Fálkinn - 12.01.1951, Blaðsíða 15
F Á L K 1 N N
15
A. Einorsson & funh
Tryggvagötu 28.
Sími 3982. Símn.: Omega.
Miðstöðvartæki
Yatnsleiðslutæki
Dælur
Hreinlætistæki
Byggingarvörur
Eldfæri
Linoleum
M U N I Ð
NORA MAGASIN
Pósthússtræti 9, Reykjavík.
Hafnarhúsið
sími 5980
Símnefni:
BRAKUN
G. Kristjánsson & Co.h.f.
skipamiðlari.
AUGLYSING
frá Skattstofu Reykjavíkur
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavik og aðr-
ir sem liafa haft launað starfsfólk á árinu eru áminnt-
ir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í
síðasta lagi þ. 10. þ. m., ella verður dagsektum beilt.
Launaskýrslum skal skilað i tvírili. Komi í ljós að launa-
uppgjöf er að einhverju leyli ábótavant, s. s. óuppgefin
hluti af launagreiðslum, lilunnindi vantalin, nöfn eða
heimili launþega skakkt tilfærð, lieimilisföng vantar, eða
starfstími ótilgreindur, telst það til ófullnægjandi fram-
tals, og viðurlögum beit samkvæmt því. Við launaupp-
gjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgi-eint.
Sérstaklega skal þvi beint til allra þeirra, sem fengið
hafa byggingarleyfi hjá Reykjavikurbæ, og þvi verið
sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatt-
stofunnar, enda þótt þeir liafi ekki byggt, ella mega
þeir búast við áætluðum sköttum.
Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna.
Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjó-
manna, sem dveljast fjarri heimilum sínum, telst eigi lil
tekna.
2. Skýrslum um hlutafé og arðsúthorganir hlutafélaga
her að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m.
3. Þeim sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skatl-
stofunnar við að útfylla framtal, skal á það hent, að
koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma
það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo
mikil, að bið verður á afgreiðslu.
Þess er krafist af þeim, sem vilja aðstoð við útfyllingu
framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauðsynleg
gögn til þess að framtalið verði réttilega útfyllt.
Skattstjórinn í Reykjavík
8
Reykjavík
Hafnarfjörður
Fcriir um Kópavogshdls
LANDLEIÐIR H.F. hafa ákveðiö að hefja til reynslu
ferðir milli Kópavogsháls, Kársness og Reykjavíkur.
Fyrst um sinn verður ferðum hagað þannig:
Kl. 7.30 f. h. frá Nýbýlavegi um Hlíðarveg, Kópa-
vogs'braut, Kársneshraut og Reykjavíkur, alla virka
<laga.
Kl. 5.30 og 6.30 e h. írá Reykjavík um Kársnesbraut,
Kópavogshraut, Hlíðarveg og Nýbýlaveg, alla virka daga
nema laugardaga.
Þar sem hér er um að ræða ferðir til reynslu, verð-
ur fyrst um sinn ekkert gjald innheimt fyrir aksturinn
um Hálsana, nema aðeins sé farið milli staða innan
hreppsins.
Landleiðir h.f,
1