Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1951, Page 16

Fálkinn - 20.04.1951, Page 16
16 FÁLKINN ALBIN bdtovélor Ef þér þurfið að fá yður vél í trillu eða smærri fiskibát þá munið að ALBIN-bálavélin hentar yður best. Otvegum með stuttum fyrirvara ALBIN í stærðunum 4, K, 15, 20 og 50 bestafla. Einkaumboð á Islandi• %laðalan Hafnarhúsinu — Reykjavík — Sími 5401. h f OLIS- OUIJBBMMRIMII FYRIRKOMULA G OUUGeyfit/J OG M/ÐSTÓ£)\/AAK£r/LS MCTÐ OL/UKY//D/T4JKJUM OG ÖLLUM ÖRYGG/S TÆKJUM. ■i Lok o ffeymtshrunn/ t. Afy///ngos/ú fur J Lof/p/po 4 Geymtr 5 O/tuptpo tnn úr regy € Aða/ o/tu/oft 7 Gruggóo/// ð /T/c/r O rn or/oAt 9 Jnúro fro /rœðtrnr/ /t/ e/c/~ ram or/ofo /O 3ras&/ror e/c/*orrtor/oAo // 0//up/po ft/ renns//isft///s 12 f?enns//Jj//Z//r 11 0//u6rtn n or/ /6 /CtfiZ/ ZS Súgs f////r 16 Reykp/po /7 Feykhöfur Olínverslnn (slands h.f. Á imdanförnuni 2 árum liöfum vér kostaö tilraunir með nýjan blásturslaus rn olíubrennara fyrir katla i íbúðar- búsum og livers kyns önnur bitunar- tæki. Hefir tekist að frainleiða súgbrcnn- ara, er gefur bestu olíunýtni, sem hér befir þekkst, og getum vér nú boðið liann viðskiptamönnum vorum. Olíubrennari þessi hefir verið nefnd ur O L í S-brennari. Hefir liann cink- um eftirfarandi kosti: OLÍS-brennarinn er mjög einfaldnr að gerð og gefur fyllsta öryggi i rekstri. í lionum eru engir hlutir sem hreyfast og þvi bilanir og viðgerðir þeirra vegna cngar. OLÍS-brennarinn er blásturslaus og ó- háður rafmagni. ÓLÍS-brennarinn er búinn fyllstu ör- yggistækjum samþykktum af Brunavarnacftirliti ríkisins. OLÍS-brennarinn er mjög ódýr. Verð OLÍS-brennara af meðalstærð með öllum öryggistækjum er kr. 875.00. OLÍS-brennarinn hefir mjög fullkomna brennslu og er mjög sparneytinn á olíu. í góðum kötlum er brun- inn reyklaus, sem sýnir að nýtni lians er fullkominn. OLÍS-brennarinn er ný íslensk upp- finning. Hann er frábrugðinn öll- um öðrum súgbrennurum scm framleiddir hafa vcrið. Við lirun- ann myndast eldkrans, sem slær upp um vcggi ketilsins að innan og beinir hitanum að liitaflötum ketilsins. OLlS-brennarann má setja i ýmsar gerðir af kötlum, og látum vér framleiða og útbúa katla með brennaranum eftir þvi sem ósk- að er. Athugið að olía er dýr, sé hún ekki nýtt til fullnustu. Notið góð tæki og sparið olíu og peninga

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.