Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Page 8

Fálkinn - 20.04.1951, Page 8
8 FÁLKINN Fram undan tré einu, er hann hafði staðið untlir, gekk hann niður að veginum. Að minnsta kosti hélt Nancy Martin að liann hefði staðið undir álm- viðartrénu, því að hún hafði ekki tekið eftir honum þegar hún nálgaðist rauða stöðvun- armerkið á vegamótunum. Allt í einu liafði liann birst þarna á vegarbrúninni, liægra megin við fólks'bifreiðina sem Nancy ók, beygt sig niður að rúðunni og gægst í gegnum hana svo að hann gæti séð hana hetur. „Á leið til West Amber?“ spurði liann. Án þess að liugsa sig um, kinkaði hún kolli, en sá sam- stundis eftir að hafa gert svo. Einhvern veginn gerði hann liana órólega. Þrátt fyrir að veðrið var gott og ekki hafði rignt svo dögum skipti var hann klæddur vendanlegum regnfrakka sem hneppur var upp að höku. Barðið á þvæld- um flókahatti hans var brett niður fyrir augu, og gerði það að verkum að einbeitnislegt andlitið sveijiaðist daufum skugga þrátt fyrir skínandi sól- skinið. Um leið og hann talaði veltist vindlingur til og frá á milli vara lians. Hann hafði liendurnar kyrrar í vösunum. „Fæ ég far?“ sagði hann. Umferðarljósið breyttist. Bif- reið flautaði í sífellu, sveigði siðan fram hjá bifreið Nancy’s og brunaði áfram eftir vegin- um. „Það fer áætlunarbifx-eið hér um á leiðinni til New Hollow,“ upplýsti Nancy hann um. „Það- an getið þér faiúð með annarri áætlunarbifreið til West Am- ber.“ Vindlingui’inn tók að hreyf- ast um leið og liann bærði var- irnar. „Það er hábjai’tur dagur og þér lialdið yður á veginum alla leiðina héðan og til West Amber. Hvaða ástæðu liafið þér til þess að vera hræddar?" Hamx hafði rétt fyrir sér, hún var hræ‘dd við hann og alveg að ástæðulausu. Hún horfði í augu honum og sá þar ekkert annað en gi’átt, liulið reykský frá vindlingum hans. Hann virt- ist ekki taka eftir því hvernig sólargeislarnir glitruðu á bleika liárinu hennar, né lieldur því, að hún var hugguleg á að líta. Allt og sumt sem hann sýndist hafa hinn minnsta áliuga á var að fá að vera með henni til West Amber, — ekkert ann- að. „Jæja þá, komið inn,“ sagði hún umhugsunarlaust. Hann opnaði hurðina með vinstri liendinni en hafði hægri höndina kyrra í vasanum á með an. Um leið og hann setttist við lilið hennar, rétti liann úr fót- unum og andvarpaði dálítið af hvíldartilfinningu. Aðeins um þumlungur var nú eftir af vindl- ingnum hans. Hann liafði ekki snert liann síðan hann kom upp í bifreiðina til hennar. Reykurinn sveif upp undir liatt- barðinu og myndaði þar þunnt ský. Það truflaði liann ekki hið minnsta. Hann sat kyrr og þegj- andi eins og útstillingaribrúða. „Eigið þér heima í West Am- ber?“ spurði Nancy eftir að þau liöfðu ekið heila mílu án þess að mæla orð af vörum. „Nei“ „Mér datt það í liug. Eg þekki nefnilega næstum hvern mann þar. Ætlið þér að heimsækja einhvern þar?“ „Nei.“ Það var allt. Hann langaði ekki til að lialda uppi samræð- um við unga og laglega stúlku. Hann vildi bara fá far. Hún yppti öxlum, ólundarleg á svip- inn, og einbeitti liuganum að veginum. Bensínstöðin Bogg’s birtist framúndan. Þegar liún minnk- aði liraða bifreiðarinnar, rétti hann skyndilega úr sér og fleygði einskisnýtum sígarettu- stubbnum út um opin gluggann. „Hvað er að?“ spurði hann byrstur. „Eg þarf a ðtaka bensín,“ svaraði Nancy. Hann hallaði sér til hliðar og leit á bensínmælirinn. „Þéf eig- ið fjórðung eftir enn á geym- inum og það eru ekki nema þrjá- tíu mílur til West Amber.“ Reiðilega stýrði hún bílnum að gulri bensíndælunni. „Eg fæ ekki séð að yður komi þetta við. Ef þér viljið ekki bíða á meðan ég dvelst megið þér fara hvert sem yður sýnist.“ Án þess að segja orð hallaði hann sér afur á bak í sætið. Hr. Boggs var að taka dekk af felgu. Hann rétti úr klunna- legum skrokknum, þurrkaði sér um hendurnar á óþrifalegri tusku og gekk að dælunni, bros- andi út að eyrum. „Góðan dag, ungrú Martin,“ sagði liann. „Hvað mikið?