Fálkinn - 02.10.1953, Blaðsíða 8
8
FÁLKINN
DOliOTHY CAIITEK:
Qullni drAumurinn
AU táku hvort eftir ö?5rti undir
eins i ársalnum á gistihúsinu.
Hann stóð i dyrunum og svipaðist um.
Maður á fimmtugsaldri, í meðallagi
hár, nýrakaður og útitekinn.
Hún sat við gluggann í hinum enda
ársalarins. Sólin gyllti háriS á henni
og andlitið og rjómagul sjantung-föt-
in. ÞaS glitraði á lakkrauSar neglurn-
ar eins og litla rýtinga.
Maðurinn og stúlkan litu hvort á
annað þangað til slæða kom fyrir augu
ungu stúikunnar. Hún roðnaði og opn-
aði bók. Klukkan var hálftvö.
MaSurinn, labbaði að stól, ekki langt
frá glugganúm. Hann settist, braut
sundur dagblað og bað þjóninn um
kaffi og koníak. Stúlkan las áfram —
skáldsögu eftir Virginiu Woolf. Sal-
urinn kringum þau svaf, tíminn stóð
kyrr.
Hægindastólarnir með rauða flau-
elsáklæðinu virtust alltaf hafa staðið
á sama stað á rauðum gólfdúknum.
Skrifborðin meðfram þilinu voru auð
og yfirgefin, eins og enginn væri van-
ur að nota þau. Blómin í glösunum
voru það eina sem virtist lifa.
Kona rak upp óp. Á götunni fyrir
utan snarstansaöi bifreið svo að ískr-
aði í hemlunum. Stúlkan lirökk við
og ieit út um gluggann. Þar lá kona
í hnipri á götunni. Ungi maðurinn
sem stýrði bifreiðinni var að bogra
yfir henni. Fólk þyrptist að, hrópaði
og æpti.
Stúlkan vissi að maðurinn stóð bak
við hana og horfði yfir öxlina á henni.
Svo sagði hann eitthvað og hljóp út.
Eftir augnablik sá hún hann úti á
götunni. Hann olnbogaði sig áfram
gegnum þvöguna, til konunnar. Hún
var að velta fyrir sér hvort luin ætti
að fara út líka, en þarna var svo mikið
áf fólki, að það gat ekki orðið að gagni
þó að hún kæmi.
Hún horfði yfir mannþyrpinguna á
götunni og út á flötina fyrir bandan.
Og á trén á bak við og á kirkjuna.
Þetta var fallegt, fannst henni. Konan
Jtarna á götunni deyr kannske, en
þetta stendur óbreytt áfram.
Þegar maðurinn kom inn aftur sagði
hann við stúlkuna: — Þetta er allt í
iagi. Það kom iæknir þarna að og
sjúkravagninn er á leiðinni. Eg held
að hún hafi ekki slasast alvarlega.
— Það kom svo — svo snöggiega.
Hún fann að þetta var flónsleg at-
hugsasemd. Hvernig átti slys að koma
nema snögglega? En það var þetta
snögglega rof þagnarinnar sem hún
átíi við, bókin sem hún þóttist vera
að lesa, kyrrðin i ársalnum og svo
ópið.
— Já, ég skii, svaraði maðurinn um
hæl. —1 Hérna sátum við, þér með
bókina yðar og ég með blaðið mitt,
það heyrðist ekki svo mikið sem suða
í flugu -— og svo þetta. Hann brosti
og ieit á hana — andlitið var föit
ennþá.
— Hún nær sér áreiðanlega eftir
þetta. Sjáum til, þarna kemur jtjónn-
inn með kaffið mitt. Má ég sitja við
borðið yðar?
— Með ánægju, svaraöi hún. Hún
settist við gluggann aftur og hann ýtti
fram stól handa sér. Milli þeirra var
kringlótt, gljáfægt borð og þar setti
þjónninn skutulinn með kaffinu og
koníaksglasinu.
Maðurinn sagði: — Má ég ekki bjóða
yður af mínu kaffi? Yðar er víst orðið
kalt.
Og áður en hún gat svarað sagði
hann: — Notið þér rjóma?
Ilann horfði spyrjandi á hana og
hún svaraði: — Þakka yður fyrir, en
ég drekk svart kaffi. Þegar hann rétti
lienni bollann brosti hún.
— Eg ætti ekki að drekka áfengi
eftir hádegisverðinn. Hann benti á
glasið. — Sérstaklega ekki þegar mað-
ur borðar liádegisverðinn snemma.
Maturinn er ekki afleitur hérna, hvað
finnst yður?
— Eg fékk ágætan kjúkling með
salati.
— Komuð þér liingað eingöngu til
að borða hádegisverð?
— Nei, ég dvelst hérna yfir helg-
ina.
— Við konan min eigum heima tvær
mílur héðan, við sjóinn. Við skrupp-
um ltingað í dag vegna þess að hún á
kunningja hérna — hún er að heim-
sækja þá núna. '
Hún sagði ekkert.
