Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1953, Blaðsíða 3

Fálkinn - 03.07.1953, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 Úr afgreiðslusal bankans. Nýjasti bankinn Iðnaðarbanki opnaður í Reykjavík Merkur atburður gerðist í iðnmál- um þjóðarinnar síðastliðinn fimmtu- dag. Þá tók Iðnaðarbanki íslands til starfa í húsakynnum Nýja Bíós við Lækjargötu. Iðnaður er bin yngsta hinna þriggja böfuðgrcina atvinnu- lífsins, en binar eru landbúnaður og fiskveiðar. Landbúnaðurinn var sterkasta lifstaug þjóðarinnar allt frá þvi landið byggðist, en þegar nfköst sjávarúlvcgsins tóku að aukast og margfaldast með tilkonm vélbáta og togara varð útvegurinn mesta auðs- uppsprettan og án bans mundi þjóð- inni ekki kleift að gera þær kröfur til almennra lífsþæginda, sem nú eru gerðar á Islandi. Síðustu áratugina hefir islenskur iðnaður færst svo í aukana, að verulegur liluti þjóðarinn- ar á afkomu sína undir honum. Það er því sjálfsögð krafa allra þeirra sem nieta nokkuns eflingu islensks iðnaðar, að hann fengi sína sérstöku lánsstofnun, á sama bátt og útvegur- inn fékk sína, með stofnun íslands- banka (síðar Útvegsbanka) og land- búnaðurinn með stofnun Búnaðar- bankans. Landsbankinn er þjóðbanki fyrst og fremst, þó að bann gegni jafnfrámt almennri bankastarfsemi. Iðnaðarbanki fslands befir ekki úr Læknirinn: — Líður yður ekki bet- ur núna, síðan ég ráðlagði yður að reykja ekki meira en þrjá vindlinga á dag? miklu að spila, frenmr en flestir frum- býlingar. En það er von allra, sem óska þjóðinni farsællar framtíðar, að bann dafni vel og verði lyftistöng íslensks iðnaðar i framtíðinni. í bankaráð og til framkvæmdastjórnar bankans bafa valist menn, sem eru iðnmálum þjóðarinnar nákunnugir. Helgi H. Eiráksson, sem hefir verið ráðinn bankastjóri, befir varið öll.u besta skeiði æfi sinnar til baráttu fyrir framförum i iðnmálum og um fleiri þá seni sem greilt hafa götu banka- stofnunarinnar má bið sama segja. Lögin um stofnun Iðnaðarbankans voru sett rétt fyrir jólin í bittifyrra. Þar var ákveðið að hlutafé bankans yrði 6% milljón krónur, þar af 3 milljónir frá iðnaðarsamtökunum og bálf milljón með almennri blutasöfn- un. Á síðasta þingi var auk þess sam- þykkt að rikissjóður láni bankanum 15 milljón króna starfsfé. í bankaráðinu eiga sæti Páll S. Pálsson (formaður ráðsins), Einar Gíslason málarameistari, Helgi Bergs verkfræðingur, Kristján Jóh. Krist- jánsson forstjóri og Guðmimdur H. Guðmundsson húsgagnasmíðamdistari. Sjúklingurinn (dregur við sig svar- ið): — Jæja, mér fannst mér nú líða enn betur áður, því þá reykti ég alls ekki. Guðrún A. Símonar hlýtur frægð á Norðurlöndum. Að tilhlutun hljómplötufélagsins ís- lenskir tónar h.f., söng Guðrún Á. Símonar fjögur lög á plötur áður en hún fór utan á s.l. vetri og annaðist Ríkisútvarpið upptökuna. Síðan sendi félagið plöturnar til Óslóar lil framleiðslu. Þar hrifust norskir tónlistarfræðingar svo mjög af söng Guðrúnar, að útgáfufyrirtæk- ið Nera a.s. leitaði þegar samninga við Islenska tóna um útgáfurétt á plötun- um i Noregi. Farast sérfræðingum liins erlenda fyrirtækis m. a. þannig orð um söng Guðrúnar i bréfi til ís- lenskra tóna: „Vér liöfum haft ánægj- una af að hlusta á hina ágætu söng- konu, sem túlkar ljóð og lag á þann hátt, að vart verður á betra kosið. Ósennilegt er, að hérlendis sé nein slík söngkona, sem bafi þá rödd, að bún líkist á nokkurn hátt hinum und- urfagra sópran hennar.“ VERÐLAUNAÞItAUT: «Kínversha dœgradvölin« Verölaun Jcr. 500.00 og Jcr. 200.00 25. 