Fálkinn


Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 10

Fálkinn - 24.03.1950, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN YNG/W U/UnURNIR BLIND TELPA í ÚTVARPINU. Betty Clark er 12 ára. Hún hcfir verifi blind síðan hún var lítil og verið helming ævi sinnar á sjúkra- liúsum í von um að geta fengið bata. En þó syngur hún svo vel, að nú er hún fastráðin hjá amerísku út- varpsfélagi til þess að syngja þar á hverjum sunnudegi. „Betty Clark sings“ lieitir þátturinn í útvarpsdag- skránni hjá „American Broadcast Co.“ Auðitað verður hún að fara í skóla eins og önnur börn — hún tók próf nýlega og gekk vel. Okkur, sem sjá- um, finnst það ef til vill merkilegast við Betty litlu að luin iðkar ýmsar íþróttir, en mest gaman hefir hún af að renna sér á hjólaskautum. Eiturgasið vcr ræningjafjársjóðinn. Einhvern tíma á 18. öld gróf fransk- ur sjóræningi, sem hét Oliver le Vasseur, fjársjóð, sem var 90 milljón sterlingspunda virði, á Scychelle- eyjum. Nú liefir verið gerður út leið- angur til þess að reyna að finna þetta dýrmæti. Leitarmennirnir liafa þegar fundið ýms leynimerki í námunda við stað- inn, sem fjársjóðurinn er talinn graf- inn á. Hin næmu tæki, sem þeir hafa meðferðis sýna að þarna muni vera bæði gull og gimsteinar nálægt, en hins vegar sýna tækin lika, að mikið sé af eitruðum lofttegundum i jörð- inni á þessum slóðum. Kannske hafa það verið þær, sem sjóræninginn átti við þegar liann hrópaði á leið til gálgans — um leið og hann lienti frá sér rissi af staðnum — að leyndar liættur biðu allra þeirra, sem reyndu að gera tilraun til að finna fjársjóð- inn hans. NÖÐRUR í BARDAGA. Eiturnöðrur og kyrkislöngur eru svarnir óvinir. Vcnjulega forðast þær liver aðra, en þégar svo ber undir að þær rekast á, fer oftast nær svo, að báðar liggja dauðar á vígvellinum. Eiturnöðrunni tekst oftast að höggva tönnunum i andstæðinginn og spúa eitri í liann, en áður en eitrið verk- ar hefir kyrkinaðran undið sig utan um eiturnöðruna og marið hana til bana. Þess vegna Jiggja þessar liættu- legu meinvættir oftast dauðar hlið við hlið að leikslokum. — í þetlti skij>ti höfum við sann- arlega verið heppin. Þau orga nefni- lega alltaf samtímis, öll þrjú! — Væri ég i þínnm sporum mundi ég ekki leggja neitl kapp á að læra fljótt að ganga. Því að þá er undir- eins farið að snatta manni i tíma og ótíma. Adamson tekur þátt í dýfingum. Skrítlur — Eg er ofurlítið bundin réVt sem stendur. — — Gætirðu ekki litið inn dálitlu seinna? ..— Ó, Jóhann — gerðu svo vel að leggja handlegginn á mér um mittið á ungfrúnni, áður en þú ferð. — Já, Emma, — þú getur hugsað þér að ég hefi sjálfur verið trúlof- aður einu sinni, og þess vegna ætia ég að sitja hérna hjá ykkur í allt kvöld og láta mér líða vel................ — Mií ég spyrja .— hvað á það að þýða að koma vaðandi inn i barher- bergi til dömu, með skítuga skóna á fótunum?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.