Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1953, Blaðsíða 14

Fálkinn - 02.10.1953, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. ísl. náttúrufræðingur, 4. hvalketið, 10. léttir, 13. peninga, 15. viður, 10. halli, 17. hluta af plöntu, 19. lykt, 20. ganga með erfiðismunum, 21. bibliu- nafn, 22. ílát, 23. æða, 25. mæla, 27. valda, 29. siifur, 31. skáksnillingur, 34. mælir, 35. umkringja, 37. missir, 38. Pétur og Páll, 40. eins, 42. lireppi, 43. kvenmannsnafn, 44. tunnu, 45. for- faðir, 48. lægð, 49. þýsk mynt, 50. í hálsi, 51. vond, 53. göniul mynt, 54. hætta, 55. speking (á söguöld), 57. stjórnmálamaður, 18. á hundstrýni, (10. vatnahestur, öl. sár, G3. skipar niður, 05. fiskar, 6G. ísl. heimspeking- ur, G8. lest, G9. piltur og stúlka, 70. dáleiðari, 71. farartálmi í sjóferð. Lóðrétt skýring: 1. eldfimt loft, 2. þunnmeti, 3. ísl. kvenréttindafrömuður, 5. íþrótta- kennari, G. borðuð, 7. vitur konungur, 8. nafn úr Sturlungu, 9. fleirt.ending, 10. í hári, 11. borg við Eystrasalt, 12. kvæði, 14. förunautur ganiansins, 1G. frilla, 18. þyngdareining, 20. álnavara, 24. byggingarefni, 2G. borg í Rússlandi, 27. fífldjarfur, 28. aldurhníginn rit- höfundur, 30. þyngdareiningar, 32. saklaus, 33. hafast við, 34. iirufóttar, 3G. unnu að dúkagerð, 39. sundfugl, 45. brennur, 46. vinsemd, 47. á fótum, CHAPLIN. Framhald af bls. 10. stímabraki við innflytjendavöldin uns luin fékk ieyfi tii að setjast að í Californíu, en þar gaf.sonur iiennar lienni hús. En dagieg umgengni móður og son- ar færði honum ekki jtað sem hann þurfti. Ekkert andlegt samband var milli þeirra, gamla konan hafði ekki hæfileika til að skilja son sinn og kynnast hugarheimi hans. Ýmsir gáfaðir vinir lians bætlu þetta upp að nokkru leyti. Á heimili lians komu skáld og spekingar, svo sem Upton Sinclair, Max Eastman, ýmsir sócialistar og myndliöggvarinn Claire Sheridan, sem var nýkominn frá Rússiandi og hafði hitt Lenin og Trotski. Og konur komu líka við sögur, kon- ur sem svifðust einskis til að ánetja hinn fræga mann. Meðal þeirra var Claire Windsor — hún varð fræg fyr- ir að láta stela sjálfri sér til þess að nafn hennar kæmist á prent með nafni . Chaplins. Síðar kom Pola Negri við sögu, hin stórfræga leikkona þeirra tíma. Rað 50. hundsnafn, 52. viðfangsefni í inn- brots])jófa, 54. liðugur, 56. atriði, 57. drykkur, 59. liffæri á stóru dýri, 60. klettanef, 61. andstreymi, 62. töluorð (þf. kk.), 64. gult efni, GG. Samarium, 67. þjóðkunnur fiðlari. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt ráðning: 1. rok, 4. sólskin, 10. vök, 13. item, 15. fjall, 16. lata, 17. strók, 19. Áki, 20. vikur, 21. ótta, 22. raf, 23. opið, 25. illa, 27. óður, 29. Ag, 31. Æskuástir, 34. es, 35. laut, 37. uglur, 38. Taft, 40. muni, 41. R. G., 42. þú, 43. árla, 44. yki, 45. reikull, 48. gim, 49. Na, 50. hey, 51. eik, 53. rá, 54. geir, 55. gnýr, 57. varði, 58. talar, 60. pauri, Gl. stá, 63. rimar, 65. úlpa, 66. lauta, 68. naga, 69. lin, 70. megrast, 71. rif. Lóðrétt ráðning: 1. ris, 2. Ottó, 3. kerti, 5. óf, 6. ljár, 7. sakamál, 8. klif, 9. il, 10. vakir, 11. ötuð, 12. kar, 14. mótlæti, 16. lipurtá, 18. kals, 20. voði, 24. talmynd, 26. Ak- ureyri, 27. ótrúlegt, 28. .