Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.01.1951, Blaðsíða 1
16 síður FRÁ ÍSAFIRÐI ísafjarðarkaupstaður við Skutulsfjörð er fallegur bær og vinalegur. Umhverfið er allhrikalegt og stórbrotið. Undirlendi er litið á næstu slóðum, f)ó að nokkur spölur sé milli fjalls og fjöru innst. í Skutulsfirðinum. Sjálfur stendur bærinn á eyri sem teygir sig langt út í fjörðinn, en við rætur hennar tekur við snarbrött fjallshlíð. — Mynd þessi er yfir Skutulsfjörðinn og Isafjarðarkanpstað. Handan við fjörðinn sést vegurinn út i Ilnifsdal. Ljósm.: Þorst. Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.