Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Síða 11

Fálkinn - 20.04.1951, Síða 11
FÁLKINN 11 ¥ITI» ÞÉR? . . . fiM n a& gerðar hafa verið mjjar flugvéla- skrjífiir fgrir 10—15.000 hestöfl? Á myndinni sést ein af þessum átta blaSa skrúfum, sem eru nær 6 metrar í þvermál. Þær verSa nú reydar í Ameriku á flugvélum, sem ganga fyrir gastúrbinum. að nú eru hjálmar úr plasli notaðir í stað stálhjálma hermanna? Þessir plasthjálmar eru bæði sterkari og Jéttari en venjulegir stálbjálmiir. Utan um plastið er aluminiumlag, svo að hermennirnir geta notað hjálmana sem þvotta- skál og jafnvel soðið mat i þeim. — Hér sést liermaður með einn af nýju hjálmunum. að í byggingu UNO-stórhýsisins íNeiv York fóru lð.000 tonn af stáli? ’Byggingin er 39 hæðir og að auki þriggja hæða kjallari neðanjarðar, og verða þar skrifstofur fyrir allt starfslið UNO, sem er 3.300 manns, og 700 manns að auki. — Á mynd- inni sést stálgrindin. En gaflinn sem frain veit, er þakinn marmara frá Vermont. Gripinn á síðustu stundu. Frh. af bls. 9. uðust ósjálfrátt og hún heyrði andardrátt hans greinilega, en annars var hið svipmikla and- lit hans eins og steypt í leir. Einhver óþægindahreyfing gerði vart við sig í tómum maga hennar og henni varð ekki svo lítið bumbult. „Hvernig slapp hann frá pabba?“ spurði hún. „Fógetinn og Charlie Larkin voru á leiðinni með hann til héraðsfangelsisins í Trevan. Larkin sat fram í og stýi'ði biln- um. Keefe sat í aftursætinu, handjárnaður við fógetann. Allt í einu laust Keefe hann heljar- höggi á kjálkann, rétti sig upp og hrifsaði skammbyssuna áð- ur en fógetinn gat nokkra rönd við reist. Á sama augnabliki og Larkin stöðvaði ‘hifreiðina, mið- aði Keefe skammbyssunni á hann. Keefe þröngvaði síðan fógetanum til þess að opna handjárnin, og þegar hann var orðinn laus, afvopnaði liann svo Larkin og skipaði þeim báðum að fara út úr bilnum og ók svo af stað. Hálftíma síð- ar fannst lhllinn í Trevan. Byssa Larkins var í honum, en ekki skammbyssa fógetans. Keefe hefir hana ennþá.“ Það vissi Nancy vel. Hún fann lilaupi hennar þrýst að siðunni. Ef þér sjáið mann á þrítugs- aldri, þá gætið yðar,“ hélt Att- erhy áfram. „Um fimm fet og tíu þumlunga á hæð, og hundr- að og fimmtíu pund að þyngd. Dökkt hár og langleitur. Ef til vill reynir liann að stela bíl eða hiðja um far hjá einhverj- um sem um veginn ekur.“ Att- erby gægðist inn í bifreiðina. „Hann er ekki ósvipaður yður, herra. Það var þess vegna sem ég stöðvaði bílinn. En Nancy segir að það sé allt í lagi með yður.“ Fiflið að tai’na! hugsaði Nan- cy og beit saman tönnunum. Atterby var alveg við dyr sann- leikans, en þó gat liann ekki komið auga á hann rétt við nefið á sér. Donald Keefe blés sígarettu- reyknum liægt út um nefið. „Er líklegt að hundeltur morðingi myndi láta sjá sig um hábjart- an daginn á þjóðvegunum?" „Hann gæti verið neyddur til þess. Einasta leiðin út úr daln- um liggur um West Amber, nema hann reyndi að klöngrast yfir fjöllin, en við höfum þeg- ar lokað öllum fjallvegum. Hann er matarlaus; liann hefir enga möguleika til undankomu. Að komast undan um einhvern þjóðveganna, það er hans ein- asta úrræði.“ „Þér segið að hann hafi verið í rifinni skyrtu." mælti Keefe. „Síðast þegar hann sást. Hann gleymdi jakkanum sínum i bif- reið fógetans, og fógetanum tókst að rífa skyrtuna lians um leið og liann hrifsaði byssuna lians. E nþa ðsegir náttúrulega ekkert um að hann hafi ekki getað útvegað sér, eða stolið, jakka einhvers staðar. Eða frakka.“ Atterby sneri frá þeim. „Mér þykir vænt um að þér er- uð ekki einar á ferðinni, Nancy. Eg vildi ekki vita af neinni stúlku einni síns liðs, núna þeg- ar Keefe leikur lausum hala. Verið þið bless.“ Atterby steig á mótorhjól sitt, setti það í gang og hvarf eins og píla á hak við hæð á veginum. Ósjálfrátt ók Nancy bíl sínum áfram. Donald Keefe kveikti sér í nýrri sígarettu. Skammbyssan var komin á sinn stað í regn- frakkavasa hans. Á leiðinni gegnum skóginn umhverfis New Hollow, rauf Nancy þögnina. „Sjáið til. Lög- reglan hefir áreiðanlega sett upp vegatálmanir hérna skamint undan. Því farið þér ekki úr bilnum og felið yður í skóginum hérna? Þér komist aldrei 1 gegn- um West Amber.“ „Dóttir fógetans mun koma mér í gegn.“ Hún fékk hálfgerðan ekka. „Eg liefi aldrei gert neitt á hluta yðar. Af hverju pínið þér mig út í þvílíka ófæru?“ „Mér þykir þetta afskaplega leitt,“ mælti liann. „Þér trúið mér máske ekki, en mér þykir þetta samt sem áður afar leitt. Eg vonaðist til að þurfa ekki að ógna yður með byssunni og gera yður hræddar. En lögreglu maðurinn kom, og livað get ég gert? Eg berst fyrir lífi mínu, og yður mun ekki saka ef þér hlýðið skipunum minum.“ Rödd lians var mýkri, mann- eskjulegri, en hún liafði áður verið. Hún sneri andlitinu að lionum, en allt og sumt sem hún sá, var hörkuleg, óbifanleg gríma á bak við sígarettureyk- inn. Einustu tveir vegirnir sem lágu í suðurátt, út úr dalnum, skárust tveim mílum fyrir utan West Amber. Það var ólijá- kvæmilegasti staðurinn fyrir vegatálmanir lögreglunnar. Sól- in var tekin að lækka mjög á lofti þegar Nancy og farþegi liennar komu þangað. „Sitjið sein fastast livað sem á dynur,“ sagði Donald Keefe í skipunartón. „Reynið að kom- ast fram hjá eins fljótt og þér TÍSKUMYNDIR Manguin í París sýnir mjög fal- lega þrískipta samstæðu í sterk- um litum t. d. muiidulgrænum og fj.ólulitum. Pilsið og jakkinn, sem Imepptur er upp í háls er í pannafjolulit, en frakkinn er grænn öðru megin en köflóttur lir fjólulitu og bcigi hinu megin. Loðfeldur fyrir alla peningana. Jeanne Lafaurie hefir ekki spar að efnið — sem er lilla — í þennan 7/8 loðfeld. Sniðið er mjög fallegt og hnapparnir stórir. frekast getið. Ef eitthvað hregð- ur út af, skuluð þér láta mig liafa orðið; þér skuluð aðeins hugsa um að hlýða því sem ég Frh. i næsta blaði.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.