Fálkinn - 03.07.1953, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýring:
1. byggingar, ö. ársrit, 12. veiðar-
færi, 14. liægur gangur, 16. sting, 17.
hraði, 18. ungviði, 19. gróðurblettur,
20. skammstöfun í bragfræði, 21.
kvenrithöfundur, 23. nudd, 24. eftir
þörfum, 25. skammsíöfun (verslunar-
mál), 26. grúi, 27. fugl, 28. teigur, 29.
skær stjarna, 31. orðrómur, 32. mat-
jurtir, 33. eldiviður, 35. stælt, 36. lög-
reglusveit (fyrrv.), 39. bekkur, 42.
forsetning, 44. ilát, 45. fugl, 47. land,
48. kviður, 51. í meis, 54. dýrkun, 55.
á nauts bringu, 56. viðdvöl, 57. fór, 58.
beita, 59. rámur, 60. liuga, 61. voði,
62. frumefni, 63. á spólu, 64. meðal-
stórt húsdýr, 65. matast, 66. fjalls-
tindar, 68. snciða, 71. þrautir skóla-
fólks, 72. fuglar í búri.
Lóðrétt skýring:
1. lint gras, 2. lestrarmerki, 3. num-
ið staðar, 4. frumefni, 5. smáagnir,
7. gerði dúk, 8. óþéttur, 9. dýrahópur,
10. ungviði, 11. hreyfing, 13. fiskur,
15. bæjarnafn á Kjalarnesi, 17. frægð-
arverk, 19. steinn, 21. fyrrv. ráðherra,
22. bruni, 23. andi, 24. gagn, 28. iítils-
virða, 29. undir rifi, 30. glundroði,
31. hinn danski, 34. heimkynni, 37.
félagsskapur, 38. þoka, 40. hreinn, 41.
höfuðprýði, 43. hringur, 44. stefna,
4(>. á heima, 47. tóra, 49. pollur, 50.
ORÐUR OG TITLAR.
Framhald af bls. 5.
Skip, gullkeðju og heiðurspening
sem var 50 punda virði fékk fiski-
maðurinn William Thompson að
launum hjá ensku flotamálastjórninni
á 17. öld, fyrir frækilega frammistöðu.
Hann hafði róið til fiskjar ásamt vini
sinum og ungum strák, en þá réðst
franskt sjóræningjaskip með 16 manna
áhöfn á þá. Thompson liafði byssu
í bátnum og bjóst til varnar og mið-
aði svo vel að hann drap skipstjór-
ann og sex aðra, en þá lagði skipið
á flótta. En liann elti það og tók
skipshufnina höndum og sigldi skip-
inu í höfn. Og fyrir þetta afrek fékk
hann skipið og heiðurspeninginn.
Til eru ýrnsir minnispeningar,
gefnir út í tilefni af atburðum, sem
aldrei gerðust. Þegar þýski herinn
sótti fram til Paris 1914 og flestir
voru á þeirri skoðun að ekki yrði
hægt að stöðva liann, lét þýska stjórn-
in slá minnispening í tilefni af falli
Parisar. Á peningnum voru myndir
af Eiffeiturninum og Sigurboganum.
Vitanlega reyndu Þjóðverjar að bræða
þessa peninga upp þegar Parísartak
an mistókst, en sumu var þó laumað
undan og hefir gengið kaupum og
bæjarnafn, 52. fax, 53. drengjafélags-
skapur, 55. veiðitæki, 57. litið eitt, 59.
fengur, 60. spendýr, 63. þráður, 66.
númer, 67. friður, 68. frumefni, 69.
kímniskáld, 70. fornafn.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt ráðning:
1. ófresk, 6. sprakki, 12. ljóri, 14.
tómur, 16. M. A., 17. frú, 18. fúl, 19.
Li, 20. al, 21. stjá, 23. bur, 24. auð,
25. sl., 26. Eva, 27. hór, 28. rubb, 29.
skora, 31. þambá, 32. met, 33. afl, 35.
vök, 36. ir, 39. lús, 42. af, 44. ell, 45.
rím, 47. lon, 48. Núrmi, 51. Solon. 54.
Esaú, 55. rit, 56. læt, 57. án, 58. fas, ý9.
tak, 60. Elsa, 61. Fe, 62. NN, 63. Kam,
64. æra, 65. ái, 66. Sambó, 68. ásátt, 71.
fortaka, 72. erfitt.
Lóðrétt ráðning:
1. ólmast, 2. fjall, 3. ró, 4. er, 5. Si,
7. p.t., 8. rófur, 9. Amúr, 10. kul, 11.
K.R., 13. hrá, 15. viðbára, 17. fjara,
19. lubbi, 21. sekt, 22. tvo, 23. bót, 24.
aum, 28. rak, 29. sem, 30. afl, 31. þök,
34. lúr, 37. vanefni, 38. ÓIi, 40. S.Í.S.,
41. don, 43. Fusan, 44. emú, 46. molla,
47. lota, 49. ras, 50. vik, 52. læs, 53.
sneitt, 55. rarnba, 57. áfátt, 59. tamt,
60. ern, 63. kar, 66. so, 67. Ok, 68. ár,
69. SF, 70. ái.
sölum fyrir hátt verð siðan. -— Þegar
Napoleon var staðráðinn í að leggja
undir sig England forðum daga lét
hann slá minnispening um atburðinn.
