Fálkinn - 12.01.1951, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5
Mt tetmi i iiýji Ijfci
meiri veraldleg völd en liann
liafði. Hann kaus sér hina valda
miklu Sforza-ætt. Áður en langt
um leið var afráðið að Lucrezia
skyldi giftast Giovanni Sforza í
Pesaro og var nú mikið um
dýrðir. Dansleikur var lialdinn
í höllinni og mannfagnaður á
götum úti nótt eftir nótt. Luc-
rezia var fjórtán ára þegar hún
var vígð manni sínum í páfa-
garðinum og allt virtist lofa
henni góðri framtíð. En þegar
hér var komið sögu höfðu þeir
Alexander páfi og Cæsare kom-
ist að raun um, að önnur ætl
væri voldugri í Italíu en Sforza-
ættin og hráðlega fór að kólna
vináttan milli þeirra og Sfofrza-
anna. Páfinn krafðist svo skiln-
aðar við Giovanni Sforza fyrir
hönd Lucreziu dóttur sinnar, en
Giovanni svaraði neitandi. —
Cæsar Borgia kunni ráð við því.
Hann efndi til stórveislu í Róm
og hvíslaði því að Lucreziu að
hún yrði að gefa manni sínum
„bikarinn með ævarandi svefn-
lyfinu i.“ Lucrezia lést vera fús
til þess en flýtti sér undir eins
til Giovanni og aðvaraði liann.
Sama kvöldið livarf Giivanni
til Pesaro, því að þar taldi hann
sig óhultan. — En Alexander
páfi skipaði kardínáladóm, sem
dæmdi hjónaband Lucreziu ó-
gilt. Giovanni mótmælti þessu
en það stoðaði ekki liót. Upp
frá þessu varð hann svarnasti
fj andmaður Borgia-ættarinnar
Nú vildi Alexander og Cæsare
freista að komast í nánari sam-
hand við konungsfjölskylduna
í Napoli, og Lucrezia var agnið
sem nota skyldi þar. Allt gekk
að óskum og það var afráðið að
Lucrezia slcyldi giftast don Al-
fonso, syni konungsins. Og í
raun og veru var liún ástfangin
af þessum efnilega kóngssyni. En
Adam var ekki lengi í Paradís.
Cæsare vildi öllu ráða að vanda
og varð innan skamms saupsátt-
ur við konunginn og um leið
var lífi Alfonso slofnað í liættu.
Lucrezia grét og bað fyrir hon-
um en það stoðaði lítið. Það
þólti óhjákvæmilegt að koma
honum fyrir kattarnef. Lucrezia
faldi hann fyrir hróður sínum
og Iionum tókst að komast und-
an úr svefnherbergi þeirra, þó
að Cæsare væri á verði með
hinn illræmda rýting sinn. En
Alfonso var hvergi ólniltur og
á endanum rak Cæsare hann í
gegn og bryljaði hann í spað.
Nú gekk fram af Lucreziu.
Hún lagðist í rúmið og heimilis-
friðurinn innan Borgiafjölskyld
unnar var í voða. Alexaxnder
páfa fannst jafnvel að þetta
keyrði.úr liófi, en nú mátti hann
sín einskis, því að Cæsare réð
einn öllu. En loks urðu sættir
með þeim systkinum. Það var
um þetta leyti sem Giovanni
Sforza ber út þá sögu að Luc-
rezia væri orðin frilla bróður
síns.
En raunasögu Lucreziu var
ekki lokið enn. Nú áformaði
Cæsare að hún skyldi giftast
furstanum af Este í Ferrare.
Margir í Ferrara hugsuðu til
þess með skelfingu og kvíða,
því að þó að páfadóttirin væri
ekki gömul þá voru farnar að
ganga ljótar sögur af lienni. Og
völd Cæsare urðu því liættu-
legri sem þau urðu meiri. Þeg-
ar lijúskaparsamningurinn var
undirritaður ætluðu allir að ær-
ast af fögnuði í Róm. í flugriti
sem andstæðingar páfans gáfu
út var sagt frá því að i kveðju-
veislunni sem Lucreziu var
haldin liafi páfinn látið fjörutíu
allsherar stúlkur dansa fyrir
gestina, þeim til dægrastytting-
ar. Þetta var djörf ákæra gegn
æðsta manni kirkjunnar og
Cæsare linnti ekki látum fyrr
en hann hafði uppi á liöfund-
inum. Hann var pndur og lim-
leslur svo að hann beið þess
aldrei bætur.