2G. Hér komum við með áframhaldandi númer af Kínversku dægradvölinni sem eru ekki af lakari endanum. Takið nú til óspilltra málanna við ráðninguna. Þaö er alveg óhætt fyrir bá eldri, að reyna líka. Þið skuluð, svona rétt til gamans, líta á klukkuna, þegar þið byrjið og skrifa niður hvað þið eruð lengi með hvora mynd. Hver veit nema kunningi þinn, eöa kunn- ingjakona komi í heimsókn, svo þú get- ir sagt: „Þetta réði ég á 5 mínútum, getur þú gert betur?" Og svo er ég viss um að kunninginn fer beint út í búð og kaupir sér eina dægradvöl, það er að segja ef hann hefir ekki þegar verið búinn að ná sér I eina. Og svo að lokum, munið að taka með ykkur einn kassa af dægradvölinni í sumar- fríið eða útileguna, það fer ekki mikið fyrir honum í vasanum eða bakpokan- um og ánægjan er örugg. Þá hefir ennfremur hljómplötufyr- irtækið Cupol í Stokkhólmi tryggt sér útgáfuréttindi fyrir Svíþjóð og Finn- land og Dansk Telefunken A./S. fyrir Danmörku og Færeyjar. Verða söng plötur þessar gefnar út á öllum Norð urlöndum á hausti komanda. Lögin, sem Guðrún syngur, eru „Svörtu augun“, rússneskt þjóðlag, „Af rauðum vörum“, eftir Peter Kreu- der, „Svanasöngur á heiði“, cftir Kaldalóns og „Dicitencello Vuie“, eftir B. Falvo. Eru þrjú fyrstu lögin sungin á áslensku. Fyrri söngplatan kemur bér út einhvern næstu dága, en sú seinni fyrir jól. Guðrún Á. Símonar var alveg ó- þekkt á Norðurlöndum, áður en söng- plötur hennar voru sendar til Oslóar. Þessi listsigur liennar er því mjög óvenjulegur og mikill. Fréttatilhynning frd Lands- banha Islands BÆTUR Á SPARIFÉ. Samkvæmt lögum um gengisslcrán- ingu, stóreignaskatt o. fI., nr. 22/1950, 13. gr., svo og bráðabirgðalögum 20. apríl 1953, á að verja 10 milljónum króna af skatti þeim, sem innheimt- ist samkvæmt lögunum til þess að bæta verðfall, sem orðið hefir á spari- fé einstaklinga. Landsbanka íslands er með fyrr- greindúm lögum falin framkvæmd þessa máls. Samkvæmt auglýsingu bankans í Lögbirtingablaðinu og öðr- um blöðum landsins, var byrjað að taka á móti umsóknum binn 25. júni siðastliðinn. Hér á eftir er gerð stutt grein fyrir reglum þeim, er gilda um greiðslu bóta á sparifé. Skilyrði bótaréttar. 1. Bótarétt hafa aðeins einstakling- ar, sem áttu sparifé í sparifjárreikn- ingum innlánsstofnana eða í versl- unarreikningum fyrirtækja á tíma- bilinu 31. desember 1941 til 30. júní 1946. Innstæður á sparisjóðsávísana- bókum eru bótaskyldar, en hins veg- ar greiðast ekki bætur á innstæður í hlaupareikningum og hliðstæðum reikningum. 2. Bætur greiðast á heildarspari- fjáreign hvers aðila í árslok 1941, svo framarlega sem heildarsparifjáreign hans 30. júni 194G er að minnsta kosti jafnhá heildarupphæðinni á fyrri limamörkunum. En sé lieildarspari- féð lægra 30. júni 194G en það var i árslok 1941, þá eru bæturnar miðaðar við lægri upihiæðina. 3. Elski eru greiddar bætur á heild- arspa.rifjáreign, sem var lægri en kr. 200.00 á öðru livoru tímamarkinu eða þeim báðum. 4. Skilyrði bóta er, að spariféð hafi verið talið fram til skatts á tímabil- inu, sem hér um ræðir. Þelta skilyrði nær þó ekki til sparifjáreiganda, sem voru yngri en 1G ára i lok júnimán- aðar 1946. 5. Bótarétt hefir aðeins sparifjár- eigandi sjálfur á hinu umrædda tíma- bili eða, ef hann er látinn, lögerfingi hans. G. Bótakröfu skal lýst fyrir 25. október 1953, að viðlögðum kröfu- missi, til þeirrar innlánsstofnunar Umsóknareyðublöð fást í öllum sparisjóðsdeildum bankanna, spari- sjóðum og innlánsdeildum samvinnu- Framhald á bls. 14. Þegar Iðnaðarbankinn tók til starfa var þar mikið annríki. Myndin er úr afgreiðslusal bankans, og er þar margt um manninn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 26. Tölublað (03.07.1953)
https://timarit.is/issue/295125

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

26. Tölublað (03.07.1953)

Aðgerðir: