Fálkinn


Fálkinn - 22.01.1954, Blaðsíða 15

Fálkinn - 22.01.1954, Blaðsíða 15
F Á L IC I N N 15 r- ! Dynamoar í Plymouth og Chevrolet. Iíveikjuþéttar. Örygffi, margar stœrðir. Geymasambönd. Startarar í Ford 33—50. Framljósatenglar. Startarahcndixar. Truflanadeyfar a kerti og kveikju. Bílaleiðslur. Miðstöðvarofar, og margt fleira. Nýkomið tilheyrandi rafkerfi bíla: -7 Bí laraf tæk j a ver§l 11 n Halldórs Ólaíssonar Rauðarárstía 20. — Sími A775. ORDSENÐIHGIIIBJEHDA SEM EIGA FERGUSON SLÁTTUVÉLAR AF ELDRI GERÐ, TENGDAR AFTAN í DRÁTTARVÉLINA. Vér getum nú boðið yður þéttfingraða greiðu af þýskri gerð, sem tengja má við sláttuvél þessa. Er greiðan af sömu tegund og sú, er undanfarin tvö sumur hefir fylgt Ferguson dráttarvélinni og tengd er út þá hlið. Greiðan mun kosta um 10—12 hundruð krónur tilbúin til notkunar. Ef ekki verða erfiðleikar á útvegun gjaldeyris munu þær koma til landsins í apríl—maí í vor eða örugg- lega fyrir slátt. Vegna þess að greiða þessi er framleidd sérstaklega fyrir okkur og staðhætti hér á landi er mjög áríðandi, að þeir, sem hafa hug á kaupum, sendi okkur pöntun hið allra fyrsta. DRÁTTARVÉLAR H.F, Hafnarstræti 23. - Sími 81395. l Odorless Renuzit cr lyhtarlous dry deoncr (Kemiskt hreinsiefni). Með honum getið þér hreinsað allt á hœttulausan og lyktarlausan máta. ODORLESS RENUZIT er skaðlaust, og öll óhreinindi hverfa eins og við töfra. Auðveldur í notkun. Ekkert vatn. Fötin, áklæðið eða gluggatjöldin hlaupa hvorki né togna. Nú getið þér kemiskhreinsað fötin yðar heima, á ódýran og fljótlegan máta. Renuzit verksmiðjurnar framleiða um 80% af öllum Dry Cleaner til heimanotkunar, sem selst í Banda- ríkjunum. Það er besta tryggingin fyrir gæðunum. Blússur RENUZIT DRY CLEANER fæst einnig EKKI lykt- arlaus. — Hann er að öðru leyti jafn góður, en ódýrari. Aðeins í 4 litra brúsum. Reynið einnig RENUZIT BLETTAVATN. Umboðsmenn: KRINTJMN80W H.F. Borgartúni 8. — Reykjavík. — Sími 2800. I '/VV/V//VyV,VV/. ,.v.',.v.v,V/W/W/V/! Þau giftust ekki. Maður og kona, sem bæöi voru í góð- um stöðum, voru að lnigsa um að gift- ost. Þau fóru til cndurskoðanda til að grennslast um live liáan skatl þau mundu fá, ef þau yrðu lijóu, og endur- skoðandinn gat frætt þau á þvi, að skattur þeirra beggja til samans mundu bækka um 10.000 krónur á ári. „Þá er betra að lifa i hneykslan- legri sambúðl" sögðu þau bæði, og hættu við að gifta sig en keyptu sér hjónarúm og spara sér bæði skatt og pússunartoll. Þetta gerðist í Danmörku í sumar. Hafði kvennabúr. Maður nokkur hefir verið tekinn fastur í Recife í Brasilíu fyrir að liafa kvennabúr. Lögreglan rannsakaði húsakynni hans og fann 11 meyjar iokaðar inni iijá honum. — Maðurinn afsakaði sig með þvi, að hann hefði haldið að sér leyfðist að gera það sama sem austurlenskum furstum leyfist. Skríðandi kafbátur. Skipasmiður einn í Hamborg liefir árum saman unnið að smiði merkilegs kafbáts, sem hann segist nú- vera að ljúka við. Þetta er ofurlítill kafbátur, sem þrír menn geta komist fyrir í. Ilann á að vera lientugur til rann- sókna sjávarbotnsins, því að hann á að geta skriðið áfram á botninum, en gegnum glugga á bátnum eiga þeir sem i ibonum eru, að fá tækifæri til að sjá allt sem fyrir augun ber niðri í sjónum, atliuga skip sem liggja á hafsbotni og þessháttar. Báturinn er svo sterkur að hann á að þola þrýst- ing sjávarins á 135 metra dýpi. Bát- urinn er búinn sterkum ljósum, svo að hægt sé að varpa ljósum á hafs- botninn gegnum gluggana, og til hlið- anna á honum eru skrúfur, sem geta beint bátnum upp og niður eftir vild.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.