunum: glerbroti, tusku — og svo var myndin búin. Lútjens hló góðlátlega, en stakk eigi að síður pappírsblaðinu með „fundinum“ i innsta hólfið á veskinu sínu. Bankastjórinn skaut síðustu örinni sinni: — Þér safnið sannarlega fjársjóðum, sem bvorki mölur né ryð fær grandað, sagði bann. Við skulum halda okkur við efnið, sagði Ebb. •— Þetta er alvarlegt mál, og því fyrr sem við finnum ráðninguna á því, því betra. Fju-sta spurningin er: er þetta slys eða er það morðtilraun? — Morðtilraun, svaraði dósentinn án þess að hika. — Þungur bronslampi með laus- um skrúfum og leiðslu, sem er sívafin um stólfótinn — það er ekki liægt að heimfæra slikt undir slys. — Með öðrum orðum morðtilraun, sagði Ebb. Önnur spurningin er þá: var morðtil- rauninni beint gegn þeim, sem fyrir lienni varð eða öðrum? — Gegn þeim sem fyrir lienni varð, svar- aði Lútjens jafn liiklaust og áður. — Þegar maður setur upp gildru í frumskóginum, gerir maður það ekki af handahófi heldur þar, sem bráðin er vön að halda sig. Mað- ur setur á sig venjur bráðarinnar og bagar sér eftir þeim. Sá sem undirbjó þella vissi að ákveðinn maður — og aðeins hann einn — var vanur að lialda sig bér í vetrargarð- inum, og að hann var vanur að sitja á á- kveðnum stað. Ebb leit kringum sig. — Það var vel til fallið lijá yður að minn- ast á frumskóga, sagði liann. — Blóm, litir, þella er eins og frumskógur .... Næsta spurning verður flóknari: Hver getur liugsast að standi á bak við þetta, og bverj- ar eru hvatirnar til verknaðarins? Svari maður annarri spurningunni þá er binni svarað um leið, — Þess vegna er hægt að láta þær fylgjast að. Nú færðist fjör í Trepka. — Við þeirri sþurningu veit ég ekki nema eitt fullgilt svar, sagði liann — og það svar verður rannsóknin á morðvopninu að leiða í ljós. Eg ætla að taka að mér að ljósmynda fingraförin, sem kunna að finnast á lamp- anum. Eg þykist viss um að fingrarör séu þar. Það er ekki auðvelt að skrúfa smá- skrúfur með banska á höndunum. Sem bctur fór var lampinn vel geymdur. Eng-- inn getur bafa snert á lionum áður en Ebl) fann bann, og síðan ....... Haiin steinþagnaði. Ung slúlka var komin inn í vetrargarðinn og stóð meðal þeirra. lfún var með gul tópasaugu i þríhyrndu, mjög sólbrenndu and litinu. Hún leit rannsóknaraugum á bvern þeirra eftir annan og snferi sér loks að Ebb. — Eg heiti Lilitli Hambeck, sagði bún. — Þér eruð berra Ebb, ef mér skjátlast ekki? Læknirinn sagði mér að þér og vinir vðar væru að reyna að komast fyrir nánari atvik að slvsi föður míns, veslingsins. Leyf- ist mér að spyrja livort ykkur bafi orðið nokkuð ágengt? Ebb yppti öxlum. Hanakamburinn, sem bafði staðið beint upp, fór að síga niður i eðlilegri stellingar. — Mér finnst engin furða þó að ykkur bafi ekki tekist það ennþá, sagði bún hug- hreystandi. — Þið bafið elcki haft svo lang- an tíma....... Dósentinn tók til máls. — Jú við böfum rannsakað dálítið, sagði liann. — Eða réttara sagt: Ebb hefir gert uppgötvun. Og við höfum því miður kom- ist að þeirri niðurstöðu, að bér sé ekki um slys að ræða. Hún starði á bann. — Ekki slys? — Hvað er það þá? — Ilér er varla nema um einn mögu- leika að ræða, sagði Lútjens. — Þó ólíldegt megi virðast liefir föður yðar verið sýnt benatilræði ...... — Bana ........ Hún lauk ekki orðinu. — Og bér, sagði Trepka, — er vopnið sem notað liefir verið. En verið þér örugg, ungfrú Hambeck, við skulum bafa upp á illræðismanninum. Hún leit liægt á lampann, sem bann rétti fram. 