Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1953, Blaðsíða 4

Fálkinn - 03.07.1953, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Alog belgishu konungsœttarinnar Konungsdæminu stafar hætta af konu Leopold FÁAR konungsættir Evrópú hafa haft eins miki'ð af hraklollum að segja og sú belgiska. Lcopold gamli Belgíukonungur var hrotti og harðstjóri og það er svo að sjá sem að syndir hans komi nú niður á niðj- um hans „í þriðja og fjórða lið“, eins og þar stendur. — Hinn seinasti son- ur lians, Albert konungur hrapaði i fjallgöngu og sonur Alberts, Leopold komst í ónáð hjá þjóðinni og varð að afsala sér völdum í hendur Bondoins sonar síns. Og nú eru allar horfur á að Bondoin fari sömu leiðina og faðir hans og að Belgia verði lýðveldi. Nærri 30 ár eru iiðin siðan þáver- andi ríkisarfi Belga, Leopold konung- ur kvæntist Ástríði Carlsdóttur, syst- ur Meerger krónprinsessu. Ástríður var merk kona og mikilhæf og varð á skömmum tíma eftirlætisgoð sinnar nýju þjóðar. Allt virtist benda á hám- ingjusama framtíð liinna vænlanlegu konungshjóna. Þau eignuðust þrjú börn, Joscphine Charlotte, Bondoin og Albert. En svo komu skúrir eftir skin. Árið 1934 hrapaði Alberth, hinn vinsæli konungur sem verið hafði þjóðhetja Belga i stríðinu 1914—18, til bana í fjallgöngu skammt frá Namur. Og sumarið 1935 fórst Ástriður í bílslysi suður við Bodenvatn og það var Leo- pold konungur sjálfur, sem stýrði bílnum, telja ýmsir að hann hafi al- drei orðið sami maður eftir það. Haiin hafði verið þunglyndur í æsku, en það eltist af honum í sanrbúðinni við A.striði, sem var glaðlyndari og miklu nreiri skörungur en lrann. Því þóttist liann öllunr lreillunr horfinn og vinir hans þekktu lrann ekki fyrir sama mann. En sumarið 1938 hittir hann kon- una, sem síðar kostaði lrann konungs- ríkið. Ung amtmannsdóttir var kynnt fyrir honunr og hann fór ekki dult nrcð að lrann væri hrifinn af lrenni. Hún lrét Lilian Baeli. Lilian var fædd 28. nóv. 1917 í London, en þar lrafði amtmaðurinn faðir hennar fengið fjölskyldu sinni griðastað er Þjóðverjar óðu yfir Belgíu. Hún gekk einnig í skóla i Eng- landi nokkur ár og síðan í „Institut du Saere Coeur“ í Bryssel. Lilian var bráðgreind en ráðrík nrjög og skeytti aldrei boðunr nróður sinnar. Hún fór snenrnra að ferðast upp á eigin spýtur, varð tíður gestur á hinum alþjóðlegu íþróttastöðunr í Chanronix og Daver, við franska Ricieram, í alpafjallahótelunr Austur- rikis og í ítaliu. Hún fór líka oft til Englands, en þar átti hún nrarga vini í höfðingjastétt. Og hún var falleg og frí af sér, svo að allsstaðar var henni veitt athygli. — Eftir þetta flakk fór Irún til foreldra sinna í Tlrndern sunr- arið 1938. Og skönrnru síðar kynntist hún Leopold. Svo dundi þjóðarógæfan yfir, nreð styrjöldinni 1939 þegar Þjóðverjar óðu yl'ir Belgíu i annað sinn. í nraí 1940, stjórnaði Leopold hernrönnun- unr sjálfur, en taldi óhjákvænrilegt að gefast upp nreð allan lrer sinn 28. inaí. Ríkissjórnin andnrælti þessari ráðstöfun konungsins, og flýði til Englands og lrélt áfranr andstöðunni þaðan. En Þjóðverjar tókrí Leopold í sina unrsjá. Árið 1941 kvæntist hann „til vinstri handar" Lilian Baeli, senr unr leið var gerð „prinsessa de Rethy“. Hitler Bondoin konungur, stjúpa hans, Leopold fyrrverandi konungur og Alberth prins stödd við franska Rivieram meðan sjóflóðin gengu yfir Belgíu í vor. ■ wfflm 1 iMlMMM I’rinsessa de Itethy, hhin fagra stjúpa Bondions konungs. sendi brúðhjónununr heillaóskaskeyti og konungurinn þakkaði nreð svar- skeyti. En lrjá belgisku þjóðinni vakti hjónabandið hitra grenrju. Hún vildi ekki viðurkenna Lilian Baeli senr drotningarefni. En konungur dáði lrana nrjög og eins stjúpbörnin. Hún var glaðlynd og skenrmtileg og eldri börnin voru orðin nrestu nrátar lrenn- ar áður en hún giftist föður þeirra. Þegar handamenn náðu fótfestu í Frakklandi vorið 1944 þótti Hitler vissara að flytja Leopold og fjölskyldu hans til Þýskalands, en þar leystu Bandaríkjanrenn lrann úr prísundinni vorið eftir. Hanri gerði sér ljóst ]ri þegar, að margs konar erfiðleikar væru franrundan. Belgar höfðu hvorki fyrirgefið honunr uppgjöfina 28. nraí 1941 eða liitt að lrann giftist Lilian Baeli. í Belgíu varð hatramleg deila um hvort konungurinn skyldi tekinn i sátt eða ekki. Lá við að- borgarastyrjöid yrði í landinu út af konuriginum. And- stæðingar konungsins, vinstri flokk- arnir, kröfðust að hann afsalaði sér konungstign, en hann þverneitaði, og fylgisnrenn lrans, kaþólski flokk- urinn Irerli sóknina. Konungur kom lreim, en svo írrikil var andstaðan gegn honunr að hann varð að afsala sér völdum til ríkisarfans, Bond'oins, óliarnaðs unglings, sem var algerlega á valdi föður síns og stjúpu og vildi allt frenrur gera en verða konungur. Þegar Leopold afsalaði sér ríki í hend- ur sonar síns, var Bondoin svo lrrærð ur, að lrann gat eklci flutt áðfararæðu sína til enda. Þjóðin gerði sér von um að Borido- ins rrrundi kippa svo i Ástríðarkynið að nú væri ný öld borin og hrakföll Leopokls gleynrd von bráðar. En þjóð-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.