Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.04.1951, Blaðsíða 1
16 síftur Nú er veturinn liðinn og sumarið gengið í garð, segir almanakið. Og íslenska Jjjóðin fagnar riú sumri fremur en oft endra- nær, Jjví að sannkallaður snjóavetur er á enda, þótt frostavetur verði lmnn vart talinn mikill. En Jrrátt fyrir fullyrðingu al- manaksins virðist tíðarfarið alls ekki ætla að breytast til sumarveðráttu og hefir vetrarríki mikið verið um gjörvallt land síð- ustu dagana. Ófærð á öllum vegum og liálffennt hús víða norðanlands og austan. — Auslfirðingar luifa síst farið varhluta af harðindunum, og það þeim mun verra þegar harður vetur fylgir vondu sumri. Myndin er frá Eskifirði, en þar er nú vetr- arlegra en myndin gefur lil kynna. Ljósm.: Kjartan Ó. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.