ástmál, 30. gauka, 32. uggi, 33. supu, 34. eflir, 36. Uni, 39. arg, 45. reiði, 46. Kristur, 47. linar, 50. herra, 52. kýlin, 54. gaupn, 50. ramar, 57. vali, 59. ragi, 60. púl, 01. sag, 62. áta, 64. raf, 66. te, 67. a.s. var cngum vafa bundið að hún bjóst við að Cbaplin mundi biðja hennar og í draumum sinum sá hún sjálfa sig sem húsfreyju í stóra húsinu með 40 herbergjunum, sem Chaplin var að byggja um það leyti í. Beverley Hills. En vinátta þeirra kólnaði að marki þegar þau lýstu yfir þvi, hvort í sínu lagi, að þau hefðu ekki efni á að gift- ast! Pola varð aldrei húsfrú í nýja húsinu, ekki heldur Anna Q. Nileson, Joscphine Dunn og ýmsar aðrar, sem nefndar voru i sambandi við Chaplin. Rétt áður en hann hitti Polu Negri, ])reyttur, hugsjúkur og vonsvi'kinn, af- réð liann að fara til Englands, en þangað hafði hann ekki komið í tiu ár. Lundúnabúar tóku honum með kostum og kynjum. Hann var borinn í land í gullstól og múgurinn elti hann að Hótel Ritz og þar heimsóttu ýmsir frægir menn hann. Hann gaf sér tíma til að skoða gömlu göturnar í Eastend og minningarnar yfirbuguðu hann. Hann reyndi að finna Iletty Kelly, fyrstu ástina, og varð hljóður er hann frétti að hún væri dáin. I næsta blaði segir frá Litu og Paulette. DIíAUGAGANGUR. Framhald af bls. 3. sig vilja hins framliðna. í þessu sam- bandi beindust augu manna að 12 ára drengnum, sem bjó í annarri litlu ibúðinni. Unglingar eru taldir mjög næmir fyrir slikum áhrifum. Margir vildu gera tilraunir með drenginn og reyria að ná sambandi við þann, sem þarna hafði verið að verki, en liann og móðir hans voru þvi mótfallinn, enda telja þau tilgátuna fjarstæðu. Hins vegar geta slíkir miðlar verið svo algerlega „passivir", að þeir hafi ekk- hugmynd um miðlun sína. Það, sem sérstaka athygli vakti þó i þessu sambandi var það, að drengurinn var ekki alltaf heima á umræddu tímabili. Hann var meðal annars næturlangt á stað allfjarri. Ekki virtist ])að hafa nein áhrif á „druagaganginn". Sumir telja nærveru miðilsins á staðnum ekki nauðsynlega. Það, sem veldur því, að flestir hall- ast að þriðju skýringunni — þeirri háspekilegu (metafýsisku) — er það, að miðillinn einn skýrir ekki það afl„ sem þarf til þess að valda þeim spjöll- um, sem urðu. Þess vegna er cngin tilraun gerð til þess að skýra atburð- ina að neinu leyti með því, að lifandi vera (þ. e. a. s. miðillinn) hafði verið verkfæri hinna huldu afla. Hins vegar er þegar i stað rannsakað, hvort dauðs- fall hafi orðið á staðnum — helst voveiflegt — og reynt að setja „draug- inn“ í samband við hinn framliðna. Því er trúað, að hann sé jarðbund- inn og leiti þess staðar, er liann hefir kvalist á, uns hann losnar við liin jarðnesku bönd á einhvern hátt, scm enn sé mönnunum ráðgáta. Þvi er einning haldið fram, að þessi breyt- ing verði gegnum þróun. en ekki í stökkum. Einkenni hins dána í lifanda lífi fylgi honum út yfir gröf og dauða, en smátt og smátt þverri þau og al- gjörlega nýtt tilverustig taki við. Nokkrum dögum áður en „drauga- gangurinn" byrjaði, dó klæðskera- meistari, sem bjó-einmitt á þeirri hæð hússins, scm mest kemur við sögu. Á hæðinni fyrir ofan hafði hann verkstæði sitt. Hann varð skyndilegá geðbilaður og reyndi hvað eftir ann- að að stytta sér aldur. Auk þess hafði hann oft hinar fáránlegustu tiltektir i frammi. Hann dó skömmu eftir að liann var lagður inn á sjúkrahús. Nú er það þannig, að sviplegur dauðdagi andlegra vanheilla manna hefir oft orðið tilefni til draugagangs. Svo segja þeir að minnsta kosti, sem mest hafa rannsakað þessi mál. Samkvæmt þvi, sem áður hefir verið sagt, ætti binn framliðni maður ekki að liafa losnað við geðveilu sína undir eins, þótt hann væri laus við likam- ann. Það er irieira að segja talið, að framliðnir menn viti