Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1952, Síða 3

Fálkinn - 11.01.1952, Síða 3
FÁLKINN 3 ÖNGÞVEITIÐ í ÍRAN. DuUrfulÍA77 myttdin í ágústmánuði síðastliðnum birt- ist mynd þessi i blaðinu „Daily Independent" í Ashland í Banda- ríkjunum. Einn af lesendum blaðs- ins, frú Dobbins, sendi myndina til blaðsins. Myndin er af tveimur sprengjuflugvélum á flugi i skýja- slæðingi. Fremst á myndinni er greinileg Kristsmynd með faðminn utbreiddan sem friðartákn. Sagan um þessa mynd er merki- leg að sögn frú Dobbins, og áhrifin, sem hún hefir liaft meðal flug- manna i Kóreu eru gifurleg. Frú Dobbins segir að ungur, bandarísk- ur flugmaður í Kóreu hal'i tekið myndir af orrustu, sem varð milli flugvélar kommúnista og flugvélar frá Sameinuðu þjóðunum. Hann hafi siðan sent filmuna til fram- köllunar til móður sinnar i Chicago. Móðirin varð undrandi, er hún sá árangurinn. Skýjamyndin vakti at- hygli hennar, og hún sendi hana bróður sínum í Ashland, sem síðar lét gera mörg eintök af henni. Frú Dobbins sagðist liafa fengið mynd- ina frá nágranna sínum, sem fékk hana frá tcngdadóttur sinni, sem keypti liana fyrir 1 dollar hjá konu, sem fékk hana frá ónefndum karl- manni. Ritstjóri Independent, Tom Gallag- lier taldi vist að myndin væri föls- uð, en lét hana samt birtast í blað- inu af því að hún væri þess virði, að koma fyrir almenningssjónir. Tölublaðið með myndinni scld- upp. Það var endurprentað og seld- ist lika upp. Lesendurnir sendu úr- klippur í allar áttir og bréfin tóku að streyma inn. Mikið barst af bréf- um frá hermönnum í Kóreu, sem sögðu, að myndin hefði gefið þcim nýja trú og von og aukinn sið- ferðisstyrk. Á næstu mánuðum var myndin endurprentuð um gjörvöll Bandaríkin og víða erlendis. Trú- arfélög stuðluðu mjög að dreifingu myndanna. En þrátt fyrir ítarleg- ar tilraunir tókst engum að rekja slóðina til flugmannsins, sem tók myndina, eða þeirra milliliða, sem komu henni á framfæri. Burnham, en svo lieitir dðþjálfinn, liafði meðferðis eintak 1 litum af sömu mynd. Hann kvaðst liafa feng- ið hana hjá starfsmanni framköllun- arstofu í Englandi 1944. Sá maður kvaðst hafa tekið mynd af V-17 sprengjuflugvélum yfir Evrópu og málað inn á mynd af Kristi. Ætlun- in var að selja myndina sem minja- grip til flugmanna. „Mér finnst, að þessi vitlcysa með myndina sé kom- in á of hátt stig. Fólk er farið að trúa á raunveruleik hennar, og held, að það sé bcst fyrir alla að vita sannleikann í þcssu máli.“ (Úr Time). ANDSTÆÐUR. Primo Carnera, fyrrverandi hnefaleikari er um þessar mund ir að vinna sér frægð sem glímu maður (en þó ekki í íslenskri glímu). Vegna ofurstærðar hefir Carnera oft verið kallaður „kjöt- fjallið“. Hér sést hann og and'- stæða hans hvað stærð snertir, dvergurinn Jimmy Keroubi frá Marokko, sem var „mascot“ Sugar Ray Robinson er hann var að keppa um heimsmeist- aratignina í hnefaleik. Dverg- urinn hefir klifrað upp á skrif- borð til að hækka sig. Til hægri við Carnera er meðalhár maður. OOOOO Allaf sígur á ógæfuhliðina í persneskum fjármálum. Olíu- hreinsunarstöðvarnar í Abadan hafa orðið að hætta sarfrækslu því að illa gengur að selja olíuna Fjármálamenn spá því, að vand ræðin nái liámarki eftir tvo mánuði. Stjórnmálaöngþveitið hefir vaxið jafnhliða Mossa- deq sem sjórnað hefir þjóðnýt- ingu olíuiðnaðarins fær nú að heyra að hann sé drottins- svikari, en leiðtogar stjórnar- andstöðunnar telja sig ekki ó- hutta um líf sitt fyrir útsendur- um stjórnarinnar. — Mynd þessi er af leiðtoga stjórnarandstöð- unnar, Jamal Imami, sem leitað hefir hælis í þinghúsinu ásamt mörgum félögum sínum, því að hann óttast um líf sitt. í nóvemberlok kom liðþjálfi úr flugher Bandaríkjanna inn á rit- stjórnarskrifstofur blaðsins Morn- ing News i Savannah og skýrði frá því, að mynd þessi væri fölsuð. NÝÁRSLAMB. Enn er langt til vors, en samt eru nokkurra daga gömul lömb á búi enska bóndans J. C. Wickens. Þau eru af Dorset Horn kyni, eina fjárkyninu, sem fæðir lömb á þessum tima árs. — Jolui, lilli drengurinn hans, virðist ekki síður áhugasamur um unglömbin en fað- irinn.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.