Fálkinn - 11.07.1952, Blaðsíða 2
2
FÁLKINN
Hinn 5. júní sl. kepptu þeir Ezzard
Charles og Joe Walcott um heims-
meistaratignina í þungavigt. Keppnin
fór fram í Cincinnati i Ohio og lauk
með sigri Walcotts. Hér sést hann
vera að œfa sig rétt fyrir keppnina.
KNATTSPYRNUMENN frá Abessiníu
voru nýlega í Grikklandi og kepptu
við lið frá Grikklandi, Ítalíu og Tyrk-
landi. Hér á myndinni sést Páll kon-
ungur taka í hönd fyrirliðans áður
cn leikurinn hefst. —
Svartnr,
Dökklininu,
Lfósbrnnu,
Rauöbriinu (Oxklood)
Fyrirliggjandi
H. ÓLAFSSON l BERNHÖFT
Símar 2090 — 2790 — 2990.
Samkvæmt ákvörðun
aðalfundar bankans verður greiddur 4% arður af hluta-
bréfum bankans fyrir árið 1951. Arðurinnn greiðist í aðal-
bankanum og útibúunum á venjulegum bankatíma gegn
afhendingu arðmiðans fyrir það ár.
Útvegsbanki Islands h.f.