Fálkinn


Fálkinn - 12.01.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 12.01.1951, Blaðsíða 14
14 FALKINN KROSSGATA NR. 802 Lárétt, skýring: 1. Höfuðborg Evrópuríkis, 7. bera sakir á, 11. Indó-Germanar, 13. leyfi frá störfum, 15. málfræðiskamm- stöfun, 17. ekki vel, 18. vott, 19. greinir, 20. jórturdýr, 22. tveir sam- hljóðar eins, 24. tveir sérhljóðar, 25. livildu, 26. gangflöturinn, 28. ein síns liðs, 31. bogaskeytið, 32. áfram- haldsstama, 34. hríðarstorm, 35. slóttugur, 36. skel, 37. tónn, 39. tólf mánuðir, 40. gana, 41. með afbrigð- um fljótar, 42. kvenmannsnafn, 45. fisk, 46. tveir samhljóðar, 47. bruðla, 49. klögug, 51. formóðir mannkyns- ins, 53. tónskáldafélag, 55. óska til hamingju, 56. gefa nafn, 58. bjartur, 60. kvenmannsnafn, 61. drykkur, 62. kyrrð, 64. dygg, 65. tveir samhljóð- ar eins, 66. þorpari, 68. vöntun, 70. nafnháttarmerki, 71. fleytifullt, 72. fallegur, 74. hund, 75. hækkar í tign. Ráðning á Jólakrossgátunni. Lárétt, ráðning: 2. Ketkrókur, 10. galli, 12. röm, 13. iasin, 15. leira, 17. flutt, 18. klif, 19. fakír, 22. laut, 24. lið, 25. mar, 26. sag, 28. krá, 29. agar, 31. mana, 33. mý, 35. æt, 36. fa, 37. SA, 38. blátt, 39. fremd, 40. Ra, 41. te, 42. at, 43. áa, 44. aiu, 45. lak, 47. ris, 49. sá. 51. öl, 52. óku, 54. iðni, 56. mjöil, 58. árar, 59. ralla, 61. dýrar, 63. varla, 64. þrá, 66. sárn, 67. agn- úalaus. Lóðrétt, ráðning: 1. Salli, 2. klif, 3. eir, 4. kr. 5. rösk, 6. óm, 7. ull, 8. raul, 9. eitur, 11. leiða, 14. staka, 16. afar, 17. Fram, 18. klambrari, 20. ar, 21. ís, 23. táradaiur, 25. Matteus, 27. gaffall, 30. gætti, 32. narta, 34. ýla, 37. smá, 44. asnar, 46. kórar, 48. iðrar, 50. áma, 51. öld, 53. karið, 55. illa, 57. ögra, 58. árás, 60. lag, 62. ýsu, 64. þú, 65. ál. Lóðrétt, slajring: 1. Böggull, 2. goð, 3. Evrópumað- ur, 4. fiskur, 5. mannorð, 6. dirfska, 7. fugl, 8. smábýli, 9. bálreið, 10. kvenmannsnafn, 12. bára, 14. sorg, 16. ákoman, 19. áframhaldssamur, 21. liggja við falli, 23. höfuðborg Norð- Urlandarikis, 25. sbr. 55. lárétt, 27. ónefndur, 29. tveir samhljóðar, 30. gangflötur, 31. tveir sérhljóðar, 33. einráð, 35. lirafnaspark, 38. kraftur, 39. stefna, 43. fótmál, 44. litill bátur, 47. gjald fyrir afbrot, 48. vegleysa, 50. sbr. 2, lóðrétt, 51. keyri, 52. ör- smæð, 54. tveir samhljóðar, 55. hulduverur, 56. róa, 57. þramma, 59. í gluggum, 61. rándýr, 63. æsing, 66. skrokk, 67. straumkast, 68. draga í vafa, 69. tóm, 71. sbr. 15. lárétt, 73. tveir samhljóðar. LAUSN A KRSSS6. NR. 801 Lárétt, ráðning: 1. Foldin, 6. óspekt, 12. hákarl, 13. kragar, 15. at, 16. kalt, 18. Arii, 19. sj, 20. tæp, 22. Paradís, 24. skó, 25. Akra, 27. rekan, 28. svað, 29. stila, 31. grm. 32. skína, 33. laga, 35. Bern, 36. bannfærði, 38. baða, 39. álfa, 42. teymi, 44. liaf, 46. atlot, 48. Riga, 49. ærleg, 51. aura, 52. egg, 53. stallar, 55. rkr, 56. NN. 57. kalk, 58. anar, 60. af, 61. gildru, 63. gnauða, 65. ratann, 66. rangri. Lóðrétt, ráðning: 1. Fátækt, 2. Ok, 3. lak, 4. drap, 5. illar, 7. skrin, 8. prís, 9. eai, 10. kg. 11. taskan, 12. hatast, 14. rjóðar, 17. treg, 18. Adam, 21. príl, 23. Akra- fjall, 24. svín, 26. Alabama, 28. skrifta, 30. agaði, 32. seðla, 34. ana, 35. brá, 37. streng, 38. bygg, 40. alur, 41. starfa, 43. eignir, 44. hrak, 45. fela, 47. orkaði, 49. ætlun, 50. ganga, 53. Sara, 54. rann, 57. kdt, 59. rag, 62. Ia, 64. ur. Ævintýri Tuma í Indlandi 1. Hann Tumi var á báðum bux- unum. Hann var nýbúinn að taka próf og fyrir það hafði honum ver- ið lofað að fara með Jack frænda sínum til Indlands, en frændinn átti plantekrur þar. Frændi hafði verið í heimsókn lijá foreldrum Tuma i tvo mánuði, og Tumi hafði gaman af að heyra hann segja frá öllu þvi furðulega, sem þar er. Tumi átti að fá áð vera í Indlandi hjá frænda í hálft ár, og ef hann þyldi loftslagið vel þá átti hann að fá að verða þar lengur. Þeir ætluðu að fljúga austur, og ekki spillti það til. 2. Tumi kunni fljótt vel við sig á plantekru frænda síns. Frændi fór með hann um allt og bráðlega fór Tumi að læra að lialda á skotvopn- um. Því að sá sem á heima i hita- beltislöndunum getur ekki án byssu verið, sagði Jack frændi, sem sjálf- ur var ágæt skytta. Hann gaf Tuma byssu, og Tumi skildi hana aldrei við sig og óskaði bara að hann fengi eitthvað til að skjóta á. Einn dag undir kvöld sendi Frændi hann á næsta bæ. Tumi átti að fara með bréf og frændi hélt að dreng- urinn hefði gott af að læra að rata einn. Tumi varð feginn — og vitan- lega tók liann byssuna með sér. Framh. i nœsta bta.ði. Þeir fóru í búð. — / París eru farnar að risa upp verslanir þar sem fólk getur afgreitt sig sjátft. Hér sjást nokkrir smástrákar, sem fara í búð fyrir móður sína. Þeir virðast vera mjög hreyknir af að fá að velja vör- urnar sjálfir. Það er vonandi með leyfi móður þeirra, sem þeir hafa farið inn í sælgætis- deildina!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.