Fálkinn - 02.10.1953, Blaðsíða 7
FÁLKINN
7
tfoanne Vru
Nú er það samdráttur Ititu Hayworth,
sem jfetur aldrei verið karlmannslaus
lenjíi, og söngvarans Diek Haymes,
sem hæst ber í sögunum um kvik-
myndaleikárana. Dick Ilaymes, er 37
ára gamall Argcntínumaður og hefir
ekki verið við eina fjölina felldur í
ástamálum frekar en Rita. Giftur var
hann um hríð leikkonunni Joanne
Dru, sem hér birtist mynd af og áttu
þau þrjú biirn saman. Nú eru liðin
fjögur ár síðan þau skildu. Dick varð
í einu vetfangi hrifinn af þáverandi
konu Errols Flynn, leikkonunni Noru
Eddington. Hún var til í tuskið og
skildi við Errol, og var þetta á sinum
tíma mest rædda hneykslismál í ásta-
frelsisbænum Hollywood. Nora og
Dick Giftust 17. júlí 1949. Joanne Dru
giftist hins vegar leikaranum John
Ireland. Hún er væntanleg í mynd-
unum „Thunder Bay“ og „Forbidden".
Litla sagan:
Hann afi
GRETA niah vel eftir liomini afa. Iíún
talar oft um ýmislegt sem gerðist á
Elliheimilinu. Yftir matnum segir
hún stundum upp úr eins manns
hljóði: „Eg var að liúgsa um hann afa.
Eg man eftir skúffunni lians.“ Hann
afi átti alltaf eitthvað gott í skúff-
unni. Súkkulaðibita eða brjóstsykur.
Hann mundi eftir börnunum, hann afi.
Ilún man þegar við horðuðum hjá
afa á Elliheimilinu. Þá snerist allt um
Hönnu og Gretu. Gamla fólkið liafði
yndi af þeim, og afi var stoltur af því
að hafa þær við borðið sitt.
Þegar við erum í kirkjugarðinum,
við gröf afa, liefir Greta ofurlítil skæri
með sér. Það eru skærin hennar og
hún klippir visnu blómin með þeim.
Hanna er minni og gerir sig ánægða
mcð að fá að lijálpa til við vökvunina,
Þegar Greta er að klippa spyr hún
stundum: „Haldið jiið að hann afi
sjái okkur núna?“
Hún safnar aurum í glerkrús, hún
Greta. Hefir gaman af að sjá aurunum
fjölga i krúsinni. Hún fær 50 aura á
liverjum laugardegi og leggur þá i
krúsina. Og oft fær hún aura hjá
ömmu sinni því að lnin er svo ólöt að
snúast. Hún sparar til stóræða. Mamma
á að fá kjól og pabhi bíl. En ekki fyrr
en hún er orðin stór, því að hún
verður að spara lengi, segir hún. Hver
veit nema hún geti keypt hús lika, svo
að mamma fái gott eldhús, og ef hún
hefir efni á því, sptlar hún að kaupa
inniskó handa mömmu líka.
Það er ekki smáræði sem liægt er
að kaupa fyrir nokkrar krónur i gler-
krús.
Er jiað ekki undarlegt að litil, liálf-
visin begónía í glugga, skuli geta kom-
ið manni til að sjá aðra begoníu i
öðrum glugga?
Eg uppgötvaði blómið i glugganum
lijá andbýlingunum. Það var ekki
blómið eitt sem minnti mig á Elli-
lieimilið, herbergið lians afa, heldur
blómakrúsin líka. Afi hafði svona blóm
í svona krús í glugganum hjá sér. Og
ég sá herbergið lians i huganum.
Hann sat í stólnum sinum við dyrn-
ar jiegar við koniuni inn. Hann gat
ekki staðið upp. fæturnir voru orðnir
fúnir, og hann átti erfitt með að.tala
líka. En liann gat brosað og kjappað
börnunum á kinnina, Og við gátum séð
iive vænt honum jiótti um að við
konium. Hann benti á skúffuna og
Hanna og Greta hlupu og drðgu hana
út. Þær urðu ekki fyrir vonbrigðum.