Hann var kállaður Lundúnamedalíán I
Þegar Oliver Cromvell varð stjórn-
andi Bretlands lenti í svarra milli
hans og Neðri málstofunnar, sem
hafði samþykkt að láta gera minnis-
pening með mynd hans á. Hann varð
bálvondur út af þessu uppátæki og
andmælti því kröftuglega. En málstof-
an sat við sinn keip og minnispen-
ingurinn kom og Cromwellsmyndin
á. Annars er svo með þennan minnis-
pening sem fleiri frá likum tíma
og eldri, að þcir liafa sögulegt gildi
vegna þess að mannamyndirnar á
þeim eru svo vel gerðar að þær gefa
betri hugmynd um útlit mannsins en
samtíma málverk.
í lok 19. aldar var það algengt í
Þýskalandi, að orður og titlar var
haft til sölu. Það voru meira að segja
til verðskrár um þessa gripi.
Georg I. Englandskonungur var af
einhverjum ástæðum mótfallinn þvi
að orður væru veittar foringjum og
liðsmönnum í sjóhernum. í hans
stjórnartíð var engin orða veitt nokkr-
um sjóliða eða sjóliðsforingja.
LANDSBANKINN. Frh. af bls. 3.
félaga eftir 25. júní n. k. Sérstök at-
hygli skal vakin á því, að hver um-
sækjandi skal útfylla eitt umsóknar-
cyðublað fyrir hverja innlánsstofnun
(verslunarfyrirtæki), iþar sem hann
átti innstæðu eða innstæður, sem
Iiann óskar eftir að komi til greina
við úthlutun bóta. Að öðru leyti vís-
ast lil leiðbeininganna á umsóknar-
eyðublaðinu.
Heimilt er að greiða bætur þessar
í ríkisskuldabréfum.
Eftir lok kröfulýsingarfrestsins
verður tilkynnt, hvenær bótagreiðslur
hefjast og hvar þær verða inntar af
hendi.
Landsbanki íslands.
AfmnlisspÁ
fyrir 30. maí til 5. júní.
Laugardagur 30. maí. — Margar
minniháttar breytingar í líifi ]>ínu
munu til samans verða þess valdandi
að þér mun vegna betur en áður. Þetta
ár mun búa yfir fleiri tækifærum cn
þú hefir nokkru sinni haft á ævi þinni.
Mcð snörpu átaki og dugnaði ættir þú
að geta bætt afkomu þína, og mundi
það endast um langa framtíð.
Sunnudagur 31. maí. — Þú munt fá
merkilega ósk uppfyllta á þessu ári,
en ættir þó að fara gætilega hvað 'við-
víkur nýjum útgjöldúm. Líkur eru
til, að þú eignist góða vini, og ekki
er ástæða til þess að halda að þér
muni leiðast i tómstundum þínum.
Mánudagur 1. júní. — Það mundi
vera þér milcil hjálp ef þú nú þegar
gerðir áætlun um hvers þú óskar þér
helst á komandi ári. Það mun hafa
míkil áhrif ef þér tekst að skapa hinn
rétta fjárhagslega grundvöll fyrir
hugmyndir þinar. í fjölskyhlulífi
þínu eru möguleikar á að ná verð-
mætum áföngum.
Þriðjudagur 2. júní. — Þetta ár mun
verða mjög happadrjúgt fyrir þig.
Heppni þín mun koma í köflum. Og
ekki hvað sist í ástamálum og vin-
áttu, ættirðu að mega búast við góðu. í
atvinnumálum ættu að vera möguleik-
ar á að fara inn á nýjar brautir.
Miðvikudagur 3. júní. — Nýir vinir
og vináttusambönd munu skapa þér
uppsprettu verðmætra hugmynda. Þú
munt fá tækifæri til þess að bæta
afkonui þína, og veraldleg áhugamál
]>ín munu snúast um að velja þá mögu-
leika, sem koma í dagsins ljós.
Fimmtudagur 4. júní. — Dálítil
meiri varfærni í fjármálum mun
borga sig er fram líða stundir. Það
mun siðar vera möguleiki á að gera
góða hluti. í tómstundum þínum
muntu fá tima til þess að stunda ný
áhugamál, sem munu verða til þess
að stækka vinahóp þinn.
Föstudagur 5. júní. — Kærkomnar
breytingar munu eiga sér stað á þessu
ári, og þú munt fá stuðning úr þeirri
átt, sem þú áttir tæpast að vænta. Það
er um að gera að láta ekki allt skeika
að sköpuðu. Áætlanir, munu verða þér,
þegar til lengdar lætur, liappasælast-
ar og athugaðu það vel.
Vilið þér...?
að Gibraltar verður að flytja inn
drykkjarvatn?
Á þessum klettskaga er nefnilega
ekki annað vatn til en rigningarvatn,
sem safnað er i grýfjur og skurði uppi
í brekkum, en það nægir hvergi nærri
handa þeim mannfjölda, sem þarna
er. Þess vegna græða oliuskip peninga
á því að fylla tankana með vatni er
þau hafa skilað af sér olíuförnuinum
í Evrópuhöfnum, og selja ]>að í
Gíbraltar á leiðinni austur til olíu-
landanna.
að hvergi eru eins margar tungur
talaðar og í Afríku. Þar eru töluð
600 mál.
Sudan-negrar og Bantu-negrar láta
sér ekki duga minna en 500 tungur.
Fæstar negraþjóðir eiga sér ritmál,
og ekkert þeirra er gamalt. Stafróf
Araba hefir haft þýðingu fyrir skrá-
setningu þjóðkvæða og þjóðsagna
svertingjanna, en mörg af blöðum
þeim, sem gefin eru út á negramálum
nota þó latneska stafrófið.
— Konidu fram, Itasmus — það eru
allir fundnir!