Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Side 12

Fálkinn - 20.04.1951, Side 12
12 FÁLKINN r~~-------------------------------------------------------------- Nr. 27. Örlagaríkt hjónaband Spennandi framhaldssaga. -----------------------------------------------------------------t Hörmulegur atburöur í París henni mætti auðnast að finna sönnum fyrir Englendingur lætur lífiö. því, að maðurinn í París hefði ekki verið John- Englendingurinn, sem fannst látinn á nie og að það hefði í rauninni verið Alec sjálf- skemmtistað einum í París, eins og skýrt var ur en ekki veslings, grunlausi Beaky, er hafði frá í kvöldútgáfu blaðsins , gær, reyndist vera sent þetta símskeyti, og sumpart undir því herra Gordon Cochrane Thwaite frá Penshaze óbærilega hræðslufargi að hún myndi finna Court, Yorkshire. Frekari fregnir liggja nú sönnum af allt annarri tegund. fyrir um það, með hverjum hætti þessi hörmu- Hún fann sönnun sína. legi atburður átti sér stað. Svo virðist sem Á meðal gamalla kvittana, reikninga og herra Thwaite hafi heimsótt staðinn, sem hef- sendibréfa, sem hrúgast höfðu upp á umliðn- ir vafasamt orð á sér, í fylgd með öðrum Eng- um árum, fann hún litla, svarta dálkabók, lendingi. Báðir höfðu þeir, að því er virðist, sem geymd var í sérstakri skúffu, ein út af setið að drykkju um kvöldið, og þegar þeir fyrir sig. Lina leit í fyrstu fljótfærnislega yfir komu á skemmtistaðinn, þá pantaði herra hana, en tók hana síðan til nánari athugunar, Thwaite eina brennivínsflösku. Síðan fóru þeir af því að hún botnaði ekki í innfærslunum. inn í bakherbegi ásamt tveimur ungum stúlk- 1 bókinni voru heilmörg einkennileg nöfn með um, sem voru í þjónustu fyrirtækisins, og öll dagsetningum fyrir framan og fjárupphæðum fjögur tóku þegar að hressa sig á drykkjar- í sterlingspundum fyrir aftan, og fyrir framan föngunum. Samkvæmt framburði annarrar fjárhæðirnar hafði verið sett plús- eða mínus- stúlkunnar, þá bað félagi herra Thwaites um merki með rauðu bleki. stóra bikara til þess að drekka brennivinið, Eitt eða tvö kunnugleg nöfn á listanum sem var mjög sterkt, úr, og þeir voru sam- komu henni á það hreina með hvers konar stundis bornir fram. — 1 eins konar mikil- heimildarrit hún hafði undir höndum. Þetta mennskuæði tæmdi hann til botns. Með tilliti var veðreiðardagbók Johnnies. til þess að hvorug stúlkan skilur nema hrafl Þess gerðist engin þörf fyrir hana að tak- í ensku, þá er ekki vel ljóst hvers vegna herra ast á hendur flókna né margbrotna útreikn- Thwaite tók upp á að leika slíkt fífldirfsku- inga. Þá hafði Johnnie gert fyrir hana á aðra bragð, en þeim virtist helst sem Englending- hverja blaðsðíu. Um það leyti, sem Beaky arnir hefðu veðjað um það hvort herra Thwa- kvaddi þennan heim, hafði Johnnie átt við um ite þyrði að gera þetta eða ekki. 13 þúsund pund óhagstæðan „rekstursjöfnuð" Félagi herra Thwaites, er hafði yfirgefið að stríða. Hann hafði veðjað óaflátanlega, al- skemmtistaðinn skömmu eftir að herra Twai- veg siðan hann fyrst hafði hafið „starfsemina" te tæmdi bikarinn mikla, var því ekki við- fyrir átta árum. Dagbókin sýndi ekkert hlé þar staddur þegar dauðsfallið bar að höndum. — á, jafnvel ekki eftir að Lina kom aftur til hans Franska lögreglan hefir ekki en komist á snemma sumarið áður. snoðir um nafn hans né annað honum viðvíkj- 1 annarri skúffu fann Lina niðurlag sögunn- andi. Hún myndi verða honum mjög þakklát, ar: kröfubréf frá veðmöngurunum, kröfubréf ef hann vildi setja sig í sambandi við aðal- frá okrurunUm, hótunarbréf um málsóknir og bækistöðvarnar til þess að lögreglunni mætti allt þar fram eftir götunum. Hún var svo verða Ijóst hvort framburður stúlknanna væri þjökuð og djúpt særð, bæði á sál og líkama, að í aðalatriðum sannleikanum samkvæmur eða henni brá naumast við þegar hún fann sönn- hvort honum væri í einhverju áfátt. Annars ■ un fyrir því að Johnnie hafði meira að segja minnir stúlkurnar að nafn hans sé Allbeam, slegið peninga út á von sína um að sér hlotn- eða Holebean. Okkur skilst að Penshaze Court aðist dálaglegur skildingnur við dauða hennar sé ættarjörð og muni ganga í erfðir til fjar- sjálfrar — að erfðaskrá hennar myndi reyn- skylds ættingja hins framliðna. ast sér haldgott björgunarbelti. En