Og svo benti hann hróðugur á bréfið
sem lá á borðinu. Það síðasta frá
drengnuili i Ameriku. Honum vegnaði
vel, honum Eiríki —■ i San Pedro. Og
þessi begónia í glugganum var honum
fjársjóður, þó að hún skorpnaði dag
frá degi. Það var í rauninni cngin
prýði að henni lengur, en jiað vildi
afi ekki heyra nefnt. — Það kom ckki
til mála að flcygja henni. — Hún visn-
aði samtimis honuni afa.
Eg kallaði á konuna mína og sagði:
„Hefurðu séð þetta blóm og þessa krús
fyrr?
Hún brosti. Það var hún sem tindi
visnu blöðin af blóminu.
„Blómið lians afa,“ sagði hiin. „Bara
að við gætum keypt begoniu og gróð-
ursett á leiðið hans i dag.“
Við höfðum ekki tekið eftir Gretu,
sem var komin inn.
„Eigum við þá að fara bráðum?"
spurði hún.
„Já,“ sagði konan min, , náðu i hana
Hönnu og svo bíðið ])ið okkar hérna
fyrir utan.“ Það var afráðið að við
skyldum fara í kirkjugarðinn eftir
nónið. í dag var ár síðan afi dó.
Það er svo margt sem mann langar
lil að gera cn getur eklci, þvi að pen-
ingarnir hamla. Eg átti fáeinar krón-
ur og budda konunnar minnar var
tóm. Við erum vön að koma við i srcl-
gætisbúð á leiðinni í kirkjugarðinn og
gefa telpunum ofurlitið nesti.
Telpurnar stóðu fyrir utan jiegar
við komum út. Það var besta veður.
Telpurnar hlupu á undan, þær rata.
Greta leiddi Hönnu, við jnirfum ekkert
að óttast Jiegar Greta hefir gát á henni.
Þær voru auðvitað komnar að sæl-
gætisbúðinni' löngu á undan okkur.
Greta var spyrjandi, augun í henni
segja svo margt. Hún sagði ekkert en
augun spurðu: „Eígum við að halda
áfram?“
Hún hafði þá heyrt eitthvað til okk-
Th'oíining bað-
sírandarinnar
Rina Sorda heitir hún jiessi sólbrúna,
vel vaxna stúlka, sem vakið hefir
mikla athygli á frönsku Riviera-
ströndinni í sumar. í Nizza var hún
valin fegurðardrottning og í Juan les
Pins hreppti liún sæmdarheitið
„bronsdrottningin“, en þar var Iagt
mest upp úr fallegu, bronslituðu
hörundi.
ar inni í stofunni. Það er erfitt að
varast að þau heyri. Hún vissi að i dag
átti pabbi ekki peninga.
„Komið þið,“ sagði ég og gekk að
búðardyrunum.
Framhald á bls. 14.
í kvöld,“ sagði hún. „Hún ætti það
skilið að hann færi, án þess að skipta
sér frekar af lienni.“
„Hver veit nema liann geri það?“
„Edgar? Nei, það gæti aldrei komið
fyrir! Hún hefir hann alveg i hendi
sér og getur farið með hann eins og
henni þóknast. Og hún myndi heldur
aldrei sleppa honum. Hann er af mjög
ríku fólki og fær sjálfur fjórðung
milljónar til umráða þcgar liann verð-
nr tuttugu og fimm ára. Hann er þvi
ákaflega freistandi fyrir jiær sem
hugsa mest um peningana. Eg fyrir
mitt leyti hefi engan áhuga á
])eim.“
„Þessa stundina virðist Suzy ekki
vera að hugsa um peningana.“
„Hún er að stríða Edgar. Hann er
nógu barnalegur til að láta jietta á
sig fá. Eg er viss um að þetta boðar
enn mciri innileik milli liennar og
Edgars á eftir.“
Eg veit ekki hvort hún sagði þetta
lil að huglireysta mig, en engu að síð-
ur reyndist hún sannspá. Hljóm-
sveitarstjórinn tilkynnti að næsti
dans yrði sá síðasti, og Suzy lét svo
lítið að rétta Edgar hönd sina. Þau
dönsuðu út á gólfið, og við tókum
eftir að Edgar hélt henni stirðlega
frá sér til að byrja með, en áður en
lnagt um leið-varð faðmlag jieirra
innilegra og hún brosti töfrandi við
honum.
