Fálkinn


Fálkinn - 22.01.1954, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.01.1954, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 MÓÐLEIKHÚSIÐ: „‘Jerðin til tunglsins“ Móðirin (Guðbjörg Þorbjarnardóttir) og börnin Anna Lísa (Bjarndís Ás geirsdóttir) og Pétur (Andrés Indriðason). Aðalleikendurnir í „Ferðinni til tunglsins“. fallbyssunni, sú sjötta lijá Karlinum í tunglinu (Lárus Ingólfsson) og sú sjöunda í barnaherberginu, þegar þau Pétur og Anna Lisa eru vöknuð aftur. Leiksýningin er afbragðs góð, enda befir mikið verið til bennar vandað. Leiktjöld eru afbragðs góð og bún- ingar litfagrir. Ðansarnir, sem. setja mikinn svip á sýninguna, eru sámdir af Erik Bidsted, og sá árangur, sem börnin ná í dansinum hjá honum er undraverður. í þœttinum hjá jóla- sveininum eru dansarnir ein aðaluppi- hinum fagra ævintýraleik, sem hér er um að ræða. Hefir hann sett leikinn oft á svið í Sviþjóð og þá venjulega leikið jafnframt Óla Lokbrá, eitt af aðalhlutverkum leiksins. Leiktjöld gerði Konráð Pétursson, en búninga teiknaði Lárus Ingólfs- son. Stefán Jónsson þýddi leikritið á islensku og dr. Victor Urbancic ann- aðist hljómsveitarstjórn. Hallgrímur Baclimann ljósameistari hefir hér leyst ágætlega af hendi eitt vandasamasta verk sem liann hel'ir Barnaleikritið „Ferðin til lungls- ins“, eftir . Gert von Bassewitz, var frumsýnt í Þjöðleikhúsinu s. 1. laugar- dag við geysilega hrifningu barnanna jafnt og fuliorðna fólksins. Leikritið er í tveim þáttum, en sjö sýningum. Fyrsta sýningin gerist í barnaherbergi, þ. e. a. s. herbergi þeirra Péturs og Önnu Lísu, en þau eru aðalpersónur leikritsins, og eru jsau lilutverk ágætlega leikin af Andrési Indriðasyni og Bjarndísi Ás- geirsdóttur. í þeim þætti kemur móð- ir barnanna einnig fram, leikin af Guðbjörgu Þorbjarnardóttur og Mína barnfóstra (Anna Guðmundsdóttir). Eftir að börnin eru koniin í draum- heima birtist þeim aldinborinn (Bessi Bjarnason), sem aðeins hafði fimm fætur, en sá sjötti var hjá Kariinum i tunglinu, og veslings aldinborinn gat ekki náð honum nema hann fengi góð og hrekklaus börn i för með sér til tunglsins. Önnur sýning gerist hjá Óla lokbrá (Bóbert Arnfinnsson) og sú ])riðja hjá Næturdisinni (Regína Þórðardóttir), en þangað koma margir gestir, svo sem Þrumvaldur (Valdemar Helgason), Skrugga (Arndís Björns- dóttir), Skýjamamma (Emilía Jónas- dóttir), Skúraflóki (Jón Halldórsson), Eljagrímur (Ólafur Mixa) og Hennar hátign Sólin (Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir). Þar koma einnig fram stjörn- ur, Vörðurinn á vetrarbrautinni (Klemens Jónsson) og Morgunroðinn (Amalia Sverris). Fjórða sýning gerist hjá jólasveininum (Ævar Kvaran) og jómfrú Jólagjöf (Anna Guðmundsdóttir), sú fimmta hjá stóru Dansmeyjar sýna einn hinna eftirminnilegu dansa. staðan og gera ásamt fögrurn leik- tjöldum þann þátt einna eftirminni legastan. Leikstjóri er Simon Edwardsen, sem leikhúsgestum er orðinn að góðu kunnur, en „Ferðin fi! tunglsins“ hefir eins og kunnugt er verið leikin um hver jól um alllangt skeið í Stokk- hólnli. Simon Edwardsen hefir leyst hér af hendi mikið starf með miklum glæsibrag. Má vissulega telja það mikið liapp að Þjóðleikhúsið skyldi fá hann til þessa verks. llann hefir sýnt það áður með starfi sínu hér við Þjóðleikhúsið, að hann cr dugandi leikstjóri. En auk þess vill svo lil að Edwardsen er vel kunnugur fengið til meðferðar i Þjóðleikhúsinu. Ljósaskreytingarnar setja svo mikinn svip á sýninguna, að undrun sætir. Þess er að vænta, að sem flestum börnum gefist kostur á að sjá þennan fagra ævintýraleik, sem mun verða þeim öllum ógleymanlegur. Ljósmyndirnar tók Vignir. Tindátadansinn í þættinum hjá jólasveininum. Lisa Kæregaard.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.