Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 11

Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 TÍSKUMYNDIR Óskafeldurinn. Þessi fallegi persíanpels er frá New York. Þrátt fyrir dýrt efni er ekkert sþárað i sídd og vídd og erm- arnar eru einnig víðar. Við setj- um hann efst á óskaseðilinn /)ví að samanborið við hann eru aðrar óskir smáræði. Góður húsmóðurkjóll. Fallegu spönsku dansmey jakjólarnirhaf a sýnilega haft álirif á tískumeist- arann er hann samdi þennan svarta flauelskjól. Bolurinn fell- ur slétt að en pilsið er vítt. Við kjólinn er notuð organdi-svunta alsett gylltum palíettum. LAUSN Á KROSSG. NR. 768 Láré.tt, ráðning: 1. SAS, 4. stakkur, 10. ská, 13. kuli, 15. ákall, 1(5. stoð, 17. ósælar, 19. Lipari, 21. alin, 22. upp, 24. senn, 2(5. undursamleg, 28. Per, 30. rör, 31. afl, 33. ár, 34. rög, 30. Una, 38. ræ, 39. smeykar, 40. andstæð, 41. SA, 42. kul, 44. III, 45. ku, 46. íri, 48. nía, 50. ann, 51. sjómanns- geð, 54. ómat, 55. man, 50. afla, 58. snitta, 60 árnaði, 62. tóna, 63. und- ur, 66. iðan, (57. ógn, 68. skrikar, 69. inn. Lóðrétt, ráðning: 1. Skó, 2. ausa, 3. stælur, 5. tár, 6. ak!, 7. kappsöm, 8. kl, 9. ull, 10. stanga, 11. korn, 12. áði, 14. ilin, 16. Spee, 18. andvökunótt, 20. íslend- ingar, 22. urr, 23. par, 25. spássía, 27. slæðuna, 29. ermar, 32.frækn, 34. ryk, 35. gal, 36. Uni, 37. asi, 43. vínandi, 47. isminn, 48. nam, 49. ann, 50. aðlaði, 52. jata, 53. efni, 54. ónóg, 57. aðan, 58. stó, 59. auk, 60. ára, 61. inn, 64. nr., 65. UK. FÓLKINU F.JÖLGAR í nær öllum löndum Vestur-Evrópu, og cr nú orðið mun fleira en fyrir stríð. Hjónabönd eru lika miklu fleiri en fyrir stríðið, fæðingum fjölgar en dauðsföllum fækkar. -— En hjóna- skilnuðum fjölgar jjó hlutfallslega mest. LANGT LÍF. Luis Alvarez, sem segist vera 124 ára, telur víst að liann eigi að þakka það tönnunum sinum og svo heil- næmu sveitalífi, að hann hefir orðið svona gamall. Hann hefir drukkið brennivin, en aldrei mikið i einu, og hann hefir reykt sígárettur en aldrei vindla. — Alvarez hefir gifst fjórum sinnum en lifað allar konur sínar. Hann eignaðist alls 38 börn og lifa þau öll nema elsli sonurinn, sem var 94 ára þegar liann dó. Al- varez lifir mjög kyrrlátu lífi. Hann liefir aldrei komið i kvikmyndahús, aldrei hlustað á útvarp og aldrei ekið í strætisvagni. Þctta er ef til vill skýr- ingin á þvi hve gamall hann hefir orðið. Litla nöðrutamningamærin. Frönsku yfirvöidin lxafa fundið að því að 15 ára telpa, dóttir fjölleikatrúðs eins, sé látin sýna sig með kyrkislöngu, og m. a. stinga hausnum á henni upp í munninn á sér. En faðir hennar hefir mótmælt þessum aðfinnsl- um og segir að naðran sé alveg hætiulaus, ef hilinn í sýningar- salnum fari ekki yfir 37 slig. — Hér sést telpan i því sýningar- atriðinu sem mest hefir verið fundið að. KRGSSGATA NR. 769 Lárétt, skýring: 1. Áramótaboðskapur gjaldþegns- ins, 12. slæða, 13. slangan, 14. ílátið 16. hestur, 18. að viðbættu, 20. straumkast . (þf.), 21. frávita, 22. venslamann, 24. vérslunarfyrirtæki norðanlands (skst), 26. úttekið, 27. heimild, 29. ofreyna, 30. tveir fyrst- ir, 32 þreytuandvarp, 34. orðskripi, 35. synjun, 37. tveir samhljóðar, 38. ónefndur, 39. óþétt, 40. dynja, 41. drykkur, 42. gan, 43. lasburða, 44. óhreinka, 45. tveir samhljóðar, 47. sbr. 30. lárétt, 49. fæða, 50. veður- átt (skst.), 51. samandregin, 55. tví- hljóði, 56. ausa, 57. hæðir, 58. stund- aði vefnað, 60. mjúk, 62. gort, 63. dýrabardagi, 64. ábreiða, 66. ýldu- kennd, 68. hvildu, 69. afkasta, 71. aldan, 73. óðar, 74. fræðigreinin. Lóðrétt, skýring: I. Ferill, 2. ilát (flt.), 3. öreind, 4. drykkur, 5. skel, (i. loftferð. 7. kveikur, 8. sbr. 26. lárétt, 9. á fæti, 10. leiði, 11. hæna að, 12. mennta- stofnun, 15. þar eru karlmenn óvel- komnir, 17. bæjarnafn, 19. fleinn, 22. þrír samhljóðar eins, 23. arf- sögnin, 24. klaufl'engin, 25. síða, 28. tveir fjarskyldir, 29. skst. 31. agn, 33. gróðursetja, 34. fiskur (kvk.) 3(5. straumkast, 39. kvenmannsnafn, 45. hleifur, 46. tónn, 48. úr lagi, 51. vond, 52. íveir samhljóðar eins, 53. tveir sambljóðar, 54. lærði, 59. hitti, 61. spröku, 63. skelin, 65. harðskeytt. 66. veiki, 67. á fötum, 68. skrambi, 70. sbr. 63. lárétt, 71. fyrirtæki, 72. skst. 73. leiðsla. Kvenskátar á fundi. — Kvenskát- ar frá 11 löndum hafa undan- farið setið á ráðstefnu í Fox- lease í Englandi til að ræða um á hvern hátt sé liægt að láta skátastarfsemina ná til barna, sem eru b'lind, heyrnarlaus eða andlegir cða líkamlegir öryrkj- ar. Hér sjást fimm glaðir þált- takendur á mótinu, fulltrúar fyrir (talið frá v.): Danmörku, Frakkland og Svíþjóð (efri röð) og Finnland og Belgíu í fremri röð. f HRESSANV! COLA DMKKUX (Spiir\

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.