Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1952, Síða 7

Fálkinn - 11.01.1952, Síða 7
FÁLKINN 7 langaði til að segja eitthvað — biðja hana afsökunar —, en hann kom ekki orði upp. Hún sneri sér allt í einu að honum og spurði hann með kaldri hæversku: „Er frúin yðar líka liérna i kvöld?“ „Frúin mín?“ át hann upp eftir henni sljór á svipinn. „Eg er ekki giftur." „Jæja, einmitt það. „Eruð þið ekki gift ennþá ■— aðeins trúlofuð?" Hann hristi liöfuðið án þess að skilja hvað hún var að fara. „Ekki heldur trúlofuð. Það komst aldrei svo langt. Við opinberuðum aldrei trúlofun okkar. Satt að segja sleit ég sambandinu við liana sama kvöldið og ég hitti yður.“ Meðan Iiann talaði, sá hann að Eva roðnaði og fölnaði á víxl. Hún lokaði augunum eins og hún þyldi ekki birtuna. Svipurinn, sem hafði náð tökum á andliti hennar við á- sakanir hans inni i herbcrginu, hvarf nú með öllu. Hún varð svo eymdar og volæðisleg útlits þrátt fyrir liinn fagra búning, að hún minnti á þá mynd, sem festst hafði i huga Ibs af henni frá þvi kvöldið, sem þau hittust fyrir utan verslunargluggann í Sviss. Faðir liennar liafði veitt hverju sináatriði i samtali og viðbrögðuin dóttur sinnar og hins unga verkfræð- ings mikla athygli. Hann heyrði Ib fullvissa hana nin að hann væri hvorki trúlofaður né giftur, og liann vissi vel, hver á- hrif þetta lilaut að hafa á hana, þvi að hann mundi vel, livað liún hafði sagt honum í trúnaði um skipti þeirra Oldentofts. Eva starði fram fyrir sig um stund. Maðurinn, sem lnin elskaði, var frjáls. Allt í einu sá hún hegðun lians 'gagnvart sér i nýju ljósi. Ef til vill liafði hún enga ástæðu til þess að móðgast yfir því, sem hann hafði sagt. Var honum láandi, þó að hann liefði dregið rangar ályktanir af liinum breyttu lífsvenjum henn- ar? Ef til vill hafði ósannúr orð- rómur verið borinn út um hana i veitingahúsi Schröders. Herra Schröder hafði látið ýmisleg orð um hana falla. Það var og heldur varla von á því að nokkur áttaði sig á þvi, að Eva Malte væri dóttir manns sem væri þekktur undir nafninu Henrik Joacliim. Ib Oldentoft liafði farið aftur til Sviss til að leita að lienni — en ekki til þess að halda brúðkaup sitt. „Þá vissi ég, að ég gat ekki gert mér neinar vonir um yður!“ Þannig liöfðu orð lians liljómað. Hún lyfti höfðinu og horfði hræðslukenndu augnaráði i andlit lians, sem endurspeglaði ákafa geðs- hræringu. „Eg þarf að skreppa til frú Bro- berg. Ilún vill vist tala við mig.“ Hún hneigði sig lítið eitt og flýtti sér burt. Mennirnir tveir stóðu þögulir og liorfðu á eftir hennií Siðan rétti Hen- rik Malte úr sér og sagði innilega við Ib: „Það hefir lengi verið mín æðsta ósk að hitta yður. Dóttir mín hefir sagt mér frá því, livernig þér hjálpuðuð lienni. „Hvernig stóð á því, að dóttir yðar komst í svo hræðilega að- stöðu? Hún, sem á þekktan og efn- aðan föður!“ „Það verður ckki með fáum orð- um sagt. En þetta skuluð þér vita strax: Undarlegar aðstæður voru þess valdandi, að ég liafði ekki hug- mynd um að ég ætti dóttur á lifi. Eg sá liana i fyrsta skipti i veitinga- húsi Schröders. Ef þér hafið áliuga á að kynnast þessu nánar, þá von- ast ég til að sjá yður heima hjá okkur. Ef það hentar yður, þætti mér vænt um, að það gæti orðið strax á morgun. Hvenær hafið þér bestan tíma? Mig er að liitta allan daginn.