Nú álti páfadóttirin að sitja
á brúðarbekk í þriða sinn. Hún
var orðin átján ára. Var nú
haldið til Ferrara með miklu
fylgdarliði en brúðurin var
ekki glöð, því að hún fann vel
að hún var ekki annað en versl-
unarvara i valdakaupmennsku
hróður síns. En á leiðinni gerð-
ist dálítið, sem hughreysti hana.
Furstinn af Este, sem var fríð-
ur maður og vel af sér gerr
mætti henni í smábæ á leiðinni
og í dulargérvi og gerðist stima-
mjúkur við hana. Og hún tók
því alls ekki illa. „Og eftir þetla
fór vel á með brúður og brúð-
guma“ segir í gamalli lieimild.
Brúðkaupið í Ferrara þótti
lengi í frásögur færandi. Og
Lucrezia hin fagra varð mið-
depill hirðarinnar og truhadour
arnir sungu og kváðu henni til
vegsemdar. Það var sagt að
Lucrezia gæfi einum þeirra,
Ercolo Strozzi, svo hýrt auga
að l'urstanuni liafi þótt nóg um.
Síðar varð skáldið Pietro Bembo
til þess að koma ókyrrð á hús-
friðinn. Hann sendi henni heitt
ástarljóð og liún hafði ekkert
á móti því að ganga á stefnu-
mót við hann. En nú varð hún
fyrir áfalli. Þeir dóu báðir páf-
inn og Cæsare. í sögum þeim
sem sagðar voru í Ítalíu hundr-
að árum síðar var svo látið
heila að þeir hefðu báðir dá-
ið í sumbli einu, þar sem þeir
höfðu reynt að eilra hvor fyrir
annan. Þeir dóu báðir i sama
Dr. E. L. Sukenik, prófessor við
hebrcska liáskólann í Jerúsalem,
komst að því fyrir einbera tilvilj-
un fyrir nokkrum mánuðum, að
sumarið 1947 hefðu fundst inerki-
legar fornmenjar i einum af hinum
mörgu liellisskútum við Dauðahafið.
Það var bedúínskur geitasmali, sem
fann þessar menjar. Var hann að
leita að kiðum, sem hann hafði
tapað og rakst þá á hellisop, sem
lítið bar á og hvorki liann né félag-
ar lians höfðu hugmynd um að
væri til. Við nánari athugun sá hann
að i liellinum hefði fyrrum verið
mannabústaður. Meðal þess sem
hellisbúar höfðu látið eftir sig voru
— auk hrúgu af skrælnuðu „bréfa-
rusli“ — nokkrir ljómandi fallegir
grútarlampar úr kopar með ágreypt-
um myndum úr emaliu; þeir voru
að vísu ekki i nýtisku stíl, en samt
svo vel útlítandi að smalanum fannst
rétt að hafa þá með sér heim. Mán-
uðum saman lágu lamparnir ryk-
fallnir á hi'llu í koti geitasmalans,
uns svo bar við að gestur kom á
bæinn. Smalinn spurði hann hvort
hann vildi ekki kaupa kolur úr
hreinum kopar? Þegar gesturinn sá
lampana varð honum þegar ljóst
að liér var ekki aðeins um venju-
lega forngripi að ræða, heldur að
þeir voru frá þeim tima er Gyðinga-
land var skattland Rómverja, eða
um 2000 ára gamlir. — Nú tókst
honum með varúð að fá smalann
til að segja frá hellinum, sem lamp-
arnir höfðu verið í og svo þarf vist
ekki að segja þá sögu lengri! Nokkr-
um klulckutímum síðar var gestur-
herberginu og þangað kom
djöfullinn og vörmu spori til að
hirða sálir þeirra, var sagt.
