Fálkinn - 12.01.1951, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
HARPA, RÝTINGUR OG EITURBIKAR
CÆSARE BORGIA - DJÖFULLINN í MANNSMYND
SAGNFRÆÐINGARNIR eru
nokkurn veginn sannfærðir um
að Cæsare Rorgia liafi verið
einna verstur og siðspilltastur
allra fursta, sem uppi voru á
endurfæðingarthnabilinu. Þeim
kemur og saman um hvenær
hann liafi fæðst og dáið og ým-
islegt annað. En hins vegar liafa
spunnist um hann fleiri sögur en
nokkurn mann annan frá lians
tíð, og þjóðsagan skáldar jafn-
an í eyðurnar og getur gert úlf-
alda úr mýflugu. Og skáld og
aðrir rithöfundar liafa skrifað
um hann í fleiri bækur en skrif
aðar hafa verið um frægt fólk,
svo sem Kleópötru, Maríu Stu-
art og Casanova. Lucrezia syst-
ir lians þarf heldur ekki að
kvarta undan því í gröfinni, að
henni hafi verið gleymt.
Það hefir verið sagt um Cæs-
are Rorgia að hann liafi bæði
verið harðstjóri, svikahrappur,
girndarseggur og kynvillingur —
og að ómögulegt hafi verið að
tjónka við hann. Hann hafi ger-
samlega verið á valdi girnda
sinna. Þetta var undarlegur
maður, djöfullegur bófi og list-
rænn i senn og liafði yndi af
skáldskap, list og tónlist. Óseðj-
andi metorðagirnd knúði hann
áfram og alltaf har liann sigur
af hólmi er liann átti við and-
stæðinga að etja.
Margir sagnfræðingar hafa
reynt að finna ástæðurnar til
stjórnmálastefnu og athafna
Rorgia-ættarinnar. En það hef-
ir reynst unnið fyrir gýg að
reyna að fegra og afsaka athæfi
Cæsare Rorgia og Alexanders
VI. föður lians. En mynd Luc-
reziu Rorgia hefir fegrast og
skýrst eftir því sem tímar liðu
fram, og hertoginn af Borgia-
Grandia er ekki jafn svipillur
í augum núlifandi kynslóðar og
liann var áður.
—------- Alexander VI., sem
hét Roderigo Borgia áður en
hann varð páfi, fæddist á Spáni.
Ilann var gáfumaður, mælskur
og gersneyddur öllu því, sem
kajlað er samviska. Ungur að
aldri varð hann erkihiskup og
skömmu síðar varð liann kard-
ínáli. Spillingin var mikil innan
kaþólsku kirkjunnar á 16. öld, og
siðferðið á allra lægsta stigi.
Þegar Roderigo var ungur kard-
ínáli varð einn páfinn að leggja
á hann refsingar fyrir ógurlegt
drykkjusvall, sem hneykslaði all-
an söfnuðinn, ekki síst vegna
þess að sumblið liafði farið fram
í kapellunni í Siena. Með mút-
um og klækjum tókst honum
að láta kjósa sig til páfa þegar
hann var um sextugt. En ekki
hatnaði líferni hans þótt hann
yrði eftirmaður Péturs postula.
I páfatíð hans safnaðist alls
konar óþjóðalýður saman i
Róm, ævintýramenn, málaliðs-
menn og skækjur . Páfinn fór á
dýraveiðar, hélt veislur og dans-
aði fram á morgun. Annar eins
drabbari hefir aldrei setið á
páfastóli. Aldrei lærðist honum
að flytja lielgar tíðir eins og
vera bar. Og ekki vílaði hann
fyrir sér að fara í ránsferðir og
fremja spellvirki. I stjórn sinni
gætti hann aldrei hagsmuna
Italíu eða páfaríkisins en hugs-
aði aðeins um að mata krökinn
og vera sjálfum sér bestur. Ilið
eina sem segja mátti honum til
málsbóla var að liann lét sér
annt um börnin, sem hann gat
við frillum sínum. Með einni af
fyrstu frillunum -— liún liét
Vanozza de Cataneis •— átti
hann soninn Cæsare, sem var
gerður að kardínála þegar liann
var fimmtán ára.
Sama árið sem Alexander var
kjörinn páfi varð hann ástfang-
inn af Giula Farnese, sem hann
hitti við Porta del Popolo. Var
hann þá í fullum páfaskrúða.
Svallglaður lýðurinn í Róm æpti
fagnaðaróp fyrir „brúði Krists“
er páfinn hafði konu þessa með
sér heim í páfagarð.
Þegar Cæsare óx upp náði
hann algerum völdum yfir föð-
ur sínum og gat vafið honum
um fingur sér. Elsta hróður
sin,n hertogann af Borgia-
Grandia tókst Cæsare að drepa.
Og eftir þetta bróðurmorð varð
páfinn ekki annað en viljalaust
verkfæri í höndum sonar síns..
Markmið hertogans af Borgia-
Grandia liafði verið það að
stofna stórt ríki í Ítalíu, sem yrði
arfgengt í Borgiaættinni. Nú tók
Cæsare að sér að koma þessu í
framkvæmd. Um tíma hafði
Macchiavelli sá, sem samdi
„Furstann“ trú á því að Cæsare
Borgia gæti tekist þetta, og liann
þóttist sjá i spekidraumum sin-
um að hann væri rétti maður-
inn, hinn mikli stjórnmálamað-
ur. Hann tileinkaði sitt fræga
rit „II Principe“ Cæsare Borgia,
manninum sem varð versta ill-
menni allra stjörnenda á end-
urfðingartíma’bilinu. Kærleik-
ur og samúð voru hugtök, sem
hann þekkti aldrei. Aldrei liefir
sést að liann hafi nokkurn tíma
elskað lconu. En Lucreziu Bor-
gia hina fögru, notaði hann sem
verkfæri til að koma bellibrögð-
um sínum fram. Það var eitt-
hvað dularfullt við manninn.
Að jafnaði gekk hann með
grímu fyrir andlitinu og var
liann þó fríðnr sýnum. Hann
var kraftamaður og fimur. Jafn
an gekk liann skrautlega klædd-
ur. Hann forðaðist dagsbirtuna
og tók alltaf móti heimsóknum
á nóttinni við dauft kertaljós
og lét þá spilara leika á hörpu
fyrir sig á meðan. En gegn
keppinautum sínum voru það
einkum tvö vopn sem liann not-
aði: rýtingurinn og eiturbikar-
inn. Einu sinni lagði liann rýt-
ingnum á fylgisvein páfans, svo
að blóðið gusaðist á páfaskikkj-
una.
í þessu umbverfi ólst Luc-
rezia Borgia upp, en því fór
fjarri að liún væri nolckur end-
urfæðingar-valkyrja eins og
sumir höfundar hafa lýst henni.
Sagnaritarar liafa komist að
þeirri niðurstöðu að hún hafi
verið bljúg og veiklynd og hafi
aldrei verið sálfráð gerða sinna
en alltaf undir áhrifum verri
manna. Cæsar og páfinn fóru
bráðlega að nota liana sem
verkfæri i stjórnmálaklækjum
sínum.
Þegar Alexander varð páfi
varð honum mikið í mun að
komast i tengdir við einhverja
af hinum voldugri furstaættum
í Ítalíu til þess að tryggja sér