“ „Fimm.“ Hr. Boggs dældi bensíni í geymi bílsins oð snari síðan að glugganum til þess að taka við greiðslunni. „Komið þér frá Trevan, ungfrú Martin?“ „Já, ég var í nótt hjá Marg- aret frænku. Hún er ekki vel frísk.“ „Hvernig líður föður yðar? Hann særðist víst ekki liættu- lega, eftir því sem ég hefi lieyrt.“ Hún hrökk við. „Særðist?" „Hafið þé eklci frétt það? Hann var að flytja fanga í fanð- elsið í Trevan. Hættulegan morð- ingja. Myrti tvær manneskjur bara í dag. Honum tókst að ná skammbyssunni af föður yðar og komst undan. Sáuð þér ekki alla lögreglumennina á vegin- um ?“ „Jú, ég sá þá — —,“ Henni varð dálítið erfitt um mál. „Hvað gerði hann pabba?“ „Sló liann bara undir hökuna, segja þeir,“ sagði lir. Boggs. „Það gleður mig að það skuli vera karlmaður með yður. Þessi morðingi er brjálaður. Allir eru dauðhræddir.“ Hún leit á manninn sem sat við hliðina á sér. Hann liafði snúið sér ofurlítið að henni og var enn með báðar hendurnar djúpt niðri í vösunum. Andlit lians var sviplaus á bak við reykslæðu. „Stansið ekki liver sem í hlut á,“ hélt hr. Boggs áfram. „Sér- staklega eklci fyrir manni um þrítugt, í rifinni skyrtu. Verið þér sælar, ungfrú Martin.“ Hann sneri aftur að hjólbarð- anum sem liann var að vinna við. Hana liafði langað til að spyrja han num fleira, en hún liafði þegar lafist of lengi, og nú braut hún heilan um livort hún ætti að kalla á hann aftur. „Hvernig væri að halda á- fram?“ sagði maðurinn er sat lijá henni. „Eg er að flýta mér.“ Hægri hönd hans fitlaði við eitthvað sem liann hefðið í vas- anum. Og livað svo sem var í þessari hönd, — ef það þá var nokkuð — vár beint þráðbeint að henni. „Eg lield að það sé best að þér farið út,“ sagði hún. „Eg óska að halda áfram ein.“ „Eigingjörn, eh?“ Sígarettan dansaði á vörum hans. „Hafið tóman bíl, en viljið ekki leyfa mér að sitja í.“ „Eg kalla á hr. Boggs.“ Hann laut til hennar og augu hans skutu gneistum í sólslcin- inu. „Hvers vegna að gera há- vaða, vinkona? Haldið aðeins á- fram að aka 1 sömu átt og áður og allt mun fara vel.“ Var þetta ógnun? Hún var ekki viss. Ef svo yæri, myndi það verða hennar bani ef hún bæði hr. Boggs að lijálpa sér að reka hann út úr bílnum. Og ef til vill mundi það lcosta líf- hr. Boggs að auki. En ef þetta var ekki ógnun, ef hugmyndar- flug hennar var bara orðið full lausbeislað vegna þess sem liún hafði nýverið frétt, livers vegna þá ekki að lofa honum að vera með til West Amber? Hvort eð heldur var, það kom í sama stað niður. Hún varð að aka áfram. Bifreiðin var aftur komin út á þjóðveginn. Út undan sér fylgdist liún með því að samferðamaður lienn- ar tók bögglaðan sígarettupakka upp úr vinstri frakkavasa sín- um. Hann hristi eina sigarettu úr honum í kjöltu sína. Hún beið þess að liann notaði báðar liendurnar til þess að kveikja í, en í síað eldspýtnastokks tók hann upp vindlakveikjara, og og leifturfljótt strauk liann vinstri þumalfingrinum eftir liaus kveikjarans og það kvikn- aði Ijós. „Hvað er að yður í hægri höndinni?“ Rödd liennar var lág og þvinguð vegna kökks sem kominn var í háls liennar. „Eg meiddi mig, ungfrú Mart- in.“ Hann varð aftur þögull og umluktur reykjarmekki. „Af hverju takið þér liöndina ekki úr vasanum?“ „Yður myndi ekki langa til þess. Hún er ekkert snotur út- lits.“ „Hvernig meidduð þér yður?“ hélt liún áfram. „Bíllinn minn bilaði í Trevan. Eg flumbraði mig þegar ég var að reyna að gera við liann. Eg skildi bílinn eftir á viðgerðar- verkstæði og ákvað að snikja mér far til West Amber.“ „Var ekki gert að meiðslun- um ?“ „Eg liafði ekki tíma. Eg var á liraðri ferð. Það er aðeins bundinn vasaklútur um liönd- BRUNO FISCHER: Gripinn d síðustu stundu

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.