En sagan segir að þegar Al-
exander dé) hafi hyrningar-
steinninn hrunið undan veldi
Cæsare. Hann gekk nú í þjón-
ustu konungsins af Navarra og
féll sem leiguherforingi árið
1570, aðeins 31 árs. Upp frá því
varð Lucrezia að vera varasam-
ari með það sem hún sagði og
gerði en áður var. Svo mik-
ið er víst að skáldið Pietro
Bemho þóttist ekki eins örugg-
ur og áður. Ilann hvarf frá
hirðinni í Este og freistaði gæf-
unnar á öðrum stað.
Skömmu síðar fannst hinn
fríði trubadour Ercolo Strozzi
myrtur — slcorinn á háls — og
enginn efaðist um að furstinn
af Este væri morðinginn. Þegar
furstar endurfæðingartímabils-
ins voru afbrýðissamir þá voru
þeir jafnan hættulegir. Enda
þurftu þeir ekki að óttast neina
refsingu. Nú sneri Lucrezia al-
veg við blaðinu og byrjaði nýtt
líf. Hin gjálífa kona varð mynd-
ug og alvarleg. Hún gerðist lieit-
trúuð. Nýir straumar bárust inn
inn kominn í hellinn og við skím-
una frá grútarlömpunum fór hann
nú a ðskoða „bréfaruslið“. Þarna
voru þá samanvafin bókfell skrifuð
á pergament, sem litu út fyrir að
vera að minnsta kosti eins gömul og
lamparnir. Gesturinn lét þegar í
stað Sukenik prófessor vita um þetta
„hréfarusl" og síðan hefir komið á
daginn að hér er um að ræða ein
merkustu handrit af Gamla-testa-
mentinu, sem til eru. Þvi að perga-
mentsbókfellin eru einna elstu af-
rit af bókum þeim, sem síðar var
safnað í heild undir nafninu Gamla-
testament og skrifað á forn-hebresku
um 150 árum f. Kr. Þau eru þvi
miklu merkilegri heimild en hin
grísku og ný-hebresku afrit af
Gamla-testamentinu, sem hingað til
hefir verið byggt á. En það eftir-
tektarverðasta við þessar skræður
er þó, að þar er alveg nýtt, áður
óþekkt biblíuhandrit, sem sé við-
aukar við þátt spámannsins Hab-
akkuks, skrifað skömmu eftir árið
625 f. Kr. er Kaldear stofnuðu ný-
babýlonska ríkið, árið eftir að
Asjurbanaplus konungur dó. Habak-
kuk, sem lifði i Juda á dögum Joha-
kims konungs og var samtíðamaður
spámannanna Jercmia, Sefanja og
Nahums, er sá spámannanna, sem
erfiðast hefir þótt að túlka. En liið
nýfundna liandrit verður að likum
til þess að varpa nýju ljósi yfir
einn óskýrasta kaflann í sögu Gyð-
inga.
í trúarlíficj, fólk fann að kirkjan
hafði verið vanhelguð og nú
skyldi tekin upp nýr og betri
siður. Ný trúaralda fór yfir
landið. Dóttir Alexanders
sjötta, sem í hrúðkaupum sín-
um hafði gengið í svo þunnum
kjólum að þeir voru gagnsæir,
hannaði nú lconunum í Ferrara
að ganga með beran hálsinn.
Og hún þoldi livorki dans né
hörpuleik. I síðasta hjónabandi
sinu eignaðist hún fjögur börn.
Sjálf varð liún ekki nema 38
ára.
Nafn Borgia-ættarinnar sést
víða í heimsbókmenntunum. En
það sem gert hefir Lucreziu
Borgia frægasta, er samnefnl
leikrit, sem Victor Hugo samdi
fyrir rúmum hundrað árum.
«?»•?»♦
FRANSKI Þ.IÓÐBANKINN
er aðalgullgeymsla Frakka, og þótti
svo vel um hann búið að þetta var
talinn besti gullkjallari veraldar.
Eigi að síður komust Þjóðverjar
þangað liindrunarlaust er þeir tóku
París. En þá var allt gullið farið
þaðan á annan vissari stað.