þetta lá allt saman mjög Ijóst fyrir. Hún Lina leitaði ákaft í skrifborði Johnnies. rakst á bréf, sem voru dagsett í þessum mán- Johnnie var ekki heima. Hún hafði ekki uði, og ekki urðu misskilin. Sendendur þeirra séð hann síðan hún las blaðagreinina í rúm- voru í bardagahug. Ef Johnnie borgaði ekki, inu sínu eftir morgunverðinn. þá yrði Johnnie tekinn fastur. Johnnie hafði Hvernig henni hafði tekist að komast á fæt- aftur og enn á ný komizt í krappan dans. ur, klæða sig, tala við eldabuskuna og sjá um Og Johnnie hafði gripið til örþrifaráða. hin hversdagslegu störf húsmóðurinnar rétt Nú gat ekki verið um neinar málsbætur að eins og þessi morgun væri i engu frábrugðinn. ræða: nú fyrirfannst enginn fægilögur, sem öllum öðrum morgnum, því botnaði hún ekk- fegrað gat naktar staðreyndir. Þetta var morð. ert í. Lina vissi einkar vel, að enda þótt hún hefði Nú var hún ein, og í algerri uppreisn gegn þvingað sjálfa sig til þess að stinga höfðinu sínu eigin upplagi og uppeldi var nú nú að niður í sandinn með tilliti til dauða föður síns, rannsaka einkaskjöl Johnnies. Rannsókn henn þá væri slíkt ómögulegt í þessu tilfelli. Þetta ar fór sumpart fram í þeirri langþráðu von að var morð. Með vélrænni nákvæmni setti hún pappir- ana aftur á sína staði í skúffurnar þar sem hún hafði fundið þá, og fór upp á loft og lokaði sig inni í svefnherberginu sínu. Hún hafði haft rangt fyrir sér. Johnnie hafði ekki náð botni foræðisins fyrr. Honum hafði tekist að finna enn einn stall til þess að kasta sér fram af. En að þessu sinni kom Linu ekki einu sinni til hugar að yfirgefa hann í vonlausri, glóru- lausri örvæntingu og skelfingu. 1 hálfan mánuð, eða rösklega það, leið Lina af óaflátanlegum ótta. Hin ógnarlega hræðsla hennar var svo geysileg að hún yfirskyggði allar aðrar tilfinn- ingar. Viðbjóðurinn og vonleysið drukknuðu i ofboðshræðslunni. Ótti hennar gekk út á það að Johnnie yrði tekinn fastur. 1 fyrstu virtist henni það útilokað að John- nie gæti sloppið. I hvert skipti sem barið var að dyrum, í hvert skipti sem síminn hringdi, sá hún í anda upphafið að handtöku Johnnies og dómsfellingar hans fyrir morð. 1 Bourne- mouth gat hún ekki að því gert að hún flýtti sér fram hjá lögregluþjónunum. Jafnvel heima í þorpinu hennar hætti lögregluþjónninn að vera fremur skemmtilegur sveitamaður en fékk í þess stað á sig ógnþrungna mynd. Henni fannst þau Johnnie vera komin úr tengslum við veröldina: úrhrök mannkynsins: ein og yfirgefin á eyðiey afbrota og sektar. Hún og Johnnie, alein. Því að í þetta skipti var hún jafnsek og Johnnie. Sekari, vegna þess að hún hafði ábyrgðartilfinningu en hann ekki. Hún hafði vitað það — hún hafði vitað það að Beaky myndi verða myrtur, og hún hafði ekki sagt eitt einasta orð til þess að reyna að hindra það. Og kjarkleysi hennar hafði kostað Beaky lífið. Lina grét og grét yfir Beaky og sínu eigin kjarkleysi uns augu hennar voru ekki til neins annars nothæf, en að gráta með þeim. Johnnie var ákaflega forviða yfir því að fráfall manns, sem hún alltaf hafði haldið fram að hún hefði andúð á, skildi geta snortið hana svona djúpt. Nýtt óttakast setti að henni þegar hún 5 dögum eftir fráfall Beakys rakst á kvittana- búnka frá okrurunum í skúffunni hans, sem ’hún rannsakaði nú daglega jafnframt því, sem hún fylgdist með innfærslum hans í veðreiða- dagbókina. Kvittanirnar hljóða upp á tæp 14 þúsund pund samtals. Þær undirstrika dauða Beakys á hræðilegan hátt. Johnnie hafði verið í kröppum dansi, en nú var Johnnie kominn á réttan kjöl aftur. Beaky hafði ekki dáið til einskis. En eftir það voru engar innfærslur í veð- reiðadagbókina . Ef til vill hafði Johnnie líka orðið var við ótta. Smátt og smátt fór ótti hennar dvínandi. Það var alls ekki minnst einu orði fram- ar á dauða Beaky í dagblöðunum. Franska lög- reglan hafði sennilega gefist upp við að finna félaga Beakys. Smátt og smátt hafði hin full- komna öryggistilfinning Johnnies sefandi á- hrif á Linu. Hún skammaðist sín eiginlega fyrir það, að þá hugsun setti stundum alveg ósjálfrátt að henni, að ef Beaky, er var svo aumkvunar- lega lítils virði í lifenda lífi, hefði læknað Johnnie af veðreiðasýkinni með því að kveðja

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.