Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1952, Blaðsíða 2

Fálkinn - 11.07.1952, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Hinn 5. júní sl. kepptu þeir Ezzard Charles og Joe Walcott um heims- meistaratignina í þungavigt. Keppnin fór fram í Cincinnati i Ohio og lauk með sigri Walcotts. Hér sést hann vera að œfa sig rétt fyrir keppnina. KNATTSPYRNUMENN frá Abessiníu voru nýlega í Grikklandi og kepptu við lið frá Grikklandi, Ítalíu og Tyrk- landi. Hér á myndinni sést Páll kon- ungur taka í hönd fyrirliðans áður cn leikurinn hefst. — Svartnr, Dökklininu, Lfósbrnnu, Rauöbriinu (Oxklood) Fyrirliggjandi H. ÓLAFSSON l BERNHÖFT Símar 2090 — 2790 — 2990. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar bankans verður greiddur 4% arður af hluta- bréfum bankans fyrir árið 1951. Arðurinnn greiðist í aðal- bankanum og útibúunum á venjulegum bankatíma gegn afhendingu arðmiðans fyrir það ár. Útvegsbanki Islands h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.