Fálkinn - 03.07.1953, Blaðsíða 2
2
FÁLKINN
MeÐ ÞESSARI KODAK MYNDAVÉL geta aílir
tekið góðar myndir fyrirhafnarlaust. Þrýstið á hnapp-
inn .... og myndin er komin. ‘Tveir stórir leitarar.
Tekur átta 6x9 myndir á 620 „Kodak“ filmu — vin-
sælu stærðina. Skoðið hana í ljósmyndaverslun yðar.
KODAK framlciðir
»Brownie«
myndavílina
Umboðsmenn fyrir KODAK LIMITED,
VERSLUN HANS PETERSEN H.F.
Bankastræti 4.
KODAK og BROWNIE eru vörumerki.
f,f,',',',',',f,',',',f,',',',',',f,',',',',',',',',f,f,f,f,f,',f,f,',f,f,'ifififif,f,t,f,f,fififififififififif.
Talsímanúmer okkar veröur framvegis
8-25-50
(5 línur)
Samband frá skiptiborði við allar deildir.
Ræsir h.f.
•ifififi'if,',','i',',f,',',',',',',',f,'i',',',',',',','i','if,fi'if,','i'i',fif.
',',',',',fíiiiiii'i
Fátækrafulltrúi i París gerði sér
'ferð heim til konu einnar, sem mað-
urinn hafði strokið frá fyrir mörgum
árum. Sér til mikillar furðu sá iiann
Iióp af ungbörnum, það yngsta á
fyrsta árinu, og ekki sá hann betur
en að konan væri ólétt.
— Hver á öll þessi börn? spurði
fuiltrúinn forvitinn.
— Hver ætli eigi þau nema maður-
inn minn, svaraði konan.
— Maðurinn yðar? Eg liélt að hann
hefði yfirgcfið yður fyrir mörgum
árum.
— Já, það er alveg rétt, svaraði
konan. — En hann heimsækir mig
stundum lil að biðja mig fyrirgefn-
ingar.
— Eg veit um fjölda af ungum
stúikum, sem ekki vilja giftast.
— Hvernig veistu það?
— Eg hefi spurt þær að því.
',',i,',',i,',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',','>',','i'S,',',','i
Höfum nú mikið úrval af
Nærfatnaði
karla og kvenna
Novia-manchettsk/rtur
og
Manhattan-nylonskyrtur
',',~,'i'i'i'i'i'i'i'i'i'i'i'i',','i'i',','i'i'i','i'i'i','i’,,','i','i',
■'i'i'i','i'i','i','i'i'i','i'ifiiifi
Amerískar vörur
NÝKOMIÐ :
SUNDSKÝLUR
SPORTPEYSUR
GABERDINESKYRTUR, fjölda litir
TELPUSUNDBOLIR
STAFA HÁLSBINDI
SPORTBLÚSSUR
SPORTSKYRTUR
Mjög glæsilegt úrval
„GEYSIR“ H.F.
Fatadeildin
’ifiii'ififiiiiifi','i'ifiii'i',f,'i'i',',',',',',',',',',','S,'i'i'i'i'S,',',','i',',','i',',','i',',',ii','
— Þetta er hundur sem við fengum
í gær, svo að við höfum ekki ennþá
hugmynd um hvort hann bítur.