'Þegar hún sá bronslampann kom furðusvipur á andlitið á henni. En brátt speglaði andlit liennar aðra kennd, sem þeir gátu ekki gert sér grein fyrir bver var. — Ljósastjakinn, muldraði liún og þá furðaði er þeir beyrðu hana bæta við á frönsku: Le cliandelier. Er það bann sem . . Það getur ekki verið nokkur vafi á því, sagði bankastjórinn. — Fjórar laus- ar skrúfur og leiðsla, sem vafið hefir vei’ið um stólfót tala sínu máli. En verið rólegar — við skulum finna illvirkjann. Við verð- um aðeins að biðja yður um eitt, yðar sjálfrar vegna: ekki að minnast á það, sem við böfum fundið, við nokkurn mann. Þér skiljið það: ekki við nokkurn nxann. Hún svaraði þessari áskorun með hlátri, sem glumdi i vetrargarðinum. Og á næsta augnabliki var bún farin. III. Þeir fengu skýringu á þessari bláturroku síðar, er þeir loksins gáfu sér tíma til að eta liádegisverðinn. Brytinn sem dáði mjög Slierlock Holmes og alla hans eftirmenn, sveimaði kringum borð þeirra eins og fluga kringum sykurmola, ráðlagði þeim eitt, réð þeim frá öðru og mælti með þvi þriðja af matföngunum, sem liann bafði að bjóða. Fréttin um það sem gerst liafði var sem sé komið um allt skipið og gagntók alla, ofan frá A-þilfari og niður í kjalsog. En af því að þremenningarnir vöruðust að segja nokkuð frá að fyi’ra bragði þóttist brytinn tilneyddur að befja sóknina. — Það er leiðinlegt þetta með bann Ham- beck óðalseiganda. Ebb kinkaði kolli en sagði ekki neitt. Þetta er svo einstaklega geðugur mað- ur. Alltaf í góðu skapi — alltaf vingjarn- legt orð á takteinum. Trepka tók undir þau unnnæli, en bætti engu við. — Og svo þetta í dag —alveg óskiljan- legt. Meðvitundarlaus og nær dauða en lífi, er mér sagt. Getur þetta verið slys? Lútjens spurði sig bins sama en fann ekki neitt svar. — Það gerast kynlegir blutir hér um boi’ð, það er víst og satt. Eins og t. d. þjófn- aðurinn frá frú Friis. Og þetta með Gunde- lacli — afar einkennilegt. og svo pólski greifinn hérna um daginn — ekki svo að skilja að það sé sambærilegt við liitt, en . . ---- Pólski greifinn? sagði Ebb sþýrj- andi og leit upp. — Ilvað er um hann. — Vitið þið það ekki? Það gei’ðist uppi í vetrargarðinum ........ — Vetrax-garðinum? bváði Trepka og sperrti eyrun. — Ilvað var það nú eig- inlega? Brytinn setli sig í óperusöngvaraslell- ingar. — Það var bérna um daginn — látum okkur sjá — daginn áður en við komum til Dakar. Greifinn kom eins og kólfi væri skotið út úr vetrargarðinum, blóðugur í andliti og á höndum. Hann leit bvorki til bægri né vinstri en bljóp eins og íkorni kringum þilfarið —- skilja bei’rarnir livað ég meina — í liring — liring — alltaf í bring. Svo bvarf liann en þá kom tvennt í viðbót út úr vetrargarðinum. Annað þeirra var bin fagra ungfrú Hambeck, og liitt var faðir bennar, sem nú liefir örðið fyrir slys- inu. Þau sögðu ekki orð beídui’, en fóru beint niður í klefana sína. Hambeck var eins og þrumuský í framan, segja þeir sem sáu liann. Þessi vetrargarðúr hefir ekki orðið til mikillar ánægju í ferðinni — eng- inn liefir vanið komur sínar þangað und- anfarið, og varla verður það fremur eftir slys herra Hambeclcs. Þvert á móti, sagði dósentinn. — Nú er líklegt að fólk fari að þyrpast þangað. Ilefir pólski greifinn verið hérna í dag? -— Já, bann hefir fengið bæði fyrsta morg- unverð og hádegisverð, og skeinurnar á andliti lians og böndum mega lieita grónar, svo að allt er á góðurn vegi. En ungfrú Ilambeck böfum við ekki séð, og aumingja maðurinn liann herra Hambeck ........ — Gerið þér svo vel að færa mér ábæt- inn, sagði Trepka. — Eg þarf að flýta mér. Ilann var með stóran böggul i eftirdragi, sem liann bafði aldrei augun af. Böggullinn var eins og kertastjaki í laginu, og brytinn góndi á liann eins og naut á nývirki. — Já, það er ábætirinn, andvarpaði bann og livarf. Ebb horfði spyrjandi á bankastjórann. — Fingraför? spurði hann. Mefistobros fór um munninn á Trepka. En liann svaraði aðeins með því að kinká kolli. — Munið þið, sagði bann er liann var að fai-a, — ekki eitt orð, sem gæti gerl bráð- ina vara um sig! — Ekki liálft, svaraði Ebb. — En bver er bráðin? Viljið þér ekki segja olckur það? Trepka bvai’f án þess að svara. — Hvað álítið þér um þetta? spurði Ebb dósentinn. — Er nokkurt samliengi milli Hambeck-málsins og Gundeiacb-málsins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.