Yið Martin dönsuðum saman þennan
dans, og í eitt skiptið er þau Suzy
og Edgar dönsuðu fram hjá okkur,
sagði hann.
„Hún er dálítið gráðug, telpukrakk-
inn, eða hvað finnst jiér?“
„Það var ekki að sjá að þú liefðir
neitt á móti henni.“
„Eg liafði jiað nú samt, en hún dans-
ar ljómandi vel. Afsakaðu, steig ég
ofan á þig?“
Það gerði hann raunar, en ég
brosti. Orðið „gráðug" hafði komið
öllu í lag milli okkar. Hljómsveitin lék
dreymandi vals, sem liafði verið í
tísku á trúlofunarárum okkar. Eg vil
gjarnan álíta að við liöfum Iiæði
gleymt Suzy ])á stundina.
Edgar var ljómandi af sælu þegar
við kvöddum þau. Það var því ekki
annað að sjá en að herbragð Suzy
liefði heppnast liið besta. Það var
komið fram yfir miðnætti er við ók-
um frá St. Helier, en hótelið vár enn
upplýst og fullt af samkvæmisklæddu
fólki úli við. Við ókum sem leið lá
til Les Brises, en námuin staðar sam-
kvæmt venju á fjaHsbrúninni, og
horfðum á vitann og ljósker skipanna
sem sigldu fram hjá. Tunglið sló silf-
urskæruili bjarma á sléttan sjávarflöt-
inn.
Og ])ar í bílnum, i hinu djúpa
myrkri og kyrrð næturinnar kyssti
Martin mig. Kvöldið varð því ánægju-
legt, þrátt fyrir allt.
Daginn eftir kvöddum við Alice
frænku og þökkuðum fyrir okkur.
Henry ók okkur niður á bryggju og
við fórum um borð í gufuskipið, sem
var á leið til St. Malo. Nokkrum min-
útum síðar bættist Suzy í hópinn.
Eg furðaði mig á að hún kom í
leigubifreið. Eg liafði búist við að
Edgar fylgdi henni um Iiorð. Hún var
vcnju fremur þreytuleg, en bros henn-
ar var glaðlegt.
„Góðan daginn. Mikið er ég fegin
að þið slculuð koma með lil Bláskóga.
Mér lciðist oft þar, þvi að unga fólkið
sem ég ])ekki í Dinard er aldrei heima
nema í frium.“
„Þú hefir þó alltaf systur þína!“
sagði Martin.
Það dimmdi yfir svip Suzy.
„Helen! Já, mér þykir mjög vænt um
hana — ég er viss um að lienni batn-
ar bráðum. En eins og er er hún alls
ekki heilbrigð, og við vorum ekkert
saman öll striðsárin. Hún var send á
klausturskóla í Berksliire rétt áður en
Þjóðverjar tólui Frakkland. Hún er
því miklu enskari en ég og þekkir alla
ættingja okkar í 'Englandi. Og síðan
hún kom heim hefir hún verið að
meira eða minna leyti lasin.“
„Hvað er að henni?“ spurði ég.
„Það er einhvers konar taugaveikl-
un. Þegar loftárásin var gerð fórst
nunnan, sem hún hafði haft mest dá-
læti á, og.hún fékk svo slæmt tauga-
áfall að hún hefir aldrei náð sér síð-
an. Hún fær oft martröð og sér þá
alltaf systur Theresíu, og þá versnar
henni alltaf. En Mollý frænka gerir sér
von uin að henni hafi skánað á tauga-
hælinu.