Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.01.1952, Blaðsíða 1
Hvciðci Reykvíkingur kannast ekki við þetta andlit? Þeir eru vafalaust fáir. Samt er gamli maðurinn klæddur á annan veg en Regkvíkingar hafa verið vanir að sjá hann síðustn árin. Þetta er hann Oddur sterki af Skaganum. Hann situr fyrir ut- an fiskhjall, þar sem sjá má ýms gömul áhöld, sem áður fyrr fundust í hverjum fisk- hjalli og beituskúr, og lóðin hangir í stokktrénu til þerris. LjósmÚr bókinni „lsland“ eftir Ilans Malmberg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.