Þau lieyrðu að sjúkrabifreiðin ók
á burt, það sem hafði valdiö kynnum
þeirra var afstaðið. Hún fór að verða
í vandræöum með sig.
En liann hjálpaði strax með því að
spyrja: — Hvaða bók eruö þér að
lesa? Er hún góð?
Hún sýndi honum bókina. — Eg
skil liana ekki til fulls. En lnin er
Ijómandi vel skrifuð.
Þau töluðu dálitia s,tund um bækur,
svo spurði liann: — Er sólin ekki of
björt ]tarna sem þér sitjið?
Hún hristi höfuðið og svo snerist
samtalið að veðrinu, og það gat ekki
hversdagsiegra verið. Alit i einu fór
hann að ltiæja. — Drottinn minn, góð
bók og svo veðrið — tvö algengustu
umtalsefnin i veröldinni. Finnst yður
við eigum að fara frekar út í þá sálma?
Orðin voru eins og áskorun og gáfu
henni tækifæri til að sýna að liún
liafði vald á óframfærni sinni.
— Má ég fá aftur í boliann, sagði
hún. — Og hvað viljið þér helst tala
um?
— Mig langar mest til að vera al-
varlega lireinskilinn og forvitinn og
spyrja, livers vegna þér eruð hérna
ein yðar liðs, og hvaðan þér eruð
og itverKþér ætlið. Ef yöur finnst ég
vera óskammfeilinn þá skuluð þér
segja mér aiveg eins og er, og þá skal
ég flytja mig lengst út í horn. En það
er svo að sjá sem við höfum nægan
tíma bæði tvö, og það gæti verið gam-
an að tala saman — en ekki um
vcðrið.
HÚN sá í anda þúsund andlit,
ásjónur ókunnugs fólks sem hún
hafði lifað á nteðal aila sína ævi. Þeg-
ar hún gekk, sat, beið, át, ók i járn-
brautarlest eða strætisvagni — alltaf
liafði fólk horfl fram lijá henni, kring-
um iiana eða gegnum hana.
Hún hafði alitaf verið einstæðingur.
En þessi maður var áhugasamur, hann
langaði til að taia við hana og heyra
hana tala.
— Eg á heima í London, í Kensing-
ton, lijá fjölskyldu minni. Eg kom
hingað tii að Iiitta kunningja minn,
hann er i hernum og hefir bækistöð
hérna skammt frá. Eg fer aftur til
London með síðustu lest á sunnudags-
kvöld, ]tá kemst ég á skrifstofuna í
tæka tíð á mánudag.
Hún þuldi Jtetta upp úr sér eins og
timatöflu og í ertnistón. Allt í einu
datt henni nokkuð i hug og sjálfs-
vissan hvarf á svipstundu. Hún varð
vandræðaleg og flýtti sér að bæta við:
— Alan sefur i herskálanum — vitan-
iega.
Honum iá við að hlæja en það varð
ekki nema bros úr því.
— Skrítið að tarna, ég liafði bæki-
stöð hérna á stríðsárunum, sagði
hann. — Eg þekki þennan bæ eins
og brókina tnína. Við vorum vanir
að koma á þetta gistihús þegar við
höfðum leyfi — og það var fjörugra
hérna þá.
Meðan hann var að segja frá sá hún
fyrir sér þetta gamia sama bæjarhótel
fullt af einkennisbúningum í ölium
herbergjum. Hún fór að hugsa um
hvernig mundi hafa verið þarna á
stríðsárunum — alil á tjá og tundri,
uppgerðarkátína, fólk sem altlaf var
að koma og fara.
— Ó, sagði hún innilega. •— Eg viidi
óska að ég hefði verið uppkomin þá,
og skoiin i hermanni!
Hann leit á hana og fór að íhuga
hve gömul hún mundi vera, — hann
gat sér til að hún væri nítján eða
tuttugu.
— Já, ég skii, sagði iiann. — Þér
eigiö við að þér liefðuð 'viljað lifa
lifinu þegar það var mettað þessari
ólgu sem stríöið veidur, er ])að ekki?
— Já einmitt, þá var lífið grimmt
og taugaæsandi — en aldrei tilbreyt-
ingariaust og leiðinlegt.
— Eg býst við að margt af því sem
gerðist á stríðsárunum hafi verið
skelfing hversdagslegt og leiðinlegt.
Leiðindin eru sjálfsagður þáttur i öll-
um stríðum.
Á þessu augnabliki var liann langt
frá þenni, fuliþroska og fjarrænn. Svo
leituðu augu ltans aftur til andlitsins
á henni. — Eg skij hvað þér eigið við.
Finnst yður ævi yðar mjög ieiðinleg?
— Já. Stundum. Ekki sem stendur,
vitanlega, ekki þegar ég ætla að liitta
Aian. Óafvitandi strauk hún úr fell-
ingu á pilsinu sinu, það var likast og
hún ætlaði að segja honum: Þétta er
alveg sérstök iilið á mér, ég er í leyfi.
