Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1950, Síða 2

Fálkinn - 15.09.1950, Síða 2
2 FÁLKINN <<<«<«<<<<<«««<««<<««««««««<<««-«<<«<« Hóðir og twrn Þorbjörg Árnadóttir hjúkrunarkona hefir ann- ast útgáfuna, en Pétur H. J. Jakobsson, deildar- læknir við fæðingardeild Landsspítalans, befir rit- að formála. Hér birtast í fyrsta sinn handhægar og aðgengi- legar leiðbeiningar til handa foreldrum, meðan móðirin gengur með fóstrið, við barnsburðinn og við gæslu ungbarnsins fyrsta aldursárið. — Efni bókarinnar er byggt á margra ára reynslu lækna, hjúkrunarkvenna og sérfræðinga í uppeldismálum. — Fjölmargar skýringamyndir eru í bókinni og eru þær teknar á Fæðingardeild Landspít- alans. Móðir og barn er bók, sem sérhver barnshafandi kona ætti að eiga og lesa og tryggja með því ör- yggi sitt og barnsins. Afmslisdagar með Séra Friðrik A. Friðriks- son prófastur á Húsavík hefir valið málshætti við hvern dag ársins og gert teikningarnar í bókina. Hér er um mjög fagra, fróðlega og skemmtilega oók að ræða, sem auk þess að varðveita nöfn þeirra, er í hana rita, getur einn- ig geymt myndir af þeim i tilætluðum reitum. — 1 máls- háttunum felst fjölþætt og skarpleg athugun á innri og ytri reynslu, og jafngilda þeir oft góðri ræðu eða góðu kvæði. Málshættirnir eru góðir hverjum þeim er kann, því að „oft es gótt þats gamlir kveða.“ Munið eftir þessari rammíslensku afmæl- isdagabók, þegar þér viljið gleðja vini yðar með varanlegum verðmætum. >>>>>>>->>>>>> >->-> > > ■> -»->->-> ->-> -> -»->-> Úr BÖgu grænmetisins Gyðingar tignuSu káliS eins og guð. Þeir reistu blótstalla fyrir það til þess að verjast ofurölvun, og og létu það skipa heiðurssess a borðinu. Grikkir og Rómverjar töldu gott að éta sem mest af káli Cato sagði, að það væri káláti að þakka, að Rómverjar hefðu komist af án lækna í sex hundruð ár. —x— Blómkálið er talið að hafa breiðst út frá Cyprus á 17. öld. Baunir liafa verið mjög vinsæll matur í mörg hundruð ár. Róm- verjar voru vanir að selja soðnar baunir á leikhús- og fjölleikasýning- um og töldu þær besta sælgæti. —X— Það er fullyrt að það hafi verið Alexander mikli, sem flutti „snitt- baunir“ fyrstur til Evrópu. Sagan segir, að þegar hann var í Indlandi, hafi hann séð akur með þessum baunum, og af því að hann hafði 400 GULLÚR í KOFFORTINU. Hnífur tollvarðanna í Padborg, á suðurlandamærum Danmerkur kom í feitt nýlega. Amerikumaður, sem virtist hafa allt sitt í lagi, var samt sem áður grunaður um græsku og þess vegna ákvað lögreglan að hafa gát á honum og gerði sakamála- stofunni í Höfn aðvart. Undir eins og Ameríkumaðurinn kom til Hafn- ar tók Svíi einn á móti honum en lögreglan var á höttunum og tók liann um leið og hann var að af- henda Svianum 400 gullúr. Þa'u voru í leynihólfi í koffortinu. Þrem- ur dögum siðar var Hollendingur tekinn í Padborg; hann hafði með- ferðis 300 svissnesk úr, sem áttu að fara til Svíþjóðar. Alls eru á þess- ari tollstöð 900 vönduð svissnesk úr, sem hafa verið gerð upptæk. Einar Risberg, málarameistari, Bald- ursgötu 34, varð 70 ára 30. júlí s.l Deilur út af þing- kvaðningu. Hér sjást Win- ston Churchill og Anthony Eden koma á fund í Downing Street 10, þar sem þeir ræddu við Attlee forsætisráðherra og Clement Dav- ies um það, hve- nær þingið skyldi kvatt saman. Á- kveðið var, að það skyldi ekki gert figrr en 12. sept. þrátt fyr ir andstöðu Churchills. aldrei séð þær fyrr, hafi hann skip- að að sjóða skammt af þcim lianda sér. Hann varð svo lirifinn af baun- unum, að hann lét rækta þær í Makedoniu. —x— Rómverjar voru svo natnir við asþargusrækt, að þeim tókst að proska plöntur sem vógu hálft ann- að kíló. Afrikönsk aspargustegund er sögð hafa orðið fjögra metra há. Og þó soðnaði hún fljótt. —x— Laukurinn er ættaður frá Egypta- landi, en Egyptum var bannað að éta liann, af trúarástæðum. Hins veg- ar átu Grikkir feiknin öll af lauk, Það var einnig trú manna, að það gerði menn hugrakka í orrustum. Það var einnig trú manna, að það væri mikil heilsubót að éta lauk og liunang á fastandi maga á morgn- ana. —x— Púrrur voru i fornöld taldar hættulegur refsiguð, en eigi að síð- ur notuðu Grikkir þær sem læknis- lyf gegn ýmsum kvillum. Gömul þjóðsaga segir, að ef maður taki eins mörg púrrufræ og maður get- ur haldið milli þriggja fingra og láti þau i bómullarpjötlu og leggi þau svo i haug, vaxi þau saman og myndi risavaxna plöntu. —x— Spínat var forðum kallað „spánskt grænmeti“, af því að fólk hélt að það væri komið frá Spáni. En spín- atið er nú ættað frá Persíu. MANNABEININ ERU STERK. Mannabeinin eru traust. Tilraunir hafa verið gerðar til að mæla burð- arþol þeirra, eða live mikinn þrýst- ing þau þoli á livern þverþumlung. Reyndust þau þola tiu smálcsta þunga á ferþumlung áður en þau brolnuðu. Til samanburðar má nefna að hickory, sem er ein liarð- asta og seigasta viðartegund, sem menn þekkja, þolir ekki nema 5 smálesta þrýsting, en hins vegar þolir óhert járn 40 smálesta þrýst- ing. Hins vegar þola beinin illa vinding og sveigju. í Drekkið Egils-öl

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.