“ „Má ég koma klukkan ellefu í fyrramálið?“ „Með mestu ánægju!“ Allir kepptust nú um að kynnast Evu og Henrik Malte. Ib Oldentoft leitaði systur sína uppi, sem var í besta skapi i hópi ungs fólks. Hann gekk til hennar fullur eftirvænting- ar um það hvort Dolly hefði upp- götvað hver Eva var. En Dolly greip strax undir hand- legg lionum og fór að lýsa því af mikilli andagift, hve dásamlega Hen- rik Joachim hafði leikið og live mikið liann hefði farið á mis við. „Til allrar hamingju komst þú þó nógu snemma til þess að heyra ung- frú Joachim leika. Er hún ekki töfrandi?“ Dolly þekkti Evu ekki undir öðru nafni en Joachim. „Jú, Dolly, liún er sannarlega töfrandi," sagði liann liægt. Hún leit snöggt á hann. Hann sagði þetta svo liægt og alvarlega, að hún veitti þvi sérstaka athygli. Systkinin fengu samt ekki tóm til að ræða þetta frekar að sinni. Aage kom og tók í hönd Dolly með bros á vör. llún leit upp til lians með innilcgu augnaráði. „Heyrðu, Dolly mín, nú liefði ég ckkert á móti þvi að fá eitthvað að oorða.“ Eins og þjónninn liefði beðið eft- ir þvi, að liann segði þetta, opnaði liann nú dyrnar að næsta herbergi. Ib litaðist um meðan gestanna. Augu hans leituðu að Evu, en sáu hana livergi. Það var ekki fyrr en liann var setstur við borðið við hliðina á einni af frænkum Brobergs, að hann tók eftir því, að Eva sat skáliallt á móti lionum við borðið, við hliðina á Broberg stórkaupmanni, sem ekki liafði viljað neita sér um þá ánægju að hafa hana með sér til borðs. Faðir liennar liafði liins vegar frú Broberg við hliðina á sér. Augu Ibs hvildu án afláts á Evu. Hún liafði greinilega náð sér eftir geðshræringuna og virtist hin ró- legasta og eðlilegasta. Það hreif Ib sérstaklega, live vel hún sómdi sér í samkvæminu. Hann minntist þess þá, að liann hafði tekið eftir hinum miklu stakkaskiptum, sem fram- koma hennar og látbragð hafði tek- ið frá því áður, á gistihúströppun- um i Sviss, þegar hún gekk niður þær með Henrik Joachim. Frúin: — Tókst þú cftir þvi, Maria, livenær maðurinn ininn kom heim i nótt? María: ■— Eg get ekki sagt það upp á hár, en þegar ég kom fram i morgun dinglaði frakkinn hans á snaganum. — Þegar þú seldir mér gráu mer- ina, fyrir hálfum mánuði, sagðir þú að liún væri gallalaus. En nú liefi ég komist að þvi að liún er blind á öðru auganu. — Það telst ekki til galla. Það er Þessi stceling af FrelsisgyÖjunni við New York sást nýlega á blóma sýningu í smábænum Gerardiner i Norður-Frakklandi. Styttan er að miklu leyti úr blómum.------ Þessi lyfta virðist ekki sterkleg en þó heldur hún 6 bifreiðum í „útréttum armi“. Hún var sýning- argripur og bílarnir héngu þarna heilt sumar. Litla telpan hefir verið svo hepp- in að fá að setjast á bak Shet- landseyjahesti, en þeir eru barna- hestar í orðsins fyllstu merkingu — á stærð við islenskt fölald. — Meðal fulltrúa á þingi Sameinuðu þjóðanna í Paris er Abebe Retta, aðálfulltrúi Abessiníu. Hann er staddur á flugvellinum við París þegar myndin var tekin. Það er jafnan þröng á þingi í leikfangaverslunum erlendis og hérlendis fyrir jólin. — Hérna sést lítil ensk telpa velja sér brúðu í leikfangabúð.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.