Eg er í nýjum fötum, og sjáið þér, ég
ltefi lakkborið neglurnar á mér. En á
hverjum mánudagsmorgni þegar ég fer
á skrifstofuna koma leiðindin aftur.
— Ilvernig lýsa þessi ieiðindi sér?
spurði hann.
— Eg veit svei mér ekki. Eiginlega
ætti ég ekki að kvarta. Eg hefi verið
heppin, held ég. Það er bara þetta —
að maður fer á fætur á morgnana nteð
þeirri tilfinningu að dagurinn í dag
verði einlivern veginn öðru vísi, en
liann verður aldrei öðruvísi. Fjöl-
skyidan sest við morgunverðinn, taiar
um sömu hlutina og segir sömu orðin.
Svo er það skrifstofan og svo er það
að fara lieitn aftur, og kalt kjöt í mið-
degisverð. Þetta endurtekur sig vik-
una og svo kemur sunnudagur, og
sunnudagurinn cr ennþá verri.
Hann hló og hún hjó iíka.
— Það veit guð, svona er lífið, sagði
liann. Maður getur ekki upplifað neitt
spennandi fyrr en maður veit hvað
ieiðindi eru. Sannast að segja er allt
þetta leiðiniega talsvert þýðingarmik-
ið — nærri því allir verða að ganga
í þann skóla í fyrstu.
Hún hafði sett tóman kaffibollann
frá sér á skutulinn.
— Eg veit ekki ltvers vegna ég hefi
sagt yður allt þetta, sagði hún-
Klukkan var nærri því hálfþrjú. Nú
var orðið mannfleira i ársainum, en
enginn kom og settist nálægt rnann-
inum og stúlkunni. Þægilegt mók
færðist yfir þau, eins og mjúk flaueis-
ábreiða. Stúikan barðist gegn nýrri
tilfinningu í sér. Ilún sagði við sjálfa
sig að manni ætti að finnast einkenni-
legt að tala svona við bráðókunnugan
mann. Og samt fannst lienni þetta
mjög eðlilegt og ekkert skrítið.
Hins vegar var sú hugsun á sífelldu
flökti lijá henni, að frá ])ví augna-
bliki að hún sá liann i dyrunum —
já, iöngu áður, hefði hún vitað að þau
ættu að hittast og tala saman. Hún at-
hugaði hann betur en áður. Augu hans
voru mæðuieg, fannst iienni, og allt
í einu tók luin ekki eftir neinu öðru
sem hann varöaöi, allt annaö kom
ekki málinu við. Eg verð að kynnast
lionum, lnigsaði liún með sér.
En glantpinn af glerinu á arntbands-
úrinu féll á augun á henni og hún sagði
við sjálfa sig: Nú erum við búin með
kaffið. Eftir augnablik stendur hann
og fer, og vitanlega fæ ég aldrei að sjá
hann aftur.
— Við skulum tala meira saman,
sagði maðurinn. — Viljið þér ekki
segja mér frá þessum piiti, sem þér
kallið Alan?
Itödd hans var sefjandi eins og
vögguljóð. Hann var þá ekki að fara
og hún varð öruggari.
— Eg hefi talað of mikið um sjálfa
mig. Má ég nú ekki spyrja yöur spjör-
unum úr?
— Æ, hvað er þetta! sagði hann allt
i einu. — Eg hefi steingleymt að bjóða
yöur að reykja. Hann fók upp hylkið
sitt.
— Nei, þökk fyrir.
— Ætlið þér að giftast honttm?
— Eg ætlaöi að fara að spyrja yöur
um .... en svo þagnaði hún, því að
það var svo margt sem hún ætlaði að
spyrja ltann um. Og. hún svaraði:
— Eg veit ekki. Hann vill það, en ég
er ekki viss um mig. Mér þykir vænt
um Aian — upp á vissan máta. For-
eldrum minunt list vel á itann og þau
viija að hann giftist mér. Hann er
ágætis maður. Eg ltefi þekkt hann síð-
an ég fór úr skólanum. Hann er tutt-
ugu og þriggja ára og ég er tuttugu.
Hann er alvörumaður og samvisku-
saniur, en hann getur verið gaman-
samur líka. Og mér finnst indælt að
dansa við hann. Yður finnst kannske
hégómlegt að ég segi það, en hann
er alvarlega ástfanginn af. mér. Eg
ætti að giftast Alan — það væri ör-
uggt og rétt og til hamingju. En, skilj-
ið þér, ég lield að ég nntni hitta annan
mann.
— Jæja."
— Það er kannske bjánalegt, en frá
því ég var iílil hefi ég haft á tilfinn-
ingunni að i iifi allra sé ein ákveðin
manneskja sem er — nei, ekki itinn
fu'llkomni maki —- en sú eina rétta.
Þau tilheyra hvort öðru. Eg held að
stundum hittist þetta fólk, en stundum
hittist það aldrei ....