Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 8

Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN VARRIT leynilögregluþjónn sat á skrifstofunni sinni í Center Street, aðalstöðvum New York- lögreglunnar og var niðursokk- inn í að glíma við einhvers lcon- ar samsetningarþraut úr gorm- um. Þær voru þarna fleiri en eiii og fágu á víð og dreif á skrifborðinu hjá honum. En þessi var flóknust og vöfðust gormarnir þar bver inn í ann- an. Varrit brosti tíu mínútum síðar, er honum hafði tekist að losa gormana hvern frá öðrum. í sama bili opnaðist hurðin og Shreve lögregluþjónn kom inn. „Fulltrúinn vill tala við þig. Hann er á skrifstofunni sinni.“ „Jæja, — eruð þið í vandræð- um með eitthvað núna?“ sagði Varrit og stakk dægradvölun- um sínum ofan í skúffu. Og þegar hann leit á starfsbróður sinn sá liann að bann liafði átt kollgátuna. Þeir gengu inn ganginn og á leiðinni sagði Shreve: „Þetta er einmitt mál, sem þér liæfir — fiktsérfræðingnum.“ „Góðan daginn, Varrit!“ sagði lögreglufulltrúinn vingjarnlega „Ilér er mál, sem mér sýnist vera einmitt við yðar hæfi. Það er viðvíkjandi tveimur stórum miðlarafyrirtækjum, sem eiga ýms viðskipti saman. Þess vegna verða þau oft að senda hvort öðru stórar fjárupphæðir. Venju lega eru peningarnir lagðir í umslag og sendill látinn fara með þá. Umslagið er alltaf inn- siglað og stungið í tösku send- ilsins. Töskunni er læst og hún fest með hlekk við úlnliðinn á sendinguin og svo fer liann af stað til hinnar miðlaraskrif- stofunnar, sem er í tíu þver- gatna fjarlægð.“ „Og lykillinn að töskunni -—?“ spurði Varrit. „Hann er sendur með öðr- um sendli, sem fer tíu mínút- um fyrr. — í morgun sendi Joseph Recker & Co. tíu þúsund dollara til Sylvester, Payne og Lower miðlara. Þeir notuðu sömu aðferðina og vant var, en þegar umslagið var opnað var ekki annað í því en þykkur bunki af svona gerviseðlum, eins og þeir nota á leiksviði. Tíu þúsundin voru horfin.“ „Lofið mér að heyra alla sög una.“ „Það er best að þér segið honum hana, Shreve. Þér liafið talað við forstjóra beggja miðl- arafyrirtækjanna,“ sagði full- trúinn. „Það skal ég,“ sagði Slireve. „Fyrst fór ég til Joseph Beck- ers. Þeir höfðu farið að eins og vant er. Allir þrír forstjórarnir eru viðstaddir þegar peningarn- ir eru sendir. Tíu þúsund doll- ararnir voru lagðir i umslag, sem þeir innsigluðu með rauðu lakki og seltu stimpil firmans á. Svo var bréfið læst niðri í tösku, og taskan hlekkjuð við handlegg sendilsins. Því næst tók hinn sendillinn við lyklin- um og bélt af stað til Sylvester Payne og Lowe með bann. Tíu mínútum síðar fór liinn sendill- inn ineð peningana. Maður veit nákvæmlega bve langur gangur er milli staðanna, og hvorugum sendlinum seinkaði um svo mik- ið sem sekúndu. Þess vegna get- ur ekki verið um það að ræða, að ráðist hafi verið á sendilinn.“ Slireve þagði og leit í öng- um sínum á starfsbróður sinn. tók fram stórt, hvitt umslag, sem innsiglað bafði verið með rauðu lakki og rélti Varrit það. „Taktu eftir að innsiglið hefir ekki verið brotið. Sylvester skar umslagið upp með pappírshníf. Við höfum þegar rannsakað umslagið á rannsóknastofunni, Einu fingraförin sem við höf- um fundið á því eru eftir send- endurna og viðlakendurna. Og jiað er ólmgsandi að umslagið hafi verið opnað og því lokað aftui’ í millitíðinni. Svo að því meira sem maður bugsar um málið, minn kæri Sberlock, þvi sannfærðari verður maður um að peningarnir bafi breyst i gerviseðla af sjálfu sér.“ ákveðið. „Eg sé enga ástæðu til að við þurfum að romsa hana upp aftur fyrir hvern lögreglu- rnann, sem bingað lcemur. En hitt væri gott að fá lausn á gát- unni sem fyrst.“ „Mig langar ekkert lil að heyra alla söguna upp aftur. En ég ætla að leyfa mér að leggja fyrir ykkur nokkrar spurpingar, og síðan skal ég ekki ónáða ykkur frekar.“ „Gott! Ilvað viljið þér þá vita?“ „Hver ykkar er það, sem veðj ar á veðhlaupabrautinni?