oft ekki að þeir séu dánir, fyrr en eftir langan tíma. Fyrst eftir dauðann geti þeir því haldið áfram við það, sem þeir hurfu frá i lifanda lífi. Sá andlega vanheili, sem liefir sýnt ýmsar fáránlegar til- tektir í lifanda Hfi, er þá líklegur til að gera vart við sig með undarlegum hætti, ef hann gerir það á annað borð. Gegn þessari skoðun koma mótmæli frá trúarhugsjónalegri hlið: Sálin öði- ast hreinleika og fullkomnun æðra til- verustigs strax eftir dauðann. Þess vegna er „andlega vanheill andi“ mót- setning í sjálfu sér — fyrirbrigði, sem ekki fær staðist. Margt bendir hins vegar til þess, að liessu sé öðruvísi farið: Andleg stökk- breyting verður engin við dauðann. Fullkomnun æðra tilverustigs næst aðeins gegnum þróun. Hve langan tima hún tekur, er mjög misjafnt og þess vegna eru framliðnir misjafnlega lengi tengdar þeim stað, sem þeir liðu ])jáningar sínar á í lifanda lifi. Fyrr eða síðar rofna þessi tengsl — hinn jarðbundni öðlast fullkomnun — og fjöldinn allur gerir ekki vart við sig i mannheimum á ])róunarskeiðinu lrá dauðanum til fullkomnunarinnar. (Stytt og endursagt). HANN AFI. Framhald af bls. 7. „Eg vil súkkulaði," sagði Hanna. „Eg vil heldur geyma peningana,“ sagði Greta einbeitt. Þegár lu’in ségist vilja spara peninga þá meinar hún það. Hanna fékk súkkulaðimola og Greta 50 aura. En Hanna er góð i sér, liún braut af mol- anum handa Gretu. — Okkur datt ekki í hug að það væri sérstök ástæða til þess að Greta vildi endilega ganga á eftir okkur með Hönnu, ])að sem eftir var leiðarinnar. Venjulega vildi hún verða fyrst að gröf afa. Konan mín lók eftir þvi í langri fjarlægð: „Sjáðu,“ sagði hún, „sjáðu gröfina og blómin! Hver liefir verið hérna, heldurðu?“ Við hliðina á kerinu á leiðinu var asters-vöndur. Við fengum skýringuna er við sáum að blómin stóðu i gler- krús Gretu, krúsinni sem hún safnaði peningunum í. Við litum til telpnanna þær komu i áttina til okkar og leiddust. ,yHún Grcta gleymir ekki honum afa,“ sagði konan min. S fmwlisspn I<-ugardagur 5. septcmber. — Þetta verður á ýmsan hátt þægilegt ár fyrir þig, og þú munt eiga góða vini á hverju strái í lok þess. Bætt fjárhagsafkoma er imdir ])ví komin, að þú nýtir hiig- kvæmni ])ína betur og verðir iðjusam- ari en til þessa. Þú niunt gera mikil innkaup, sem hugur þinn hefir lengi staðið til. Sunnudagur 6. september. — Þú munt ná góðum árangri á sviði, sem þig hefði síst grunað. Árið verður við- burðaríkt, en að sama skapi mun það leggja þér auknar starfsbyrðar á herðar. Þú átt ánægjulegar stundir í vændum við nýtt tómstundaáluigamál, og þar munt þú eignast nýja kunn- ingja. Mánudagur 7. septembcr. — Þú hef- ir nú náð áfanga í Hfi þinu, sem knýr þig til að gera áætlanir langt fram í tímann. Liklegt er, að tími sá, er í hönd fer, einkennist af hægri þróun til traustari lífsgrundvallar og bættr- ar afkomu. Mál, sem legið hefir þér þungt á hjarta, leysist á annan og auðveldari veg, en þú óttast. Þriðiudagur 8. september. — Ný störf veita þér mikla gleði og vina- hópurinn tekur allmiklum hreyting- um. Þú ættir að geta leitt ýmsar breyt- ingar á heimilinu farsællega lil lykta, en gættu þess vel, að taka tillit til skoðana annarra meðlima fjölskyld- unnar. Miðvikudagur 9. septcmber. — Nú er um að gera að vera á varðbergi og láta ekki tækifærin ganga sér úr greipum. Með elju og dugnaði og umfram allt með því að koma skoðunum þínum á framfæri við rétta aðila ættirðu að Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.