“ „Eg veðja einstöku sinnum,“ svaraði lítill maður, sem hafði verið kynntur lionum sem Har- Fiktað við umslag „Ilvað heita forstjórarnir þrír, sem voru viðstaddir þegar peningarnir voru látnir í um- slagið?“ spurði Varrit. „Joseph Becker, Eli Cuff og IJarry Gallo. Þeir eiga um það bil jafnt í fyrirtækinu allir þrír, og eru allir efnaðir.“ „Ilm. IJaltu áfram.“ Síðan fór ég til Sylvester, Payne og Lowe. Þeir hafa sama lagið og það böfðu þeir gert i dag líka. Þeir eru allir þrír inni á skrifstofunni hjá Sylvester þegar fyrri sendillinn kemur með lykilinn. Þegar peningarn- ir koma opna þeir töskuna og umslagið með peningunum og tclja þá áður en sendillinn fer aftur. Svo kalla þeir á gjald- kerann, sem stingur peningun- um inn í skáp. En þegar þeir opna umslagið í dag var ekkert í því nema þessir leikhúspen- ingar.“ „En var þetta sama umslag- ið?“ „Já, þeir bjóðast til að sverja það, allir sex, að umslagið sé það sama. Það er tegund sem gerð er sérstaklega lianda Josepli Becker & Co. og það er ósenni- legt að nokkur hafi orðið til þess að fara að stæla þá gerð. Og svo er stimpillinn og þetta, að enginn timi hefir verið til þess að skipta um umslög. Maður veit um livért augnablik sem hefir liðið á milli.“ „Fékkstu þetta umslag?“ „Auðvitað.“ „Má ég líta á það?“ Shreve dró fram skúffu og VARRIT andvarpaði, hringsneri umslaginu og skoðaði það i krók og lcring, utan og innan. Allt íeinu rak hann augun í eittbvað á bakhliðinni — á eitt hornið var párað eiltlivað með blýanti. Það var ógreinilegt enda liafði umslagið fai'ið margra á milli, en lionum tókst að lesa það: Lucinda „Hvð er nú þetta?“ spurði liann. Slireve brosti. „Eg liélt líka að ég liefði gert uppgötvun þegar ég tók eftir þessu, en það er því miður einskis virði. Það þýðir vist ekki annað en það, að einn af forstjórunum hjá Becker veðjaði á veðlilaupa- brautinni og liann liefir skrif- að þetta sér til minnis. Lucinda er hryssa, sem liljóp í 4 lilaup- inu á Bowie-brautinni fyrir nokkrum dögum. IJún vann hlaupið og hefir líklega gefið 6-4-2 í vinning. Það er öll ráð- gátan.“ „Já einmitt, muldraði Varrit annars hugar og slakk umslag- inu í innvasann á jakkanum. „Það virðist vera rökrétt — svo langt sem það nær.“ Svo kvaddi hann og flýtti sér inn í skrifstofuna sína. Og skömmu síðar var bann á leið- inni til Becker Jc Co. -----— Eftir að stúlkan í móttökunni hafði kynnt komu hans var hon- um boðið inn í skrifstofuna til Beckers og félaga lians. „Við erum þegar búnir að segja frá þessu einu sinni,“ sagði Josepli Becker kurteislega en ry Gallo. „En það er sjaldan." „Hvernig veðjið þér? Eg á við — leggið þér á fyrsta hesl eða einhvern af þremur fyrstu?“ „Venjulega legg ég á fyrsta best.“ „Einmitt. Það var það sem ég vildi vita. Þakka yður fyrir.“ Varrit lmeigði sig og fór. Nokkrum mínútum síðar var lionum fylgt inn á skrifstofuna bjá Harald Sylvester, forstjóra í firmanu Sylvester, Payne og Lowe. Hinir forstjórarnir tveir voru viðstaddir þar. „Lögreglugrennslari — eli — Varrit,“ byrjaði Sylvester. „Við böfum þegar rætt þetta leiðin- lega mál við Slireve starfsbróð- ur yðar, og ég held að það sé óþörf tímaeyðsla að fara að endurtaka það. Þetta mál snert- ir vitanlega fyrst og fremst lög- regluna og Becker & Co. Auð- vitað viljum við fúslega reyna að hjálpa til að málinu verði ljóstað upp, en við eigum mjög annríkt, svo að ég verð að biðja yður að vera sem stuttorðastan.“ „Eg þarf aðeins að fá ná- kvæma lýsingu á því sem gerð- ist þegar sendillinn kom með umslagið.“ „Honum var visað inn til mín. Þá voru Payne og Lowe komn- ir. Eg opnaði töskuna og tók upp umslagið, og skar það upp með pappírshnífnum mínum. Sendillinn og samstarfsmenn mínir tveir borfðu á að ég tók seðlana úr umslaginu. Fyrst héldum við að þetta væri bara gaman — en að vísu dálítið grátt gaman — en þegar við

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.